Morgunblaðið - 02.12.1959, Side 8

Morgunblaðið - 02.12.1959, Side 8
8 MORCVNR* 4 Tilfí Miðvik'udagur 2. des. 1959 Sjóvá hefur á 25 árum greitt 15 millj. kr. í líftryggingar Líftí yggingadeild félagsins 25 ára í gxr Þrjár sögur eftir Jack London komnar út í GÆR á fullveldisdegi ís- lendinga, voru 25 ár liðin frá því að Líftryggingadeild Sjó- vátryggingafélags íslands var stofnuð. Með stofnun þeirrar deildar, varð Sjóvá fyrsta innlenda líftryggingafélagið og með því var stigið stórt spor í þá átt að flytja trygg- ingastarfsemina inn í landið. . Halldór Kr. Þorsteinsson ^ Undirbúningur fyrir 25 árum Arið fyrir stofnun deildar- innar eða 1933 hafði komizt á nokkur hreyfing í þá átt að stofna innlent líftryggingafélag. Á fundi, sem ræddi það mál, mættu m. a. Jón Þorláksson borgarstjóri, Guðmundur Ás- björnsson bæiarfulltrúi, Jón Ás- björnsson hæstaréttardómari, Halldór Hansen læknir, Ólafur Dan. Daníelsson dr. phil og Brynj ólfur Stefánsson tryggingafræð- ingur. Vann Brynjólfur að ýms- um undirbúningi og úr varð að tillaga var lögð fram fyrir aðal- fund Sjóvá um stofnun slíkrar deildar og þar ákveðið að hefja starfsemina eins fljótt og kostur væri á. Blaðinu hafa borizt átta bæk- ur frá Bókaforlagi Odds Björns- sonar, sem eru nýkomnar á mark aðinn. Eru þær fjölbreyttar að efni og vandaðar að öllum frá- gangi. Nýju fötin keisarans nefnist safn greina og fyrirlestra eftir Sigurð A. Magnússon, sem hann hefur samið á undanförnum 10 árum. Hafa sumar þeirra birzt áður. Greinarnar fjalla um marg vísleg efni, einkum þó erlendar og innlendar bókmenntir. M. a. er skrifað allýtarlega um ýmis af höfuðskáldum aldarinnar í Bandaríkjunum, — Bretlandi, Frakklandi, Rússlandi, á Norð- urlöndum og víðar. Bókin er 290 blaðsíður. Hrakhólar og höfuðból eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli flytur 11 þætti um fólk og fyr- irbæri, flest á öldinni sem ieið. Gætir þar margra og sérkenni- legra grasa. Bók Magnúsar Mannaferðir og forr.ar slóðir, sem kom út 1957, vakti athygli, og má búast við að seinni bókin verði einnig aufúsugestur þeim, sem áhuga hafa á þjóðlegum fræðum. Hún er 278 bls. Undirbúningsvinna var eðli- leag mikil. Endurtryggingasamn- ingar gerðir í Danmörku og á- kveðið að stofna deildina 1. des. 1934. En það sama haust kom fram á þingi frumvarp um stofn- un Líftryggingastofnunar ríkis- ins. Hefði það mál náð fram að ganga, hefði öll undirbúnings- vinna að stofnun deildarinnar verið til einskis. En frumvarpið náði ekki fram að ganga og starfsemi líftryggingadeildar Sjóvá hófst eins og ákveðið hafði verið. ★ Tryggur starfsgrundvöllur Til deildarinnar var lagður Vs hluti af hlutafé félagsins og svo ákveðið að fjárhagur deild- arinnar skyldi vera óháður fé- laginu þannig, að deildin bæri ekki ábyrgð á öðrum skuldbind- ingum félagsins en sínum eigin, en félaginu sem heild var híns vegar gert skylt að ábyrgjast skuldbindingar líftryggingadeild- arinnar. Starfsemin skilaði tapi fyrstu árin og komu skuld- bindingarnar sem að ofan er getið deildinni þá að góðu. Og á 25 árum hefur félagið greitt til deildarinnar 18 millj. kr. Starfsemin jókst smám saman. Á fyrsta ári námu tryggingarnar rúmlega 1 milljón króna, en sl. starfsár (1958) rúmlega 23 milljóuum. Samanlagðar tryggingaupp- hæðir hafa numið 193 milljón- um kr. brúttó. Sjóvá yfirtók smám saman tryggingastofn nokkurra er- lendra umboða, sem hér voru rekin. Má þar nefna „Thule“ með 17 millj. kr. tryggingastofn og síðar „Svea“, „Trygg“ og síðast „Danmark". Á 15 millj. kr. útborgun Ljóð af lausum blöðum eftir Ár mann Dalmannsson er 174 bls., og hefur að geyma ljóð um marg vísleg efni, öll í hefðbundnu formi. Draumurinn heitir ný skáld- saga eftir Hafstein Sigurbjarn- arson, sem sendi frá sér skáid- söguna Kjördóttirin á. Bjarnar- læk í fyrra. Er Draumurinn fram hald fyrri sögunnar. Bókin er 224 bls. Systir læknisins er ný skáld- saga eftir Ingibjörgu Sigurðar- dóttur, sem áður hefur skrifað bækurnar Haukur læknir og Sýlumannssonurinn. Sú síðar- nefnda var framhaldssaga í „I eima er bezt“. Bókin er 138 blaðsíður. Flogið yfir flæðarmáli er ný saga handa börnum og ungling- I um eftir Ármann Kr. Einarsson, sem kunnur er fyrir Árnabækur sínar. Bókin er myndskreytt af Halldóri Péturssyni og er 192 blaðsíður. Loks er skáldsagan Fórn snill- ingsins eftir brezka höfundinn A. J. Cronin í þýðingu Magnúsar Magnússonar. Cronin er löngu kunnur hér á landi, enda heims- hafa numið um 47 níillj. kr. — Dánarbætur og útborganir í lif- anda lífi hafa numið 15 millj. kr. — Iðgjaldasjóðir eru nú 35 millj. kr., og verðbréfaeign, sem stendur á móti skuldbindingum deildarinnar rúml. 42 millj. Sjóvá berst nú ásamt öðr- um tryggingafélögum fyrir því að frádráttur til skatts á líftryggingum verði hækk- aður. Nemur hann nú kr. 2000 Stefán G. Björnsson á ári, en sparnaðarnefnd rík- isins, sem nýlega skilaði áliti taldi eina leiðina til aukinnar sparif jármyndunar vera þá, að stórhækka þennan frádrátt. — Taldi nefndin að þó hann yrði kr. 10.000 yrði hann ekki hlutfallslega eins hár og hann var á árunum fyrir verðbólg- una. ic Starfsmenn Aðalstarfsmenn líftrygg- ingadeildar Sjóvá eru nú Árni S. Björnsson, sem er aktuar deildarinnar, tryggingalæknir er Þórður Möller, settur yfirlæknir á Kleppi en stjórn deildarinnar skipa Halldór Þorsteinsson, Lár- us Fjeldsted, Geir Hallgrímsson, Sveinn Benediktsson og Ingvar Vilhjálmsson. — Forstjóri Sjóvá er Stefán G. Björnsson. NÚ LÍÐUR ekki sá dagur að nýjar bækur komi ekki í bóka- verzlanir. f gær komu til dæmis þrjú bindi af útgáfu ísafoldar- prentsmiðju á ritum Jack Lond- on. Eru það „Óbyggðimar kalla“ í þýðingu Ólafs Friðrikssonar, „Ævintýri" í þýðingu Ingólfs Jónssonar og „Spennitreyjan“ í þýðingu Sverris Kristjánssonar. Bækur Jack Londons eru jafnt fyrir unga sem gamla. Nokkrar KOMIÐ er út hjá Hlaðbúð ný- stárlegt safn af smásögum, sem nefnist ,.Pennaslóðir“. Er hér um að ræða 11 sögur eftir 11 ís- lenzkar konur, sem margar eru þekktir höfundar. Ritstjóri er Halldóra B. Björnsson. Höfund- arnir eru Arnfríður Jónatansdótt ir, Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla), Halldóra B. Björnsson, Líney Jóhannesdóttir, Oddný Guðmundsdóttir, Rósa B. Blön- dals, Sigríður Einars frá Munað- arnesi, Steingerður Guðmunds- dóttir, Steinunn Eyjólfsdóttir, Valborg Bentsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir. í eftirmála bókarinnar segir ritstjórinn: „Það var mér mikið ánægju- efni, þegar mér bárust handritin, að sjá hve viðfangsefni höfund- anna voru fjölbreytt og óskyld. Sagan um kramda hjartað og NORÐFIRÐI, 30. nóv. — Menn- ingarnefnd Neskaupstaðar gekkst nýlega fyrir tónleikum góðra listamanna. Nefndin, sem kosin er af bæjarstjórn Neskaupstaðar, tók fyrst til starfa í fyrra og gekkst þá fyrir málverkasýningu þeirra voru þýddar á íslenzku fyrir mörgum árum og hlutu miklar vinsældir. Nafn Jack Londons er órjúfandi tengt gull- æðinu mikla í Klondyke, ævin- týralegum ferðalögum á hunda- sleðum í baráttu við soltna úlfa á snæviþöktum auðnum Norður- Ameriku, glæfralegum sjóferð- um og ríkri kennd með örlögum lítilmagnans, hvort sem um menn eða skepnur er að ræða. ástasorgin er algerlega horfin úr penna þeirra, og mátti missa sig og sömu leiðina virðist hafa farið eilífðarsagan um fátæklinginn hjartahreina og vonda kaupmann inn, stjúpan farin veg allrar ver- aldar. Þessir höfundar láta sér fátt mannlegt óviðkomandi ailt frá leynistígum barnshugans til himinbrauta framtíðarinnar. Allt er þetta eðlilegt og sjálfsögð þró- un og að sumu leyti tákn um breytta tíma, meiri möguleika og fjölbreyttara starfssvið, það er ekki lengur eina úrræði ungra stúlkna að sitja bróderandi og bíða manna.“ Aftan við sögurnar er stutt skrá með helztu æviatriðum höfundanna. Er elzta konan 68 ára gömul, en sú yngsta 23 ára. Bókin er mjög smekklega út- gefin, og hefur Jóhannes Jóhann- esson gert káputeikningu. Hún er 86 bls. í stóru broti. Sigurðar Sigurðssonar, tónleikum Guðmundar Jónssonar, óperu- söngvara o. fl. Að þessu sinni komu þeir aust- ur hingað Björn Ólafsson, fið'u- leikari, Árni Kristjánsson, píano- leikari og Árni Jónsson óperu- söngvari. Þeir þremenningarnir héldu tónleika í Barnaskólahús- inu í Neskaupstað í gærkvöidL Húsfyllir var og mikill fögnuður áhorfenda. Þeir Björn og Árni Kiistjánsson léku fyrst hina svo- kölluðu Kreutzersónuötu Beet- hovens. Síðan söng Árni Jóns- son með undirleik Árna Krist- jánssonar, fyrst íslenzk lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Eyþór Stefánsson og Inga T. Lár- usson, en síðar norsk og sænsk lög, eftir Grieg, Sjöberg og fleiri. Vakti söngur Arna mikinn fögn- uð áheyrenda og varð hann að syngja aukalög, m. a. aríu ur Toska. L-I. léku A-eir Björn Ól- aú-on og Árni Istjánsson lög eftir Dvorak og Smetana. Voru tónleikar þessir allir hinir prýði- legustu og verða þeir mörgum viðstöddum ógleymanlegt ævin- týri. Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri, þakkaði gestunum komuna. Þeir félagar léku og sungu við messu hjá sr. Inga Jónssyni í kirkjunni á Norðfirði fyrr um daginn og í morgun kl. 11 héldu þeir tónleika fyrir börnin í Barnaskólanum. Norðfirðingar eru þeim félög- um þakklátir fyrir komuna. A tímabili leit út fyrir að ekki gæti orðið af þessu vegna þess að snjór lokaði Oddskarðsvegi, er. á laug- ardaginn var vegurinn ruddur og er nú fær jeppum og stórum bíl- um. Þeir þremenningarnir fóru til Eskfjarðar í dag, og halda par tónleika í kvöld á vegum Ton- listarfélags Eskifjarðar. Þykir Norðfirðingum för þ’eirra hafa greiðst vel og orðið öli n.n ágætasta. — FréttaritarL Pílagrímsför og ferðaþættir eftir Þorbjörgu Arnadóttur seg ir frá ferðalögum höfundar víða um heim, Italíu, Frakkiand, Bandaríkin, Noreg og óbyggðir íslands. Tólf ljósmyndasíður prýða bókina auk teikninga ið hvern kafla sem listakonan Toni Patten hefur gert. Bókin er 172 blaðsíður. frægur rithöfundur, og mun i þetta vera ein af síðustu bókum I hans. Hún ei 294 bls. Von mun vera á nokkrum fleiri bókum frá Bókaforlagi ! Odds Björnssonar fyrir jólin, og ! verður þeirra væntanlega getið I þegar þar að kemur. Jón Þorleifsson og nokkur málverk hans. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar CINN af elztu og kunnustu istmálurum okkar, Jón Þor- eifsson, heldur um þessar nundir sýningu á verkum sín- im að Blátúni við Kaplaskjóls reg. — Á sýningunni eru 28 nálverk frá ýmsum tímum í evi listamannsins. Það elzta ká árinu 1926, nokkur frá ár- inum 1942 og 1943 og svo frá úðustu árum. Ekkert mál- verkanna hefur verið á sýn- ingu áður. — Aðsókn að sýn- ingunni hefur verið fremur góð og hafa 6 málverk selzt — en sýningin var opnuð síð- astliðinn föstudag. Hún er op- in daglega kl. 14—22, til 23. desember. Er ekki að efa að sýningin muni gleðja augu og hjörtu margra sem þangað koma. ■Samanlagðar iðgjaldatekjur Atta bœkur frá Bóka- forlagi Odds Björnssonar „Pennaslóðir" — smá- sögur 11 íslenzkra kvenna Góðir gestir í Neskaup sfað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.