Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. ok't. 1959 MORCV1VBLAÐIÐ 5 íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 2ja herb. nýlegri íbúð. Útborg un um 200 þúsund kr. 3ja—4ra herb. íbúð. Útborgun um 200 þúsund kr. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en næsta vor. 5 herb. íbúð á haeð í nýlegu steinhúsi. Útborgun 300— 350 þúsund kr. 4ra—6 herb. íbúð í Laugarásn um eða nágrenni. Full út- borgun kemur til greina. Einbýlishúsi, helzt á einni hæð, 100—120 ferm. Mjög há útborgun möguleg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr- 9. lími 14400. Járnbrautaspor 3+3—1% tomma með undir plöttum. Skipti-spor, hægri, vinstri. Spor 5 + 5—2% tomma Upplýsingar: Jón Magnússon, Lindarbrekku, Breiðholtsveg, Reykjavík. — íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast strax. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Upp- lýsingar í síma 33262. Ungur maður óskar eftir atvinnu við akstur. Vanur 4ra tonna vörubifreið. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „9288“. N ¥ Borðstofuhúsgögn Borð (kringlótt), 6 stólar og skápur til sölu (nýjasta gerð). Verð kr. 8.500,00. — Upplýs- ingar í síma 16269. Vatnabátur Til sölu er nýlegur vatnabát- ur. Einnig 9,8 hesta Johnson utanborðs-mótor. — Upplýs- ingar: Efstasundi 24 . N Ý R Volksv/agen ’60 ókeyrður til sölu. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Nýr — 8998“ Pianókennsla fyrir byrjendur, á Rauðalæk 33. — Sími 35367, einkum kl. 11—12 f.h. Les ensku með gagnfræðaskólanemend- um eins og undanfarið. — Tek einnig að mér þýðingar gegn vægu gjaldi. Sími 11754, frá kl. 10—12 og 1—5. Runólfur Ólafs, Vesturgötu 16. Einbýlisbús í Kópav., 3 herb. og eldhús og bað niðri, og 4 herb. og W.C. uppi. Stór og ræktuð lóð bílskúrsréttur. Góð kjör ef samið er strax. Fokhelt parhús í Kópavogi, hvort hús er kjallari og tvær hæðir, 7 herb. og stórar geymslur, bílskúrsréttur, stór lóð. Út- borgun 150 þúsund. Fokheldar 4ra herb. íbúðir með miðstöðvarlögn og tvö- földu gleri í gluggum, allt sameiginlegt verður frá- gengið. Hagkvæmir greiðslu skilmálar ef saijiið er strax. íbúðirnar eru á mótum Háaleitis og Hvassaleitis. 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, við Sólheima. Tvöfalt gler. Sval ir. Verð aðeins 260 þúsund og hagkvæmir greiðsluskil- málar. Fokheld 5 herb. efri hæð í Kópavogi, rétt við Hafnar- fjarðarveg. Allt sér. Útborg- un um 110 þúsund. Fasfeigna- og lögfrœöistofan Hafnarstr. 8, sími 19729 TIL SÖLU: Góð 4ra herb. ibúbarhæó um 000 ferm., ásamt geymslurisi og hlutdeild eignarlóð sem nær að sjó, við Nesveg, rétt við bæjar- mörkin. Útb. eftir samkomu lagi. Nokkrar húseignir og 2ja—8 herb. íbúðir í bænum, o. m. fleira. — Hötum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum, í bænum. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 2 réglusamar og ábyggilegar stúlkur, í fastri atvinnu, óska eftir 1 stóru eða 2 litlum herb. í Vesturbæ, sem fyrst. Uppl. í síma 23528 frá kl. 4—6 og 8—• 10. — Trilla 3ja til 5 tonna óskast. Tilboð merkt: „8996“, leggist inn á afgr. blaðsins. Mótatimbur til sölu. Uppl. í sima eða að Melabraut 48, Seltjarnarnesi, í dag eftir kl. 12 í síma 34434. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Miðstöðvarkatlar og olí igeymar fyrirliggjandi. Kaupum blý og nðra málma á hagslæðu verði. Fasteignir Húseigendur Við höfum örugg sambönd við fjölmarga, sem eru kaupend- ur að allskonar íbúðum og einbýlishúsum Ef þið hafið fasteign til sölu þá góðfúslega hafið samband við skrifstofu okkar. Fasfeignasala & lögfrœdistofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. tsleifsson, hdl. Björn Péturssons fasteignasala. Austurstræti 14. 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Skellinaðra Af sérstökum ástæðum er skellinaðra, með tækifæris- verði, til sölu, sunnudaginn 4. okt., að Hlaðbrekku 7, Kópa- vogi. — Opinber starfsmaður óskar eftir ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 18522, næstu daga. Vegna flutnings er til sölu svefnsófi, klæðaskápur, eldhús borð, barnarúm og barna- vagga. Allt mjög ódýrt, á Bjarnhólastíg 11, Kópavogi. ÍSLEWDINGAR! Þið, sem komið til Kaup- mannahafnar, gjörið svo vel og lítið inn í Tóbaks- og vín- verzlunina í Rádhusstræde 17, Köbenhavn K og verzlið við landa ykkar. Nýkomið mikið úrval varahluta, svo sem: Benzíndælur í Ford, Chevro let, Dodge, Willy's og ýms- ar fleiri tegundir. Benzínbarka í mjög miklu úrvali. Olíubarka fyrir flestar díeselvélar. Gruggkúlur. Benzíntankslok læst Og ólæst. Vatnskassalok í úrvali. Olíuáfyllingslok í úrvali. Hjólboltar, margar gerðir. Hjólrær, margar gerðir Loftdælur Slöngur í loftdælur. Nipplar í loftdælur. Bremsugúmmí — allar stærðir. Fjöldi annarra varahluta. Kristján S. Kristjónsson Laugavegi 103, Reykjavík Simi 24033 Til leigu á góðum stað í Vesturbænum, tvær samliggjandi stofur, með sér snyrtiherbergi. — Upplýs- ingar í síma 19691, á laugar- dag 3. þ.m., frá 9—6. Pípulagningarmaður óskar eftir 3-4 herb. ibúð strax. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: 9287“. um 100 ferm., ásamt Bilskúr óska eftir að taka á leigu rúm góðan, upphitaðan bílskúr, helzt í Vogunum eða Hlíðun- um. Upplýsingar í síma 12527. Herbergi Gott herbergi til leigu á Rán- argöiu 10. — Sími 14091. — Þarf ekki einhver að fá sér frí. — Óska eftir vinnu í 3—4 vikur. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Upplýs- ingar í síma 12094, milli kl. 2 og 7 í dag. Ungan reglusaman mann vantar vinnu Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „8992“, sendist blaðinu, eða í síma 15312. — Leiguibúð Barnlaus hjón, sem vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 17439, eftir kl. 12. Keflavik Til sölu ný, þýzk dragt og mohair-kjóll nr. 44. — Hóla- braut 2. — Sími 296. Gamlar bækur Ljóðmæli, rímur, þjóðsögur og margt gott skemmtilestrar- efni. Ennfremur 5 bækur í pökkum á 10 krónur. Bókamarkaðurinn Hafnarstræti 16 Gengið inn frá Kolasundi. Keflavik Tvö herbergi til leigu, ásamt eldunarplássi. — Upplýsingar á Hátúni 7. VANUR plötusmiður og vélsmiður óskast. — Upplýsingar í síma 14965 og 16053. Herbergi Forstofuherbergi til leigu. Sér snyrtiherbergi. — Upplýsing- ar í sírra 32653, eftir kl. 13,00 í dag. — Skúr til sölu 30 til 40 ferm. Góður fyrir iðn- að. Bílskúr eða jafnvel íbúð. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 24849. — Til sölu 2ja—7 herb. íbúðir í miklu úrvali. — Ibúðir í smíðum í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 og eftir klukkan 7. simi 36191 Útgerðarmenn Höfum báta til sölu af öllui stærðum, svo sem: 8—10—12 tonna 13—14—16 tonna 17—18—19 tonna 20—21—23 tonna 25—26—29 tonna 35—36—38 tonna 39—40—41 tonna 44—47—49 tonna 51—53—59 tonna 60—63—75 tonna 92 tonna Einnig trillubáta, 2ja tonn: 2% tonna, 4ra tonna, 5 tonn: 6 tonna og 7 tonna. Höfum íbúðir í smíðum, í bæ; um og utan við bæinn, 2jí 3ja, 4ra og 5 herbergja, m: góðum skilmálum. Höfum kaupendur að góður 4ra og 5 herb. íbúðum me öllu sér. Góð útborgun. Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.