Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 4
MORCTJ'NBL AÐ1Ð Fimmtudagur 17. sept. 1959 4 I dag er 260. dagrur ársins. Fimmtudagur 17. september. Árdegisflæði kl. 6:25. Síðdegisflæði kl. 18:42. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturvarzla vikuna 12.—18. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Helgidagsvarzla sunnudaginn 13. sept. et einnig í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 12—18. september er Eirík- ur Björnsson. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 18. 9. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 5 = 1419178V2 = 9. O. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Póra K. Jónsdóttir flug- freyja, Kleppsvegi 36 og Grétar Br. Kristjánsson stud. juris, Sóleyjargötu 33 hér í bænum. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Steinunn Aðal- steinsdóttir, Eskihlíð 14 og Guð- mundur Aðalsteinsson, Hofsvalla götu 15. + Afmæli + Magnús -Jónsson frá Hellissandi verður 70 ára í dag. Hann er nú til heimilis að Kambsvegi 7, Rvík 65 ára er í dag frú Valgerður Erlendsdóttir, Hafnarfirði. IBBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Þakjárn Væntanlegt. — Tökum á móti pöntunum (■elgi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227. Þessi mynd var tekin í „radíóklúbbnum“ í Moskvu sl. laugardagskvöld, en þar sátu menn tímun- um saman með hlustunartæki sín og fylgdust með hljóðmerkjunum frá tunglflauginni Lunik H — og tóku þau upp á segulband. Dettifoss er í Rvik. Fjallfoss fór frá Siglufirði 15. þ.m. til Norð- fjarðar. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Leith 15. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Reykjafoss er í New York. Selfoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag. Tröllafoss fór frá Gdansk 15. þ.m. til Helsing- borg. Hull og Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Lysekil 16. þ. r til Gautaborgar. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór frá Siglufirði 15. þ.m. áleiðis til Ventspils. Arnarfell er í Flekkefjord. Fer þaðan í dag áleiðis til Haugesund og Faxa- flóahafna. Jökulfell fór frá Súg- andafirði 15. þ.m. áleiðis til New York. Dísarfell er í Stokkhólmi. Fer þaðan í dag áleiðis til Riga. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er a Reyðarfirði. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ. m. áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rauf arhafnar í kvöld á austurleið. — Skjaldbreið er á Skagafirði á Vesturleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavik í gær til Grund arfjarðar og Stykkishólms. Flugvélar Fligfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Eoftleiðir h.f.: — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 16 í dag. Fer til Glasgow og London eftir skamma viðdvöl. Edda er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í kvöld. Fer til New York kl. 22:30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramál ið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. ur, því að allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð, og þeir rétt- lætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Róm. 3). ' Kvenfélag Óháðr safnaðarins biður félagskonur vinsamlegast að muna eftir kirkjudeginum á sunnudaginn kemur og gefa kök ur með kaffinu eins og undanfar- in ár. Kvenfélag Háteigssóknar hefur beðið blaðið um að flytja þakkir öllum þeim, sem gáfu til kaffi- sölunnar á sunnudaginn og þeim fjölda mörgu, sem komu, fleiri en nokkurn tíma áður. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. f óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Ymislegt Orð lífsins: — En nú hefur rétt læti Guðs, sem vitnað er um af lögmálinu og spámönnunum, op- inberast án lögmáls, það er: rétt- læti Guðs fyrir trú á Jesúm Krist, öllum þeim til handa, sem trúa, því að ekki er greinarmun- Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —* Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. i Kópavogs- apóteki kl. 3—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Eggert Steinþórsson fjarverandi 2. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvarðarson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. LJÓTI ANDARUNGINIM - Ævintýri eftir H. C. Andersen Andarunginn varð í sifellu að neyta fótanna, til þess að vökin ekki lokaðist. Loks gafst hann upp, hætti að hreyfa sig og fraus fastur í ísnum. Snemma nagsta morgun bar þar að bónda nokkurn. Hann korn auga á andarungann, gekk til hans og braut gat á ísinn með tré skónum sínum og bar svo ungann heim til konu sinnar. Þar var hann lífgaður. — Börnin vildu leika sér við hann, en hann hélt, að þau ætluðu að hrekkja sig — og stökk dauðskellkaður upp í mjólkurtrogið, svo að mjólkin skettist út um alla stofuna. — Konan hrópaði upp yfir sig og fónaði höndum, en þá flaug hann upp í smjörtrogið og þaðan ofan í mjöltunnuna — og aftur upp úr henni. Þá vár nú heldur en ekki sjón að sjá hann! Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Vlctor Gestsson. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverftsg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18. september. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þörarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, Jæknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða- móta. — Staðg.: Gunnar Benjaminsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hatn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.. Bjarni Snæbjörnsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðið. Staðgengill: Bergþór Smári. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júll, Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, simi 15730. heima simi 18176. Viðtals- tíml kl. 13,30 til 14,30. Skúll Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. FERDIINI4IMD Hugvitssemi Gengið • óölugengi: Sterlingspund .. kr. Bandaríkjadollar — Kanadadollar .. — Danskar kr......— Norskar kr......— Sænskar kr......— Finnsk mörk .... — Franskir frankar — Belgískir frankar — Svissneskir frank. — Gyllini ...........— Tékkneskar kr. .. — V.-þýzk mörk .. — Lírur .............— Austurr. schill. .. — 45,70 16,32 16,82 236.30 228.50 315.50 5,10 33,06 32,90 376,00 432,40 226,67 391.30 26,02 62,78

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.