Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLIÐIÐ Fimmtudagur 17. sepí. 1959 IR-Íngar hafa borið af í frjálsíbróttum yngri manna Sibasta meistaramóti þeirra nýlokið i Stykkishólmi Sveinameistaramót íslands í frjálsum íþróttum var haldið að Skildi í Helgafellssveit, Snæfells- nesi 6. sept. sl. Mikil rigning hafði spillt íþróttasvæðinu dagana fyr- ir mótið ,en sjálfan mótsdaginn var þurrt veður að kalla. Þátttak- endur í mótinu voru alls 58 frá 10 félögum og íþróttabandalögum. Mótstjóri var Sigurður Helgason Daði Jónsson Umf. Br. Bragi Sigurðsson HSS Keppendur voru 13. 4x100 m boðhlaup: Sveit HSH Sveit ÍR Sveit KR Sveit Á Hástökk: Jón Þormóðsson ÍR Þorvarður Björnsson KR Sigurþór Hjörleifsson HSH Þorvaldur Ólafsson ÍR Bragi Sigurðsson HSS 2:19,1 — 2:23.6 — 51,8 sek. 52,0 — 53,4 55,2 1,60 m. 1,55 — 1,55 — 1.50 — 1.50 — Ari Stefánsson HSS Gylfi Hjálmarsson Á Keppendur voru 8. 80 m grindahlaup: Jón Ö. Þormóðsson ÍR Friðrik Friðriksson ÍR Þorvarður Björnsson KR Þorvaldur Ólafsson ÍR 36,99 — 36,98 — 12.3 sek. 12,8 — 12,8 — 13.3 — tJrsIitaspretturinn í 80 m hlaupi. Yzt t. v. er sigurvegarinn, Hrólfur Jóhannsson, HSS. Septembermót í írjálsíþróttum SEPTEMBERMÓT F. f. R. R. í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum n.k. laugardag 19. þ.m. kl. 3 e.h. Keppt verður í þessum grein- um: 100 m, 200 m, 400 m, 800 m og 1500 m hlaupi. 110 m og 400 m grindahlaupi, kúluvarpi, kringlu- kasti, þrístökki stangarstökki og 100 m hlaupi kvenna. Þátttökutilkynningar sendist formanni F. f. R. R., Hólatorgi 2, fyrir fimmtudagskvöld. Sveit ÍR, sem á dögunum settl drengja- og unglingamet i 4x800 metra hlaupi. Frá vinstri: Friðrik Friðriksson, Steindór Guð- jóusson, Kristján Eyjólfsson og Helgi Hólm. íþróttakennari 1 Stykkishólmi en yfirdómari Jóhann Jóhannesson úr Reykjavík. Ungmennafélögin Helgafell og Snæfell sáu um all- an undirbúning mótsins. Einni grein mótsins, 80 m grindahlaupi varð ekki lokið í Stykkishólmi. Fór hún fram á Laugardalsvellinum s.l. laugar- dag. ★ Friðrik Friðriksson, ÍR, sigurvegari í 800 m hlaupi. tR her af í yngri flokkunum Á mótum unglinga, drengja Og iveina í sumar hefur ÍR borið af öðrum félögum. Hefur félagið fengið fleiri meistarastig á þess- um mótum öllum en nokkurt ann að félag. Á meistaramóti drengja 21.—22. júlí í Reykjavík skiptust meistarastigin þannig að ÍR hlaut 9, FH hlaut 3 og KR 2. Drengir eru 17—18 ára. Á meistaramóti unglinga (19— 20 ára piltar) sem fram fór í Reykjavík hlaut ÍR 5 meistara- stig, Á og ÍBH 4, KR 3, UHSÖ 2 og UMSK 1. Nú á sveinameistaramótinu í Stykkishólmi (17—18 ára piltar) þá hlaut ÍR 4 meistarastig, HSH ^f^^ssonÁ hlaut 3, og HSS 1. Geta ÍR-ingar verið hreyknir af sínum yngri mönnum og áreið- anlega á geta þeirra og áhugi eftir að verða félaginu lyftistöng síðar, ef þeir halda áfram af áhuga og kostgæfni. Keppendur voru 10. Langstökk: Jón Þormóðsson ÍR 5,87 m. Sigvaldi Ingimundarson HSS 5,30 — Ingimundur Ingimundars. HSS 5,29 — Þorvaldur Ólafsson ÍR 5,21 — Keppendur voru 13. Stangarstökk: Agnar Olsen HSH 2,60 m. Við höfum fengið uppreisn eftir ófarirnar gegn íslandi ☆ Úrslit í einstökum greinum: murð 80 m hlaup: Hrólfur Jóhannesson HSH Jón Þormóðsson ÍR Birgir R. Jónsson KR Gunnar Karlsson UMFÖ Keppendur voru 6. 200 m hlaup: Gunnar Karlsson UMFÖ Hrólfur Jóhannesson HSH Daði Jónsson Umf. Br. Gylfi Hjálmarsson Á Keppendur voru 11. 800 m hlaup: Friðrik Friðriksson IR Gunnar Karlsson UMFÖ 9,5 sek. 9,7 — 9,7 — 9,7 — 24,9 sek 25,0 — 25,7 — 26,3 — 2:15.3 mín. 2:16,6 — Hjalti Jóhannesson HSH 2,50 — Guðmundur Sigurðsson HSH 2,40 — Þráinn Jóhannesson HSH 2,40 — Keppendur voru 6. Kúluvarp: 13,53 m. 13,15 — Eyjólfur Engilbertsson UMSB 13,02 — Keppendur voru 14. Kringlukast: Sigurþór Hjörleifsson HSH 40,91 — Eyjólfur Engilbertsson UMSB 43,10 — segja Danir eftir sigurinn yfir Noregi i Osló 4 : 2 „DÖNSK knattspyrna hefur fengið uppreisn eftir hinn lélega leik við ísland“ — var fyrirsögn í Berlingske Tidende á mán.udag, eftir sigur Dana yfir Norðmönnum í Ósló á sunnu- dag, en með þeim sigri tryggðu þeir sér 7 af 8 mögulegum stigum í 1. riðli undankeppni knattspyrnukeppni Ólympíu- leikanna. Það voru íslendingar sem tóku þetta eina stig frá þeim. —i Danir unnu Norðmenn með 4 mörkum gegn 2. Gleðjast Danir mjög yfir þeim sigri. Berlingske Tidende segir: „Nú geta danskir landsliðsmenn aftur horft fram- an í Ólympíunefndarmenn. Þeir hafa rekið af sér slyðruorðið, sem þeir fengu í landsleiknum við Island. — Danir eru að eignast gott ólympiskt lið til úrslita- keþpninnar í Róm á næsta ári“. ic Leikurinn Það liðu 29 mínútur án þess mark væri skorað, en þá tóku Danir forystuna. Hinn 17 ára gamli miðherji, Harald Nielsen, sem lék sinn fyrsta landsleik, skoraði. Er hann mikið lofaður fyrir leik sinn — ekki sízt þetta mark. Nokkrum mínútum síðar jafna Norðmenn. Skoraði Aage Sören- sen með innanfótarspyrnu, sem Sigurvegari sveina í hástökki, Jón Þormóðsson, ÍR. Per Funk hafði enga möguleika að verja. Danir segja að 3—4 marka munur þeim í vil í fyrri hálfleik hefði ekki verið of mikill. í síðari hálfleik skorar Enok- sen innherji fyrir Dani á 8. mín- útu eftir mikla pressu á mark Noregs. Lá Enoksen flatur er honum tókst að spyrna í mark — með hægra fæti, en hann á næsta fá markskot með hægri. Þremur mínútum síðar jafna Norðmenn. Bakker, bakvörður, hleypur upp og gefur inn á víta- teiginn, þar verður þóf og Kjell Kristiansen fær knöttinn og skor ar með hnitmiðuðu en ekki mjög föstu skoti. ic Jafn leikur og tvísýnn Á þessum tíma var leikurinn mjög jafn og barátta mikil. Segja blaðamenn að það liðið sem næst skoraði myndi myndi hljóta sig- ur. Það varð og. Á 19. mín. tekst Poul Pedersen, fyrirliða Dana, að skora — og það var hans fyrsta mark í landsleik á árinu. Var það mark skorað eftir þvögu og var markvörður hlaupinn út í til- raun til að ná knettinum. Stóð nú svo allt þar til 2 mín. voru eftir af leik. Þá átti Enok- sen.langskot svo fallegt, vel stað sett og fast, að allir ljúka upp einum munni um að sjaldan hafi glæsilegra markskot sézt. Það var skorað af 20 m færi, en án möguleika fyrir markvörðinn. i( Meiðsli Tveir úr norska liðinu meidd- ust og yfirgáfu völlinn og komu varamenn í staðinn. Asbjörn Hansen, markvörður, fór út af í hálfleik vegna meiðsla og inn kom Frank Nervik. Fær norska landsliðsnefndin ráðningu mikla fyrir að hafa ekki næstbezta markvörð landsins sem vara« mann, en hann lék í B-leiknum í Danmörku. Höfðu Norðmenn þann hátt á að velja fyrst A-liðið, síðan B-liðið (sem náði jafntefli, 1-1), síðan unglingalandslið (sem tapaði, 0-3) og þá loks var farið að hugsa um varamenn í A-liðið. — Hinn sem meiddist var Björn Borgen. A-leikurinn í Ósló er af Poul Andersen lýst í Berlingske Tid- ende m. a. þannig: Leikurinn getur engan veginn talizt stórleikur, en hann var skemmtilegur, falleg mörk og á köflum ágætt spil. Framfarir hjá danska liðinu frá jslands- leiknum voru greinilegar. Sér- staklega gladdi leikur framherj- anna. Þeir skoruðu 4 mörk og gátu með örlítilli heppni skorað 7. Þeir áttu tvö skot í stangir og greinilegri vítaspyrnu var sleppt af dómaranum. Vörnin var kannski ekki allt of sterk, en staðreynd er að norsku framherjarnir voru sterkari en þeir íslenzku í Kaupmannahöfn. Og þegar Borgen fór út af varð sókn Norðmanna ennþá öflugri. Backe miðherji fór út á kant og reyndist þar stórhættulegur og Kjell Kristiansen „komst í gang‘, á miðjunni. Meðan Borgen var á vellinum hafði Kristiansen varla sézt. Ef Norðmenn geía fundið arman miðherja hafa þeir stór- hættulega útherja þar sem Backe er — hann er stórkostlegur. En hafi Norðmenn „hagnast" á brottför Borgen töpuðu þeir á brottför Asbjörns 'Hansen. Sá sem inn kom var mörgum flokk- um lakari. Og það er eitthvað til í því sem Svendsen sagði eftir leikinn. „Hefðum við haft As- björn inn á allan tímann, hefðum við aldrei tapað þessum leik.“ Hvort þetta eru orð að sönnu verður aldrei unnt að reyna, en víst er að tap var að brottför Asbjörns. í liði Dana er Enoksen sagður maður dagsins og bezti maður liðsins. Erling Linde bakvörður bar uppi vörnina og um nýliðann Harald Nielsen er sagt, að hann hafi komið £ landsliðið — ekki til þess að hverfa þaðan, heldur til langrar dvalar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.