Morgunblaðið - 07.11.1959, Page 9
Föstudagur 6. nóv. 1959
MOPCTllSTtr, AÐ1Ð
9
Kennsla Samtal á ensku á eina sameiginlega hótelinu og mála- skólanum í Bretlandi. Stjórnað af Oxfordmanni. Frá £10 viku- lega, allt innifalið. Aldur 16—60 ára — The Rtgency, Ramsgatr, England. — Kaupum blý Netaverkstœði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50165
VlSuRFÉL/œiÐ; f &naðarhúsnœ&i Um 200 ferm. óskast til leigu. Upplýsingar í útflutn- ingsdeild Sambands fsl. samvinnufélaga, sími 17080
á BEZT AÐ AVGLÝSA ± T t MORGUNBLAÐIIW T
GISLAVED
Hjólbarðarnir
komnir
í eftirtöldum stærðum
5.60x13
6.40x13
7.50x14
5.90x15
6.70x15
7.60x15
6.70x16
BiLABIÍÐ sís
Hringbraut 119 — Simar: 19600 og 15099
Framtí&aratvinna
Ungur bílstjóri óskast til þess að aka bíl í vöruflutn-
ingum út á land. Sá gengur fyrir sem getur útvegað
100 þúsund króna lán, gegn góðri trygg'.ngu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1059—4396“.
Bazar og kaffisala
verður haldinn í Landakotsskólanum til ágóða fyrir
byggingu Landakotsspítalans, sunnud. kl. 1 og mánu-
dag. kl. 1—6.
St. Jósepssystur
Einbýlishús
Vil láta í skiptum lítið einbýlishús á Grímsstaðar-
holti fyrir annað í nágrenni við Gelgjutanga.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús—8702“
Stúlka óskast
í eldhús. Upplýsingar hjá ráðskonunni fyrir hádegi
laugardag og sunnudag.
Sjúkraihúsið Sólheimar
Sendisveinn
Röskan sendisvein vantar okkur
nú þegar.
Vinnutími kl. 9—6.
2H0rpini>l&ðið
Afgreiðslan — Sími 22480.
FULLKOMIÐ ENSKUKUNNÁTTU YÐAR
með þvi að taka þátt í þriggja mánaða námskeiði hjá The Oxford
Academy of English 18 Bradwell Road, Oxford, England. Hús-
næði og dagskóli í ensku fyrir erlenda nemendur af báðum kynj-
um. Þægilegt húsnæði. Frábær kennsla. Gjaldi allt innifalið, stillt
í hóf. Vor-námskeið 7. jan til 8. apríl 1960. Sumarnámskeið 28. apríl
til 28. júli 1960. — Biðjið um ókeypis upplýsingarit.
Svefnsófar og bekkir komnir aftur
Verið vandlát, látið fagmenn
vinna verkið — 5 ára ábyrgð
2ja manna svefnsófar,
ýmist bólstraðir eða með svampi
Svefnbekkir með
sængurfatageymslu
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
Áklæðið eftir eigin vali í
50—60 teg. og litum.
Eins manns svefnsoiar,
sængurfatageymsla í baki
ÉíSnöiíRlk’t
HaP£AR P£TUR550njaPj
LAUGA VEG 58 (Bak við Drangey) Sfmi/3896