Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 27. okt. 1959 í dag er 300. dagnr ársins. Þriðjudagur 27. október. Árdtglsfiæði kl. 1:23. Siðdegisflæði kl. 13.47. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað fra kl. 18—8. — Sími 1503v sólarhrmgmn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 24. okt.— 30 er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 17911. Viljum ráSa sölumann Davíð S. Jónsson & Co. hi. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Afgreiðslustarf kemur til greina. Efnalaugin HJÁLP Upplýsingar í síma 11755 og 15523. Tiiboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðar- árporti v/ Skúlagötu, þriðjudaginn 27. þ.m. (í dag) kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. SNÆDROTTIMIiMGIIV Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 ög 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24. okt. til 31. okt. er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. □ MÍMIR 595910267 2 □ EDDA 595910277 = II I.O.O.F. 3 = 15010268 = kvm. LIONS — ÞÓR. Tjarnarkaffi kl. 12,15. H3Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Anna María Sigurgeirsdóttir, Akureyri og Svavar Berg Magnússon frá Ólafsfirði. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Daisy Clough, Bjargarstíg 14 og Rúnar Hannesson, Ásgarði 4. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Baldursgötu 4, Keflavík og Óli Baldur Bjarna- son, Urðarveg 13, ísafirði. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.. — Dettifoss fór frá Gdynia 24. þ.m. til Hull. Fjallfoss fór frá Rvík 23. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Reykj avík 23. þ.m. til Halifax og New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór væntanlega frá Nörresundby 26. þ.m. til Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór væntanlega frá Bremerhaven 26. þ.m. til Ham- borgar. Selfoss fór frá Riga 26. þ.m. til Ventspils. Tröllafoss fór frá Antwerpen 24. þ.m. til Ham- borgar og Rvíkur. Tungufoss er í Lysekil. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur , um land til Akureyrar. Esja, Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyril'l fór frá Rvík í gærkveldi til Húnaflóa og Eyja fjarðarhafna. Skipadeiid S.Í.S.: — Hvassafell fer 28. þ.m. frá Stettin til Rvíkur. Arnarfell er væntanlegt til Vent- spils 28. þnn. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell fer á morgun frá Óskarshöfn áleiðis til Gydinia. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 31. þ.m. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. — Askja er í Vestmannaeyjum. g^Flugvélar Fkugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi er væntanleg j ur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá J Kaupmh. og Glasgow. — Hrím- ( faxi er væntanlegur til Rvikur kl. 17:05 í dag frá London. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: - Hekla er vænt- anleg frá London og Glasgow kl. 20 í dag. Fer til New York kl. 21.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 7:15 í fyrramálið. Fer til Ósló og Stafangurs kl. 8:45. — F^jAheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Kari- tas Jóhannsdóttir kr. 50,00. IE5I Féla^sstörf Ungtemplarafélagið Háloga- land. — Fundur í kvöld kl. 8,30, í Góðtemplarahúsinu. Borgfirðingafélagið neldur að- alfund annað kvöld í Framsókn- Ævintýri eftir H. C. Andersen arhúsinu, uppi, kl. 20,30 stund- vislega. Hefst með kvikmynda- sýr.ingu úr byggðum Borgar- fjarðar. Ymislegt Orð lifsins: — Vísa mér veg inn, Drottinn, leið mig um slétta braut sakir fjandmanna minna. Ef ég treysti því eigi, að fá að sjá gæzku Drottins á landi lifenda! Vona á Drottinn, ver öruggur og hugrakkur, já, vona r. Drottinn. (Sálmur 27). Kvenféiag Laugarnesskirkju: Munið bazarinn 4. nov. Pennavinur: — 14 ára japansk ur drengur óskar eftir bréfaskipt um við íslenzka drengi og stúlk- ur. Hann hefur mikinn áhuga á íslandi og Vesturlöndum og safn ar frímerkjum. Hann les og skrif ar ensku. Nafn og heimilisfang: Katunori Turu 198 Sinsboin — Cho, Kagosbima, Japan. Pennavinur: — Argentinskur maður óskar eftir bréfaskiptum við frímerkjasafnara. Nafn og heimilisfang: Stuart G. Sly, Vergara 2855, Florida, Buenos Aires, Argentina. Pennavinur: — Enskur piltur óskar eftir bréfaskiptum við ís- lenzka stúlku 16—20 ára, sem hef ur hug á Englandsför. Sjálfur hyggst hann koma til íslands í ágúst á næsta ári. Hann les og skiifar ensku, frönsku og þýzku. Nafn og héimilisfang: Peter le Fevre Burwalls Leigh Wooas, Bristol 8, England. Læknar fjarveiandi Alma Þóiarinsson 6. ág. í óákveðinn tima. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveöinn tíma. Staðg.: Bergþór Smárl. Arni Björnsson um óákveðinn tíma Staðg.: Halldór Arinbjarnan Bergsveinn Olafsson, fjarv. til 9. nóv. Staðg.: Arni Guðmundsson, heimilis* læknir. Ulfar Þórðarson, augnlæknir. Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík. í óákveðmn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et Doktor Friðrik Einarsson verður fjarverandi til 1. nóvember. Hjalti Þorarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, beima sími 18176. Viðtals- tíml kl. 13.30 til 14,30 Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. og Gréta litla sagði henni upp alla söguna, en gamla konan hristi höfuðið og sagði: ,.Hm, hm“. Þegar Gréta hafði sagt henni allt af létta, spurði hún, hvort hún hefði séð Karl litla, en konan sagði, að hann hefði ekki farið þar fram hjá — en hann hlyti að koma. Hún skyldi ekki kvíða neinu — bara vera róleg, smakka á kirsuberjunúm og horfa á blómin sín. Þau væru fallegri en nokkur myndabók, og hvert þeirra gæti sagt langar sögur. Síðan tók gamla konan í hönd Grétu litlu, leiddi hana inn í húsið og lokaði dyrun- um. Gluggarnir voru hátt frá gólfi, og rúðurnar voru rauð- ar, bláar og gular. Birtan inni var undarleg — í öllum regn- bogans litum, en á borðinu voru hin gómsætustu kirsu- ber. Og Gréta litla borðaði af þeim eins og hana lysti — hún var ekkert smeyk við það. En á meðan hún var að borða, greiddi gamla konan hár hennar með gullkambi, svo að það liðaðist glóbjart um litla, kringluleita og vinalega andlitið hénnar, sem var blómlegt eins og nýút- sprungin rós. FERDIINIAND Frá list til lystar ‘M Ó75¥ conrlfH r i B Bo. 6 . H Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstrætl 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúlð Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. Ti — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, tiema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjaröar OpiG alla virka tíaga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sama tima. — Sími safnsins er 50790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsin* er opm á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. _ Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1— -3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags Grundarstíg 10, er opiö mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kvenna, — til útlána kl. 4—6 og 8—9. Bæiarbókasafn Kefiavikur Utlán eru á mánudögum. miðviku- dögum og íöstudögum kl. 4:—7 og 8—10 ennfremur á íimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- ♦ vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.