Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 5
Þriðjudagur 27. ok't. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hús og 'ibúbir TIli SÖL.U 3ja herb. rúmgóð hæð við Blómvallagötu. Laus til íbúðar strax. Stórt steinhús í Suð-austur- bænum. Hentugt fyrir stofn un, félagsheimili eða álíka starfsemi. Hæð og ris, glæsileg eign, við Sigtún. Sér inngangur og sér hitalögn. 4ra herb. íbúð á efri hæð, 135 ferm. 3ja herb. rúmgóð íbúð í risi. Mjög stór 7 herb. hæð á hita- veitusvæðinu, í nýlegu stein húsi. Sér inngangur. Sér hiti og bílskúr. 2ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. Herbergi fylg ir í risi. 5 herb. ný og glæsileg hæð við Kópavogsbraut. — Nýtízku íbúð, að Öllu leyti sér. Tvö- falt gler í gluggum. harð- viðarhurðir. Sér þvottahús. Bílskúrsréttindi. Vandað hús í Smáibúðahverf- inu, með tveim íbúðum og stórum verkstæðisskúr. Raðhús við Skeiðarvog, með 5 herb. íbúð á tveim hæð- um og 1 herbergis rúm- góðri ibúð í kjallara. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á Hraunteig. Sér inngangur. Stór bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. íbúðir til sölu 5 herbergja íbúð, mjög glæsi- leg, í smíðum, á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 5 herbergja íbúðarhæð, með sér hita, sér inngangi og sér þvottahúsi, tilbúin undir tré verk, í tvíbýlishúsi við Mela braut. Sér bílskúrsréttindi. 4ra herbergja íbúðarhæð, ásamt 2 herbergjum í risi, við Hagamel. Bílskúrsrétt- indi. 4ra herbergja íbúðarhæð, mjög vönduð, í nýju tvibýl- ishúsi við Heiðargerði, 120 ferm. 3ja herbergja íbúð, mjög rúm- góð og sem ný á 1. hæð ásamt stóru herbergi og hlutdeild í eldhúsi í risi, í Vesturbænum. Bílskúrsrétt- indi. 3ja herbergja íbúð, ásamt her bergi í kjallara, á hitaveitu svæðinu í Vesturbænum. 4ra herbergja íbúð, mjög glæsileg og vönduð, í kjall ara við Tómasarhaga. 2ja herbergja kjallaraíbúð, mjög rúmgóð, í Laugarnes- hverfi. 2ja herbergja íbúð við Hverf- isgötu. Einbýltshús í Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og í bænum. Steinn Jónsson hdl. fasteignasala lögfræðiskrifstofa, Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Hús og íbúðir til sölu, af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. — Haraldur Guðmundsson fögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri, sér inngangur. 2ja herb. risíbúð við Víðimel. 2ja herb. rúmgóð íbúð við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, rúmgóð og í mjög góðu standi. 3ja herb. íbúð á Melunum, mjög vönduð. 3ja hert>. risíbúð í steinhúsi, við Shellveg, hagkvæm kjör 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. Mjög vönduð. 4ra herb. ibúð við Háteigsveg. 4ra herb. við Þórsgötu. 4ra herb. ný ibúð í Lækjar- hverfi. 5 herb. íbúð við Miðbraut. — Hagstætt verð. Einbýlishús við Akurgerði, Teigagerði, Efstasund, Tjarnarstíg, Mið braut, Digranesveg, Fífu- hvammsveg, Hlíðarveg og víðar. íbúðir i smibum 4ra herb. íbúð á annarri hæð við Hvassaleiti. Tilbúin und ir tréverk og málningu. 5 herb. íbúð við Melabraut, tilbúin undir tréverk og málningu. í húsinu eru að- eins tvær íbúðir. Sér inn- gangur, sér hiti, sér þvotta- hús á hæðinni, svalir móti suðri og vestri. 4ra herb. risíbúð í Kópavogi, tilbúin undir tréverk og málningu. Hagkvæm kjör. 6 herb. íbúð, stór og rúmgóð, tilbúin udir tréverk og málningu. íbúðin er á ann- arri hæð, með stórum svöl- um, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. — Bílskúrsréttur. Raðhús, fokhelt með hitalögn, mjög rúmgott. 6 herb. íbúð við Sólheima, til- búin undir tréverk. Höfum kaupendur að: Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum víðsvegar um bæinn. Ennfremur einbýlis- húsum og íbúður.i í smiðum Húseigendur, hafið samband við skrifstofu okkar, sem fyrst. — FASTEI6NIB Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Til leigu fyrir fámennt og reglusamt fólk, 2 herbergi og eldhús, í góðum kjallara, við Miðbæinn Lítil húshjálp áskilin. Tilboð merkt: „Rólegt — 9336“, send- ist blaðinu. íbúbir til sölu Nýtízku íbúð, 1 stofa, eldhús og bað m. m., við Hátún. Snotur 2ja herb. íbúð í rishæð við Mávahlíð. Hitaveita og dyrasími. íbúðin er laus strax. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Hlíðarhverfi. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð m. m., á Melunum. 3ja herb. íbúðarhæð, ný stand sett, með sér hitastilli, í steinhúsi, við NesVeg. Laus strax. Nokkrar 3ja herb. kjallara- íbúðir, m. a. á hitaveitu- svæði. 3ja herb. íbúð á 5. hæð, í ný- legu steinhúsi, á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Sval ir og sér hitaveita. — Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð í járn- vörðu timburhúsi, með eign arlóð, neðarlega við Njáls- götu. Útborgun 120 þúsund. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm., í Smáibúðar- hverfi 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm., á hitaveitusvæði, í Austur- bænum. Nokkrar húseignlr í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. Lítið einbýlishús, ásamt 2000 ferm. lóð, í Kópavogskaup- stað. Nýtízku hæðir, 2—6 herb., í smíðum, og margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h.: Sími 18546. — 7/7 sölu 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sér hitaveita og tvö- falt gler. 4ra herb. hæð og 1 herb. í risi við Lokastíg. 2ja herb. íbúð við Sogaveg. — Útborgun eftir samkomu- lagi. 2ja herb. íbúð við Víðimel. Einbýlishús í Skerjafirði. — 2 herb. og eldhús. Útborgun 15 þúsund. Til sölu i Kópavogi 5 herb. fokheld hæð, 124 ferm. Gert ráð fyrir öllu sér. Út- borgun 80 þúsund. 3ja herb. fokheld jarðhæð. — Gert ráð fyrir sér hita og sér inngangi. Útborgun 70 þúsund. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 og frá 19—20,30, sími 34087. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. Einbýlishús í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Kópavogi, til búin undir tréverk. Einbýlishús í Hveragerði. Garðyrkjustöð í Hveragerði, skipti á eign í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði kpma til greina. Fasteignasalan Garðastræti 17. — Sími 12831. 7/7 sölu Tvær nýjar 4ra herbergja íbúðir í sama húsi, í Bú- staðahverfi. 4ra herbergja rishæð í Hláð- ' unum. 5 herbergja hæð með bílskúr, á hitaveitusvæði, Hæð og ris á góðum stað. Hag stætt verð. 3ja herbergja hæð við Fram- nesveg. 4ra herbergja hæð, sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. Eignarlóð. Útborgun 220 þúsund. Einbýlishús í Kópavogi. 3ja herbergja hæð með sér inngangi. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herbergja hæð á góðum stað. Höfum ennfremur kaupendur að húsum og íbúðum hvar sem er í bænum. Miklar út- borganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu Einbýlishús í nágrenni bæjar- ins, alls 6 herb. og eldhús, ásamt 2 hektara eignarlandi Verð kr. 300 þús. Útborgun eftir samkomulagi. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi. Timburhús í mjög góðu ástandi. Girt og rækt- uð lóð. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á Melunum. 4ra herb. íbúð við Bugðulæk. / smiðum 6 herb. íbúð við Laugarás. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sam- býlishúsi, við Kleppsveg. Höfum kaupanda að 6 til 7 herb. ibúð á einni hæð. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, í Vesturbænum. Mikil útborgun. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtstræti 8. Sími 2-48-32. og heima 1-43-28. 7/7 sölu Ný 4ra herb. 1. hæð við Njörfasund, með stórum bíl skúr, sem er með verzlun- ar innréttingu, verð er hag- stætt og útborgun 200—250 þúsund. 4ra herb. íbúð annars staðar í bænum mætti ganga upp í. Við Grettisgötu, 2ja herb. jarðhæð, ný standsett, sér hiti og inngangur. — Verð 180—200. Útborgun ca. 40 þúsund. Grófpússuð 4ra herb. 2. hæð, við Hvassaleiti. Lítil útborg im og góð lán. Hús við Suðurlandsbraut, 2 herb., eldhús, bað o. fl. Stór tveggja hæða viðbygging, fokheld. Verð 150—200 þús. útborgun. 3ja herb. góð rishæð við Baugsveg. Útborgun 50—60 þús. Stór eignalóð. 5 herb. íbúð í góðu standi, við Sigtún. 5 herb. 1. hæð við Goðheima, lítil, fokheld kjallaraíbúð og bílskúr með hita, fylgir. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. 7/7 sölu 60 ferm. iðnaðarpláss við Skipasund. 2ja herb. íbúðarhæð við Bald- ursgötu. Útb. kr. 90 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð, við Grettisgötu. Væg útborgun. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Gullteig. Stór 2ja herb. rishæð á Melun um. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sér hiti. Tvöfalt gler í gluggum. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. Sér inngang- ur, sér hiti, sér þvottahús, sér lóð. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. Nýleg 3ja herb. íbúð í Vestur bænum, ásamt 1 herb. og eldhúsaðgangi í risi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg, ásamt 1 herb. í kjallara. Sér hiti, bílskúrs réttindi fylgja. 4ra herb. ibúðarhæð við Lokastíg, ásamt einu herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, við Tunguveg. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Heiðargerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miðtún. Tvöfalt gler í glugg um. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Sér hiti, tvennar svalir. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Mið braut. Útb. kr. 220 þús. Einbýlishús, endi, við Nökkva vog. 2 herb. og eldhús á 1. hæð, 3 herb. í risi. 130 ferm. 5 herb. einbýlishús við Silfurtún. Bílskúr fylgir 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. Nýtt hús við Holtagerði. — 2 herb. og eldihús á 1. hæð, 3 herb. og eldhús á 2. hæð. Ibúðir í smíðum, í miklu úr- vali. Ennfremur einbýltshús víðsvegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALA • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7 sími 36191 7/7 sölu íbúðir i smibum fokheldar og til'búnar und- ir tréverk. Einnig raðhús. Fullgerbar ibúðir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb., í bænum og utan við bæinn. Ný og góð 5 herb. ibúð á Seltjarnarnesi. — Góðir skilmálar. Gott verð. Einbýlishús víðsvegar í bænum og utac við bæinn. Útgerðarmenn Höfum báta af ýmsum stærð- um og einnig trillur. — Hof- um einnig kaupendur að 60 tonna og stærri. Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.