Morgunblaðið - 07.10.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. okt. 1959
I
mn r t:n n n r 4 ðið
9
77/ sölu
góð húseign í Mosfellssveit á stóu heitu ræktuðu
landi. Þeir, sem óska upplýsinga, sendi tilboð, merkt:
„Luxus — 8941“, fyrir laugardag.
Plymouth 1957
einkavagn. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina.
Hjáfpræðisherinn
Alheíms-
trúboðinn
S. major Allister Smith frá Englandi kemur til
Reykjavíkur og heldur hér sérstakar samkomur
„TVO DAGA HELGAÐA GUÐS ORÐI“
miðvikudaginn 7. okt. kl. 16 og 20,30, fimmtudaginn
8. okt. kl. 16 og 20,30 í samkomusal Hjálpræðis-
hersins. Majorinn dvelur aðeins þessa tvo daga hér
á landi.
Mercury 1957
Skipti á ódýrari bíl æski-
leg. —
Moskwitch 1958
keyrður 20 þúsund km., í
sérstaklega góðu ástandi.
Til greina koma góðir
greiðsluskilmálar.
Skoda Station 1955
. í sérstaklega góðu ástandi
keyrður 28 þús. km.
De Soto 1947
fæst með mjög góðum
greiðsluskilmálum.
Volsley 1947
fæst án útborgunar.
Chevrolet vörubifreið ’46
Skipti koma til greina á
4ra til 5 manna bíl, sama
árgang.
Segið öðrum frá og verið hjartanlega velkomin.
HJALPRÆÐISHERINN
Verkstæðisformaður
Vanur bifvélavirki eða vélvirki óskast sem verk-
stæðisformaður á bifreiðaverkstæði. Æskilegt er að
viðkomandi sé vanur viðgerðum dieselvéla.
Upplýsingar á skrifstofu okkar, Klapparstíg 27.
Símar 17270 eða 13670.
*
Isarn h.f.
Sendiferðir
Piltur eða stúlka óskast
til sendiferða.
RÆSIR H.F.
Skúlagötu 59
Helioprent H.f.
Ljóskopiering — Húsateikningar
Radexkopiur.
Helioprent H.f.
Borgartúni 25. Opið kl. 13. Sími 22533
SJALFBLEKUNGAR
fyrir skólafólk
MONTE ROSA
ASTORIA
S C R I P T O
Verzlið þar sem úrvalið
er mest og þjónustan bezt
Laugaveg 92
Simar 10650 og 13146
Til sölu i dag
Ford ’58
keyrður 21 þús. km.
Chevrolei ’57
i góðu standi. —
Dodge
stærri gerSin ’55, með öllu.
Litið keyrður. •—
De Soto ’55
mirmi gerðin, með öllu.
Opel Capitan ’55 og ’56
einkabílar. —
Austin A-70 ’50
í góðu lagi.
Opel Caravan ’55
’ítið keyrður. —
Ford Station ’55, ’53, ’52
Chevrolet ’52
lítið keyrður, vel með far-
inn. —
Kaiser ’54
Allur ný standsettur, í góðu
iagi.
Ýmis skipti koma til greina á
ofangreindum bílum.
Komið þar sem úrvalið er
mest og gerið góð við-
skipti.—
ÚRVAL
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Vandaðir. — Verð frá kr. 45.00.
Bækur & ritfong Helgafell
Pianókennsla
HELGA LAXNES
Austurstræti 1 Njálsgötu 64
Sími 11336' Sími 19370
Laugavegi 100
Sími 11652
Laugavegi 98
Sími 12529.
Skrifstofustulka
Vön algengum skrifstofustörfum óskast nú þegar
ef til vill hálfan daginn. Uppl. í skrifstofu Ludvig
Storr, Laugavegi 15. (Ekki í síma).
Námskeið í töndri
á vegum Tómstundaheimilis ungtemplara byrjar 12.
október. Leiðbeint verður í byrjenda- og framhalds-
flokkum. Fólki, jafnt piltum og stúlkum, á aldrin-
um 12 til 25 ára heimil þátttaka.
Innritun fer»fram að Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsi) í
kvöld, fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 8—10.
Námskeiðsgjald er kr. 25.00 og greiðist það við inn-
ritun.
TÓMSTUNDAHEIMILI UNGTEMELARA
Raísnðuvélar
og fransarar /fWni' í «
væntanlegir | CLÆiM:■ : __ * ' I
Vinsamlegast
leggið inn pantanir f ” ^ lÆ
= HÉÐINN = a-.v Jg
Asfalteruð
Skolprör og fittings
H. Benediktsson H.f.
Tryggvagötu 8 — Sími 11228
PÍPUR
svartar og galvaniseraðar
í flestum stærðum.
H. Benediktsson H.f.
Tryggvagötu 8 — Sími 11228
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast nú þegar.
Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar í dag frá kl. 1—5 e.h.
Bjorn Arníórsson
Umboðs- og heildverzlun
Bankastræti 10 — Inng. frá Ingólfsstræti
Útsvarsskrá
Njarðvíkurhrepps 1959
SUrá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi
fyrir árið 1959 ásamt reglum um niðurjöfnunina og
fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrifstofu
hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, og Verzlun-
inni Njarðvík h.f„ Innri Njarðvík, frá og með 29.
sept. til 13. okt. 1959.
Kærufrestur er til þriðjudagsins 13. okt. og skulu
kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann
tíma.
Njarðvík, 29. sept. 1959.
SVEITARSTJ ÖRINN, NJARÐVlKU RHREPPI