Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.10.1959, Qupperneq 7
f>riðjudagur 27. okt. 1959 MORGUNBLAÐIb 7 Höfum til sölu við Njörvasund, 4ra herb. hæð ásamt stórum verzlunarskúr. Selst ef til vill í hvoru lagi. Fasteigna og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. / sm/ðum eru til sölu, 4ra herh. íbúðir i húsi á mótum Hvassaleitis og Háaleitis. íbúðirnar verða með miðstöð og tvöföldu gleri og allt sameiginlegt verður búið. Hagstætt verð. Fas'*úgiva og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. Betri sjón og betra útlit með nýtizku-gleraugum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. ísskápur Eldavel Rafha-ísskápur og Philco elda vél, einnig girðingastaurar, til sölu. Upplýsingar í síma 50726 Til sölu byggingalóð við Silfurtún. i sama stað hentugur vinnu- skúr til flutnings. Upplýsing- ar í síma 50829 kl. 6—7 í dag. H atnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrím*son, hdl. Reykjavíkurv. 3, HafnarfirðL Sími 50960 og 50783 íbúðir óskast Höfum kaupanda að íbúð, sem væri tilbúin undir málningu eða alveg tilbúin, við Álfheima eða í grennd. Mikil útborgun möguleg. Höfum ennfremur kaupanda að góðri, nýrri eða nýlegri 3ja herb. íbúð, sem má vera í sambýlishúsi. Ef 1. veðrétt ur er laus, getur útborgun orðið yfir 300 þús. krónur. Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. fokheldri íbúð í Vesturbænum. — Má vera kjallari Fasteigna og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. Sparifjáreiger/dur Ávaxta spariíé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimam.astíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til fja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg ð. Sími 15385. Til sölu Etemit þakskífa, dökkgrá og ljósgrá. — Upplýsingar í síma 32874. — Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða- bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Inglmarsson Simi 32716. Ingimar Ingimarsson Simi 34307. AIR-WICK N I D I VIM LUX sápulögur OMO RINSO LUX spænir og SUNLIGHT Sápa SILICOTE Silfurfægilögur Heildsölubirgðir: (ílafur Gíslason & Co. Hafnarstr. 10—12, sínú 18370. Smurt brauð og snittur Sendum heirr.. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 INNANMÁl CIUCGA z------------ f FNISBBÉIDD*-— 1 VINDUTJÖLD eftir máli Framl«:idd Dákur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Kvenskór handgerðir, C og D breiddir. Aðeins kr. 175,00. NÆLON-SOKKAR Laugavegi 7. Hálfsiðar Regnkápur með hettu. — Kuldaúlpur á börn og fullorðna. ■> VERÐAIUDI H.F. Tryggvagötu. Ibúð nýr bill 3ja til 4ra herb. íbúð óskast í skiptum fyrir nýja, ameríska 6 manna fólksbifreið. Upplýs- ingar í síma 19092. Rennibrautir höfum við nú á lager Gerum við bilaða krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og ^ !un Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. Simi 14775 m Þvottahúsið Lín hf. Hraunteig 9. Stykkjaþvotturinn sóttur á þriðjudögum. — Hringið á mánudögum. Sími 34442. GLUGGAS H. F. Skipliolti 5. Sími 23905. Pianó óskast keypt. Upplýsingar í síma 18147. Lesbók Morgunblaðsins öll og ÆGIR allur til sölu. — Fornbókaverzlunin Hafnar- stræti 16 (gengið inn frá Kola- sundi). Ford fairlaine 500 Ný Ford Fairlane 500 fólks- bifreið til sölu. Vil gjarnan taka eldri bd upp í kaupin. Upplýsingar í síma 19866 og 19092. — Til sölu Mjög vel með farinn Volkswagen 1959 Upplýsingar í síma 24112 eft- ir kl. 18, næstu daga. Plast flisar Vantar nokkrar gráar plast- flísar á gólf (20x20) finnskar. Vinsamlegast hringið í síma 50930. — Verzlunarpláss Til leigu við aðalgötu, stórt Verzlunarpláss, sérstaklega heppilegt fyrir kjörbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Þór — 8763“. Nýkomið glæsilegt úrval \í kápuefnum Kápusaumastofan D í A N N A Miðtúni 78. — Simi 18481. Billeyfi Innflutningsleyfi fyrir bíl, frá Vestur-Evrópu eða Ameríku óskast keypt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 8764.“ Kaupum blý og aðra málma ó hagstæðu verði. 7/7 leigu Skemmtileg 3ja herb. íbúðar- hæð í Silfurtúni. 1 árs fyrir- framgreiðsla, eða trygging. — Uppl. kl. 8—9 e.h. í síma 15385. — Prjónavél nr. 10, til sölu. — Verð kr. 1500,00. — Upplýsingar í síma 14959. — Vörubill eldra model af vörubil óskast, má vera í óökufæru standi. — Upplýsingar í síma 32778. Til sölu eru tvær N F U skellinöðrur, í mjög góðu lagi, að Norðurtúni 2, Keflavik. — Sími 71. Óska eftir 3—4 herb. ibúð 4 fullorðin í heimili. Vinnum öll úti. Upplýsingar 1 síma 24015 eftir kl. 7. Bilageymsla Tek bíla í geymslu yfir vetur- inn. Upphitað hús. Upplýsing- ar í síma 19 B um Brúarland. Prjónavél nr. 5 Lítið notuð til sölu. Tunguveg 62, sími 35313.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.