Morgunblaðið - 27.10.1959, Page 19

Morgunblaðið - 27.10.1959, Page 19
ÞrHJjwdagur 27. ofcí. 1959 MORCVHBLAÐIB 19 Vil kaupa notað sófaseft (vel með farið), eða svefn- sófa með stólum. — Til sölu eru kjólföt á háan mann. —1 Uppl. í síma 32834, milli kl. 8 og 10 í kvöld. Bifvélavirki Bifvélavirki utan af landi, sem er nýfluttur í bæinn, óskar eft- ir vel launaðri vinnu. Hef meistararéttindi og meirabíl- próf. Til greina gæti komið að taka að sér viðgerðir fyrir stór fyrirtæki, einnig gæti bíl- keyrsla komið til greina. Upp- lýsingar í síma 36315. F élagslíi Sunddeild Ármanns Æfingarnar eru byrjaðar af fullum krafti í Sundhöllinni. Fé- lagar, mætið og takið með ykkur inýja félaga. — Æfingartímar eru sem hér segir: Börn: þriðjud. kl. 7—7,40; fimmtud. kl. 7—7*40. Fullorðnir: þriðjud. kl. 7,40— 8,30; fimmtud. kl. 7,40—8,30; föstud. kl. 7,40—8,30. Sundknattleikur: mánud. kl. 9,50—10,40; miðvikud. kl. 9,50— 10,40. — Mætið vel og stundvís- lega. — Sunddeildin. Handknattleiksdeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn miðvikudaginn 4. nóv. 1959. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur Handknattleiksæfing hjá meist ara-, 1. og 2. fl. karla í Valsheim ilinu kl. 6,50—7,40 eJh. Valið í kapplið í Reykjavíkurmótið. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Sundfélag Hafnarfjarðar hefur nú þegar hafið vetrar- starfsemi sína og verða sefingar á komandi vetri sem hór segir: Unglingar 13 ára og eldri á mánudögum kl. 8,15—9,15; mið- vikudögum kl. 8,15—9,15; fimmtu dögum kl. 8,15—9,15. Börn 12 ára og yngri á: mánud. kl.7,30—8,15. Sundknattleikur á mánudögum kl. 9—10; miðvikud. kl. 9,30— 10,30. Dýfingar á miðvikudögum kl. 9. — Nýir félagar eru alltaf velkomnir og geta látið skrá sig á ofangreindum æfingadögum. — Stjórnin. Vetrarfagnaður — Vetrarfagnaður Árnesingafélagið í Reykjavík Vetrarfagnaður félagsins verður í F'ramsóknarhús- inu föstud. 30. þ.m. kl. 20 stundvíslega. Skemmtiatriði: Söngleikurinn „Rjúkandi ráð“ D a n s . Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Framsóknarhúsið, miðvikudag og fimmtudag kl. 14—18. — Eftir þann tíma seldir öðrum. STJÓRN og SKEMMTINEFND. Fermingargjafir Nýtt úrval af lömpum, sér- staklega hentugum til ferm- ingargjafa. SKE RMABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 19635 Atvinna Oss vantar nú þegar 1—2 góða menn til starfa við tryggingasöfnun hér í bænum. Starfið er aðallega hugsað .sem kvöldvinna. Upplýsingar á skrifstofu vorri. SAIMIVIIM M UJ'TT Ifö'Y'as (E H M Skrifstofustúika óskast Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Við Granaskjól er til sölu mjög skemmtileg 4ra herbergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Ibúðin er fokheld og húsið múr- húðað að utan. Verður með sér miðstöð. Aðeins 3 íbúðir í húsinu. Gott útsýni. Hagsætt verð FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314. W A 1» VOTTY VÉI. ARNAR komnar aftur. I>ær sjóða, þvo og þurr vinda þvottinn á skömmum tíma. Heildverilui ÓLAFSSON & LORANGE Klapparstíg 10. Sími 17223. Nýtt leikhús Söngleikurinn Rjúkandi Rað Sýningar í Framsóknarhúsinu Fimmtudagskvöld Föstudagskvöld (uppseit) Laugardagskvöld Sunnudagskvöld Allar sýningar hefjast kl. 8. Aðgöngumiðasala daglega frá kl. 2 — Sími 22643. NÍTTLEIKHÚS Föroyingafélagið heldur skemtan týskvöldið 27. okt. kl. 9 í Tjarnar- cafe. Tii skemtunar verður: Simme og felagar Föroyingar möti væl og stundisliga, .og havi við tykkum gestir. STJÓRNIN. ibúðir ti9 sólu Við Stóragerði í Háaleitishverfi höfum við til sölu mjög skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum. Hverri íbúð fylgir að auki 1 íbúðarherbergi í kjallara, sér geymsla og eignarhluti í sameign. íbúðirnar eru seld- ar fokheldar með fullgerðri miðstöð, húsið fullgert að utan, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð, með handriði á stigi í ytri forstofu, allar útidyrahurðir fylgja. Bíl- skúrsréttur. Sérstaklega fagurt útsýni. Lán kr. 50 þús- und á 2. veðrétti. Fyrsti veðréttur laus. Hagstætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314. Til sólu fokhðlt: í nýju hverfi, með hitaveitu, nokkrar 3ja herbergja íbúðarhæðir, ásamt húsnæði fyrir: Kjötbúð, vefnaðar- vörubúð, fiskbúð, fatahreinsun, rakarastofu og tóbaks- búð. Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.