Morgunblaðið - 07.11.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 07.11.1959, Síða 4
4 MORCUNBLAÐ1Ð Fösfti(3agur 6. nóv. 1959 BEDayibók I dag er 311. dagur ársrns. Laugardagur 7. nóvcmber. /írdegisflæði kl. 10:19. Síðdegisflæói kl. 22:^9. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — i-.ækiiavórður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 7. til 13. nóv., er í Ingólfls-apóteki. Sími 11330. — Helgidagsvarzla, sunnudag 8. nóv., er einnig í Ingóifs-apóteki. Ilafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. EGSMessur A MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Gskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 síðdegis. Séra Jón Auðuns. — Barnasamkoma í Tjarnarbiói kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: — Fermingarmessa kl. 2 síðdegis. Séra Jón Thorar- ensen. — Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson. Barnaguðsþjónusta ki. 1,30 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Laugameskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarss. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2. — Barna- samkoma kl. 10,30 í Félagsheim- ilinu. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2. Séra Kristinn Stef- ánsson. Keflavíkurprestakall: — Kefla víkurkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — Ytri-Njarðvík: — Barnaguðsþjónusta í barnaskól- anum kl. 2 e.h. — Séra Ólafur Skúlason. Kálfatjöm: — Messa kl. 2. — Safnaðarfundur. Séra Garðar Þorsteinsson. AFMÆLI ■> 75 ára er í dag, 7. nóv., Ingi- björg Eiríksdóttir Valberg frá Minni-Marstungu í Gnúpverja- hreppi í Árnessýslu. Hún verður stödd á heimili sonar síns, Efsta sundi 21, Reykjavík. m Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni Erna Þórðardóttir, Drápu- hlíð 10 og Kristþór Sveinsson, Ásgarði 4 Garðahreppi. Heimili þeirra verður að Grænukinn 12, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Ósk- arsdóttir, Melgerði 26, Kópavogi og Erlingur Björnsson, vélstjóri, Sólvallagötu 40. Heimili þeirra verður á Sólvallagötu 40. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Kristín Ragnarsdótt ir, stud. philol., Meðalholti 19 og Stefán Már Stefánsson, stud. jur., Háteigsvegi 30. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen, Auður Sigríður Eydal og Sveinn Eyjólfsson, stud. med. — Heimili ungu brúðhjónanna er að Tómasarhaga 51. í dag verða gefin saman í hjónaband Guðlaug Eiríksdóttir, Njarðargötu 5, og Pétur Elías- son, ökumaður hjá Hansa h.f. Heimili brúðhjónanna verður í Holtagerði 80 í Kópavogi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Kristín Þórðardóttir, íþróttakennari og Guðmundur Guðmundsson, verkstjóri, bæði í Keflavík. Skipin Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá New York 6. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Rotterdam. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. Tröliafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Fur 6. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer á hádegi í dag austur um land i hringferð. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gær til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fór frá Kaupmannahöfn í fyrrakvöld áleiðis til Reykjavík ur. — Askja fór frá Rvík 3. þ.m. áieiðis til Santiago, Kingston og Havana. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er i Stettin. Jökulfell er væntanlegt til New York 9. þ.m. Dísarfell átti að fara í gær frá Gufunesi áleiðis til Hornafjarðar og Kópa skers. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell átti að fara í gær frá Gydinia áleiðis til íslands. — Hamrafell fór í morgun frá Rvík áleiðis til Palermo og Batúm. ggFlugvélar Loftleiðir: — Hekla er vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,45. Ymislegt Kristniboðsfélag kvenna hefur sína árlegu kristniboðssamkomu í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshús inu, Laufásveg 13. Hlíðarstúlkur KFUK efna til kaffisölu, sunnudaginn 8. nóv. frá kl. 3 e.h. í húsi KFUM og K, til ágóða fyrir starfið í Vindás- hlíð. Sunnudagsskóli Hallgrímssókn ar er í Tómstundaheimilinu á 1 í Eimskipafélag íslands h.f.: — Leiddist í landi ÞESSI snotri seppi er einn „skipverja“ á varðskipinu Þór. — Þrír af áhöfninni fengu hann að gjöf á Flat- eyri á sínum tíma — björg- uðu honum frá byssunni, rétt þegar átti að fara að stytta honum aldur. Hann var þá 114 mánaðar. — Hvolpurinn varð brátt eftir- læti allra á skipinu og var skírður eftir því — Þór. Varðskipið hefir nú legið í Reykjavíkurhöfn um þriggja vikna skeið — en seppi var orðinn svo mikill sjómaður áður, að honum hefir sárleiðzt landlegan. Framsóknar verður 11. nóv. nk. Góðtemplarahúsinu. — Þeim Eigendurnir þrír, Ragnar A1 freðsson, Kristján Árnason og Heiðar Jónsson, hafa reynt að hafa ofan af fyrir honum eftir föngum — haft hann heima hjá sér til skipt- is, eða um borð í skipinu. — En nú hefir Þór litli von- andi tekið gleði sína að nýju, því að skipið hans lagði úr höfn í gær. — Ragn ar Steinsson, 4. vélstj. á varðskipinu, tók meðfylgj- andi mynd fyrir skömmu, þegar hvutti var að reyna að stytta sér stundir við að leika sér að ónýtri dulu um borð í skipinu — nafna sin- um........ ö 0 0 Lindargötu 50, kl 10.30. Skugga- myndir. — Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli háskólans tek- ur til starfa sunnudaginn 8. nóv- ember klukkan 10,30 f. h. í kap- ellu háskólans. Öll börn velkomin. Bazar Kvenfélags Háteigssókn ar verður haldinn þriðjudaginn 10. nóv. n.k. — Konur og aðrir, sem ætla að styrkja bazarinn, eru beðnir að koma munum til undirritaðra: — Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Maríu Hálf dánardóttur, Barmahlíð 36 og Kristínar Sæmundsdóttur, Há- teigsvegi 23. Bazar Verkakvennafélagsins I tilmælum er beint til félags- kvenna, að þær stuðli að því að gera bazarinn sem glæsilegast- an. — Tekið verður á móti gjöf- um í skrifstofu félagsins — op- ið kl. 4—6 síðd. virka daga. jAheit&samskot Flóttafólkið, aflh. Mbl.: Magnús kr. 100,0;; S V Á 50,00; gömul kona 150,00; Össa 100,00; M H 50,00; S T 25,00; Kristján og Guð- rún 500,00; Sigr. Einarsd. 150,00; N N 5.000,00. Sólheimadrengurinn, aflh. Mbl. L J 50,00. Flóttafólkið — leiðrétting: — SIMÆDROTTIMINGIIVi Ævlntýri eftir K. C. /Vndersen í skrá yfir gjafir í blaðinu í gær varð misritun — stóð H.E. kr. 1000,00, en átti að vera M. E. Söfn „Já, svo sannarlega marraði í þeim“, sagði krákan, „og alls ófeiminn gekk hann fram fyrir kóngsdótturina, þar sem hún sat á perlu, sem var á stærð við rokkhjól. Og í kring stóð gervöll hirðin — hirð- jómfrúrnar með þernum sín- um og þernuþernum og hirð- gæðingarnir með þjónum og bjónaþjónum, sem svo aftur höfðu vikapilta. Og því nær, sem þeir stóðu dyrunum, þeim mun drýldnari voru þeir að sjá. — Vikasveinn þjónsþjónsins, sem alltaf er í morgunskónum, stendur yzt í dyrunum og er svo stoltur og drýgindalegur, að það er varla hægt að líta á hann“. „Það hlýtur að vera hræði- legt“, sagði Gréta litla. „Og svo hefur Karl fengið prins- essuna — eða er það ekki?“ „Ef ég væri ekki kráka, hefði ég tekið henni — og það þó að ég sé trúlofaður! — Það er sagt, að hann hafi komið eins vel fyrir sig orði og ég geri, þegar ég tala krákumál — eða svo segir unnusta mín. Hann var bæði fríður og djarfmannlegur í framgöngu. Hann var alls ekki til þess kominn að biðja um hönd kóngsdótturinnar — vildi að- eins fá að kynnast vizku hennar og þótti hún fullgóð, en henni fannst það sama um hann BÆJARBÓRASAFN REYKJAVIK UR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útíbúið Hólmgarði 34: — Útlánadeíld fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl l'* — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tima. — Síml safnsins er 30790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1- 3. sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafniö: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opíð á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudága, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7, Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.