Morgunblaðið - 27.10.1959, Side 24
VEÐRIÐ
Allhvass norðaustan —
drpmMaMSíi
238. tbl. — Þriðjudagur 27. október 1959
Samtal við Tal
— sjá bls. 22. —
r
Irar stækka land-
helgi sína
frááramótum
FISHING NEWS skýrir frá
því að írska stjórnin hafi
ákveðið að breyta fiskveiði-
landhelgi sinni frá og með
áramótum, þannig að teknar
verði upp grunnlínur.
írar halda áfram fast við
þriggja mílna landhelgi en
þessi breyting hefur þó í för
með sér verulega stækkun
fiskveiðilandhelginnar vegna
þess að áður þræddi land-
helgislínan ströndina með öli
um fjörðum og flóum.
Það eru írskir fiskimenn,
sem hafa krafið þessar breyt-
ingar fram. Þeir munu vera
óánægðir yfir því að þær
ganga ekki í gildi fyrr en um
áramót, vegna þess að helzta
vertíð þeirra er fyrir áramót.
Það kom þeim ekki á óvart crð
finna hringinn á Kötlutanga
* t s • ■>>r Jakob Ólafsson og Jónas Jakobsson með bjarghringinn á milli sín. (Ljósm.: Jónas Gíslason)
Fjórir togarar og
7 7 jbús. tonna „móð-
urski p" áíslandsmið
VÍK, í Mýrdal. — f gærmorgun,
laugardag 24. október, fóru bænd
urnir í Fagradal, þeir Jónas Jak-
obsson og Jakob Ólafsson, á svo
nefnda Hjörleifshöfðafjöru, sem
er á Kötlutanga beint suður af
Hjörleifshöfða. Er þeir óku aust-
ur f jöruna, sáu þeir eitthvað hvít-
leitt liggja í fjörnsandinum of-
arlega í fjörukambinum. Ekki
Rafmagnið bilaði
og tafði talningu
VEGNA bilunar í orkuverunum
við Sog síðdegis í gær, sem or-
sakaði að rafmagnslaust var um
mestallt Suðurlandsundirlendið,
tafðist talning atkvæða frá kosn-
ingunum á Hvolsvelli. Var raf-
magnið ekki komið í lag fyrr en
laust eftir klukkan 9.
HÁSKÓLAHÁTÍÐIN fór að
venju fram síðasta vetrardag. Á
þessu kennsluári hafa 189 stúd-
entar innritazt í háskólann, flest-
ir í heimspekideild eða 98, 29 í
lögfræði, 27 í læknisfræði, 15 í
viðskiptafræði, 6 í guðfræði og
6 í verkfræði, 5 í tannlækningar
og 3 í lyfjafræði lyfsala. Alls
stunda 763 stúdentar nám í há-
skólanum í vetur. Á liðnu há-
skólaári luku 68 stúdentar fulln-
aðarprófi.
Dr. Þorkell Jóhannesson, rekt
or, skýrði m.a. frá því í ræðu er
hann flutti við setningu skólans,
að húsnæði fyrir náttúrugripa-
safnið á Laugavegi 105 væru nu
svo vel á veg komið, að allar 3
deildir safnsins og forstöðumenn
sinntu þeir því þó að sinni, held-
ur héldu þeir áfram að austur-
mörkum fjörunnar að venju. Er
þeir óku til baka, aðgættu þeir,
hvort eitthvað væri rekið. Fundu
þeir ekkert markvert í fyrstu
nema nokkrar netjakúlur. Er
þeir komu aftur að þesum hvít-
leita hlut, sem þeir áður höfðu
séð, gættu þeir betur að og sáu
sáu, að þetta var bjarghringur.
Engin áletrun var á þeirri hlið
hans, sem upp sneri, en er þeir
sneru honum við, sáu þeir, að á
honum stóð Hans Hedtoft— Köb-
enhavn. Nokkuð var bjarghring-
urinn orðinn máður, en áletrun-
in var þó mjög vel læsileg. Frá
þeim stað, sem hringurinn lá,
voru um 70 metrar niður í flæð-
armál. Ekkert fundu þeir ann-
að þarna, sem líklegt mætti telja,
að gæti verið úr hinu danska
skipi.
I þeirra hefðu fyrir nokkru flutzt
þangað, en laga þyrfti nokkuð
húsrými það, sem ætlað er sýn-
ingardeild safnsins. Einnig sagði
hann að endurbótum og viðbygg-
ingu íþróttahússins væri axtlangt
komið, þannig að íþróttaKennsla
gæti hafizt þar í lok mánaðarins
og að vonir stæðu til að hægt
yrði að taka húsnæði fyrir efna-
fræði- og eðlisfræðikennslu í upp
hafi næsta kennslumisseris. Þá
gat hann þess, að tekizt hefði að
skapa tannlæknadeild HásKÓlans
viðunandi starfsskilyrði. Myndi
deildin fá aðsetur í nýbyggingu
við Landsspítalann og væri ver-
ið að koma þar fyrir kenrislu-
tækjum. Gert er ráð fyrir að hægt
verði að fjölga nemendum dei:d-
arinnar um 50%. Taldi rektor
þetta marka tímamót í sögu
æknadeildarinnar.
f morgun skrapp ég með bænd-
unum austur á fjöruna, þar sem
hringurinn fannst. Alllangt er
síðan síðast var farið á fjörur
frá Fagradal, en þó telja þeir
fullvíst, að ekki geti verið margir
dagar liðnir frá því hringinn rak
á land, í hæsta lagi þrír til fjór-
ir dagar. Eins og fyrr segir, er
hringurinn nokkuð máður. Hann
hefur höggvizt á nokkrum stöð-
um og á einum stað hefur hann
skorizt talsvert. Gæti þar verið
um að ræða sár eftir granna línu,
sem bundin hefði verið um hann.
Bændurnir segja mér, að það sé
engin nýlunda að finna þarna í
fjörunni ýmislegt brak og dót
úr bátum og skipum, bjarghringi
o. fl. Einkum var mikill reki öll
stríðsárin. Oft hafa þeir fundið
flöskuskeyti, sem varpað hefur
verið í sjóinn úti fyrir austur-
strönd Ameríku norðarlega. T. d.
fundu þeir árið 1944 eða 1945
flöskuskeyti, sem varpað hafði
verið í sjóinn skammt suður af
suðurodda Grænlands. Hafði það
þá verið rúma átta mánuði á leið-
inni hingað. Fundur bjarghrings-
ins kemur þeim því alls ekkert
á óvart. Það er ekki ósennilegt,
að fleira kunni að hafa rekið úr
hinu danska skipi hér við suð-
urströndina eða muni reka síðar,
þótt ómögulegi sé að segja um
það með fullri vissu, því að víða
er erfitt að komast á fjörur og
sums staðar, þar sem lengst er
að fara, er aðeins farið einu sinni
á ári eða svo.
Kólnandi veður
HÁÞRÝSTISVÆÐI myndaðist
snögglega yfir Grænlandi í gær
og er afleiðingin sú, að nú hefur
dregið til norðanáttar og kólnað
í veðri um land allt. Síðdegis í
gær var 3 stigá frost að Þingvöll-
um og í Möðrudal og 1 stigs frost
á Grímsstöðum.
í gærkvöldi mældist hvergi
frost á þeim veðurathuganastöðv
um, sem þá sendu veðurlýsingu.
Var þá 3 stiga hiti á Akureyri,
en hér 4 stiga hiti.
FREGNIR frá Lettlandi herma,
að nýtt „móðurskip, „Riga að
nafni, sigli nú noröur í Atlants-
haf til þess að aðstoða fjóra lett-
neska togara, sem stunda þar
fiskveiðar. Er gert ráð fyrir, að
Riga fari til Færeyja og íslands
í þessari fyrstu sjóferð sinni.
Skipið er nýsmíðað og þykir
mjög fullkomið. Það er 17 þús.
lestir að stærð og um borð í því
eru 170 manns, þar af 70 sjó-
menn, en 100 manns munu gera
af aflanum, sem berst frá tog-
urunum fjórum.
Skipshafnirnar á togurunum fá
leyfi til að skreppa um borð í
„móðurskipið' í frístundum sín-
um, enda á að vera þar ýmislegt
til skemmtunar til að stytta fólk
inu stundir á hinu langa úthaldi.
Um borð í Riga er t. d. kvik-
myndasalur, og ef einhver verð-
ur veikur þarf ekki annað en
flytja sjúklinginn um borð í Riga,
þar sem fjórir læknar eru til taks
og hafa yfir að ráða nokkrum
sjúkrastofum.
Hjónin |
i hurfu frá i
s s
j HJÓN ein hér í Reykjavík, \
s sem fóru á kjörstað og voru s
) í þann veginn að hef ja kosn i
| ingu, hættu skyndilega við |
S að neyta atkvæðisréttar síns s
) þar eð konan taldi sig hafa S
• orðið fyrir móðgun. ■
S Hjónin höfðu farið saman \
S inn í kjördeildina. Þegar s
\ konan hafði gefið sig fram ■
( við undirkjörstjórnarmenn ^
s og þeir hófu að fletta í gögn s
) um sínum upp á nafni £
^ hennar, var frúin spurð ;
S hvar og hvenær hún væri i
) fædd. Fannst henni þessi 5
\ spurning svo móðgandi við ^
S sig, og ekki koma málinu s
i við, að hún vatt sér frá og i
■ út úr kjördeildinni, og eig- *
S inmaðurinn á eftir, án þess s
að kjósa. '
789 nýstúdentar í
Háskóla íslands
Nærri helmingur innritaðist i heim-
spekideild