Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. sept. 1959 MORCtnvniAÐIÐ 9 Til sölu húslaas Willy’s jeppi ’47. BílX- inn er nýuppgerður með nýrri skúffu. Uppl. í síma 22767 og 34799 í dag og næstu daga. Ung , reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir einu herb. nú þegar eða um mánaða mótin. Má vera í Hliðunum, Túnunu meða Holtunum. — Helzt sér inngangur. Upplýs- ingar í síma 1-49-24 milli 3—7 i dag. : ýj__ ' Kona í góðri atvinnu óskar eftir eins til tveggja herbergja í- búð strax í mið- eða austur- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Cppl. í síma 24727 í dag og sunnudag. Til sölu er vönduð og velumgengin fjögra herb. hæð með ný- tízku eldhúsi og baði á góðum stað á hitaveitusvæð- inu. Bílskúr gæti fylgt. Ibúðin er laus til íbúðar nú þegar, ef óskað er. Verður til sýnis nú um helgina. Upplýsingar gefur GUÐJÓN HÓLM, hdl. Aðalstræti 8. — Sími 10950 Skólaf öt Jakkaföt, — Stakir jakkar — Buxur og Peysur í miklu úrvali. Vesturgötu 12 — Sími 13570 SAMVINNUSFÓHNN BIFRÖST Til nýrra nemenda Mabur með góða tæknilega menntun og góða kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum óskar eft- ir framtíðaratvinnu. Komið gæti til greina að leggja tii peninga og gerast meðeigandi í fyrirtæki. Tilb. merkt: 888 — 9228, sendist afgr. MbX. fyrir 30. þ.m. #■■ Frímerkjasaíiiarar Samvinnuskólinn Bifröst verður settur föstudaginn 2. okt. kl. 2 e.h. Nemendur mæti fimmtudaginn 1. okt. Sérstök ferð verður frá Norðurleið h.f. og leggja bifreiðir af stað úr bænum kl. 2 e.h. þann dag. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST Fyrir samkomusali og veifingahús Sérlega þægilegir og vandaðir stálstólar. Lysthafendur vinsamlegast sendi nöfn og heimilis- fang til-afgr. Mbl. merkt: „Auðveld stöflun—9242“. Aðstoðarhjúkrunaikona Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, nú þegar Uppl. hjá vfirhjúkrunarkonunni. Bæjarstjóri Fyrirliggjandi: Abria rnnstungubækúr: 10.5x16 cm. 8 síður kr. 11,10 14x19 cm 12 síður — 32.90 19.5x24.5 cm 16 síður — 79,50 24x28 cm 16 síður —115.50 Með plast klæddum spjöldum: 17.2x24 cm. 16 síður kr. 103,50 21.2x28 cm 16 síður — 149,30 ÞAKPAPPI Nýkomin sending af góðum þakpappa. Gorðor Gislason H.f. Sími 11500 KA-BE albúm, stærð 29x32 cm fsland skrúfubindi kr. 125,00 do lausabl. kpl til ’57 — 45,70 Þýzkaland frá 1945: án afbrigða, skrúfub kr. 310,00 án afbr. fjaðrabindi — 420,00 með afbr. fjaðrab. ■— 487.75 Útvega blöð fyrir nýjar út- gáfur jafnóðum og þau koma út. Frímerkjatengur .... kr. 9.00 Límmiðar 500 stk .. — 4.60 Úrvalshefti 160 reitir — 3.05 Úrvalshefti 192 reitir — 4.25 Pergam. umsl. 10x6 cm — 0.25 Takkamál karton .... — 1.50 Sendi gegn póstkröfu um adt land. — Kaupi íslenzk frí- merki hæsta verði. — Biðjið um innkaupaverðskrá. Vön skrifstofustúlka óskast til algengra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg (engin erlend mál). Tilboð leggist inn'á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Örugg—9230“. II ára börn 11 ára börn, sem ekki hafa lært ensku, óskast til þess að vera nemendur við sýnikennslu á kennaranám- Karl Jóhannsson, Brattahlíð 18, Hveragerði. ndiðm6Se0Lí05ögum.igð ð n :adi,tT.oxíml... ís skeiði 28. og 29. sept. í Háskólanum. Börn, sem vildu sinna þessu, eru beðin að gjöra svo vel að koma til viðtals í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut í dag laugardag kl. 15.00. HEIMIR ASKELSSON 3 ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Harðar Ólafssonar Austurstræti 14 —- Sími 10332. Cóð bifreið 4—5 manna óskast. — Staðgreiðsla. — Upplýsingar í síma 14160. Iðnaðarhúsnœði húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði óskast til leigu (ca. 100 ferm.) — Upplýsingar í síma 34411. Ffá Leikfélagi Hafnarfjarðar Leiklistarskóli starfar á vegum félagsins í vetur Upplýsingar og innritun í síma 50006 e.h. íbúð 2 herb. og eldhús í kjallara. Útborgun 55 þúsund. Lán tíl 10 ára áhvílandi. Laus til íbúðar strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 Prjónavélar óskast til kaups nr. 3—6. Uppl. í síma 22455 eftir hádegi í dag. 4—5 herb. íbúð með öllum þægindum, helzt í Austurbænum eða Hlíðunum, óskast nú þegar eða 1. október. Upplýsingar á skrifstofu minni. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrl. Sími 13400 — Austurstræti 1. Hefi opnað bifreiðasölu að Bergþórugötu 3 undir nafninu ÚRVAL Hefi á boðstólum flestar tegundir bifreiða Komið, skoðið og reynið viðskiptin. ÚRVAL BIFREIÐASALA Bergþórugötu 3 — Sími 11025. Matthías Gunnlaugsson (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.