Morgunblaðið - 07.11.1959, Síða 13
Föstudagur 6. nóv. 1959
MORCU1KBLAÐ1Ð
13
Á síðastliðnu ári voru hundrað ár liðin frá fæðingu
Selmu Lagerlöf og var þess minnzt með miklum há-
tíðahöldum í Svíþjóð. Og í tilefni þess afmælis þýddi
séra Sveinn Víkingur þessa bók.
Selma Lagerlöi
LAUFDALAHEIMILIð
BREIÐFIRZKAR 8AGNIR
hafa að geyma skemmtilegar frásagnir um menn og
atburði við Breiðafjörð. Höfundurinn, Bergsveinn
Skúlason, er löngu þekktur fyrir þætti og sagnir frá
Breiðafirði, fluttar í útvarpinu. í BREIÐFIRZKUM
SÖGNUM er að finna þjóðháttalýsingar, sjóferðasög-
ur, drauga- og huldufólkssögur, gamlan kveðskap og
fjölda margt annað, sem allir þeir, er fræðast vilja
um sögu horfinna kynslóða, hafa gaman af.
SKðUNN Vlfl ÍNA
er eftir hinn kunna unglingabókahöfund A. Chr.
Westergaard, sem vann sér óskoraðar vinsældir hér
á landi með Sandhóla-Pétri og síðan ýmsum fleiri
bókum. Bókin segir. frá ungu skólafólki milli ferm-
ingar og tvítugs, skemmtunum þess, leikjum og nami.
Hún er mjög spennandi, þar sem lýst er skólabrunan-
um og afleiðingum hans og raunum unga mannsins,
sem kennt er um íkveikjuna. Inn í þessa lifandi frá-
sögn blandast svo hugljúf ástarsaga, sem eykur enn
á eftirvæntinguna.
er ein af hugljúfustu sögum sænsku skáldkonunnar Selmu Lagerlöf. Hún gerist á ættaróðali
hennar, Márbacka. Og prestsdóttirin unga og fagra, sem hin illa stjúpa beitir miskunnar-
leysi og harðneskju, er engin önnur en Elisabet Maria Wennervik, amma skáldkonunnar,
sem sagði henni sögur og æfintýr á bernskudögunum heima á Márbacka.
Þessar sögur og endurminningar gömlu konunnar, sem Selma síðan jók við og færði í stíl-
inn af sinni einstæðu snilli, eru uppistaðan í þessari bók. Enda þótt sagan fjalli um átakan-
lega: baráttu milli ills og góðs, ástar og örlagafjötra, er hún létt og gamansöm. Bjartsýni
skáldkonunnar á sigur þess góða og fagra í lífinu, kemur þar, eins og víðar í ritum hennar,
skýrt og skemmtilega í Ijós.
ÞETTA ERU JOLABÆKURNAR í ÁR
Bókaútgdfan F R Ó Ð I
&%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%&
Ú tstillingamaður
eða kona
óskast nú þegar
Uppl. milli kl. 3 og 4 í dag.
Hm XÍLÍ 1 ianj a
1 AU STU R STR ÆT1 9 . S í VI l 11116-1117 |
N Ý K O M I Ð
Ljósasamlokur 6 og 12 volta
og Ijósaperur
ýmsar stærðir og gerðir
ORKA H.F,
Laugavegi 166
Glæsileg íbuð
4ra herb. ný rishæð við
Gnoðarvog til leigu frá 1.
desember, 2ja ára fyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Tilboð
sendist Mbl. fyrir mánudags
kvöld merkt: „Góð íbúð —
8700“.
Herbergi
Óskum eftir snyrtilegu her-
bergi með húsgögnum frá
næstu vikulokum um sex
vikna tíma fyrir útlending.
= HÉÐINN =
T/é&ZjUsn&oð
Sími 2-42-60
SKÓSALAN
jZiiúgave(i 1 í \Sími 1b$84
„MOORES“ HATTAR
Nýkomið mjög fallegt úrval
Allar stðerðir
GEYSIR H.F.
Fatadeildin