Morgunblaðið - 08.12.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.12.1959, Qupperneq 4
4 MORCUTSBLÁÐ1Ð Þriðiudaeur 8. des. 1959 í dag- er 341. dagur ársins. Þriðjudagur 8. desember. Árdegisflæði kl. 10:59. Síðdegisflæði kl. 23:40. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturlæknir vikuna 5.—11. desember er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Sími 17911. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, simi 50552. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Tékkneskir Barnaskór SKÓSALAN Jlnugaoeg 1 - Sími 1Ó5S4 Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—-19, Iaugardaga kl 13—16. — Sími 23100. I.O.O. F. Rb. 1 = 1091288% = E. K. SBBl Skipin H.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Rotterdam 7. des. til Hamborgar og Rvíkur. — Fjallfoss ffór frá Hull 7. des. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 3. des. til New York. Gullfoss fer frá Kaupm.höfn á hádegi í dag til Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestm,- eyjum 3. des. til New York. — Reykjafoss fór frá Súgandafirði 7. des. til ísafj. og norður um land til Rotterdam og Hamborg- ar. — Selfoss fór frá Lysekil 7. des. til Kaupm.hafnar, Rostock, Gdynia og Riga. — Tröllafoss fór frá New York 3. des. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík 7. des. til Fáskrúðsfjarðar, Gautaborgar, Árhus og Kaupm.hafnar. — Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja kom til Rvíkur í gær að norðan og vestan. Herðubreið kom til Rvíkur í gærkvöldi að austan. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á norðurleið. Þyrill er í Rvík. Skaltfellingur fór til Vestm.eyja í gærkv. Baldur fer frá Rvík í kvöld til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Flateyjar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Rostock. Askja er á Önfirðingar í Reykjavik Aðalfundur Önfirðingafélagsins verður haldinn í Tjarnarcafé fimmtudaginn 10. des. kl. 9 síðdegis. Venjnleg aðalfundarstörf — Félagsvist. STJÓRNIN. leið til Rvíkur frá Cardenas. M.s. „Oksywie“ er í Rvík. Skipadeiid SÍS Hvassafell fór 4. þ. m. frá Malmö áleiðis til Rvíkur. Arnar- fell fer í dag frá Reyðarfirði á- leiðis til Hamborgar, Malmö, Klaipeda, Rostock, Kaupm.hafn- ar, Kristiansand og Islands. — Jökulfell fór um hádegið frá Patreksfirði til Rvíkur. Dísar- fell væntanlegt til Reyðarfjarð- ar 9. þ. m. frá Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 4. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors. — Hamrafell átti að fara frá Batum áleiðis til Rvíkur í gær. Flugvélar Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: — Millilanda- flugvélin „Hrimfaxi" er væntan- leg til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupm.höfn og Glasgow. — Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Stafangurs, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 8,45. Pan-Ameriean-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. — Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. gH Ymislegl ORÐ LÍFSINS: — Þetta er nú annað bréfið, sem ég skrifa yð- ur, þér elskuðu, og í þeim báð- um hef ég reynt að halda hinu hreina hugarfari vakandi hjá yður með því að rifja upp fyrir yður orð þau, er hinir heilögu spámenn hafa áður talað, og skip- un Drottins vors og frelsara, er postular yðar hafa flutt, og þetta skuluð þér þá fyrst vita, að á hinum síðustu dögum munu koma spottarar með spotti, er framganga eftir eigin girndum, og segja: Hvað verður úr fyrir- heitinu um komu hans? 2. Pét. 3. Gleðjið sjálfa yður með því að gleðja einstæð gamalmenni og munaðarlaus börn. — Mæðrastyrksnefnd. Slysavarnadeildin Hraunprýði. — Afmælisfundurinn er í kvöld kl. 8,30. Faxi 20 ára — leiðrétting. — I fréttinni af 20 ára afmæli Mál- fundafélagsins Faxa í Keflavík féllu niður nokkrar línur þar sem skýrt er frá afmælishófinu. — Þar átti að standa: „.... Krist- inn Pétursson flutti félaginu frumsamið kvæði. Einnig tóku til máls. Ingvi Loftsson, Páll S. Pálsson, Bjöm Pétursson, Krist- inn Magnússon, er færði félaginu kveðjur Málfundafél. Magna í Hafnarfirði ásamt fallegri ljós- mynd úr Hellisgerði ....“. Kvenfél. Langholtssóknar. — Fundur í safnaðarheimilinu að Sólheimum í dag kl. 20:30. — Félagsvist. — Þess er vænzt, að konur fjölmenni. Bazar Eddu. — Konur eru minntar á bazar kvenfél. Eddu í félagsheimili prentara kl. 2 í dag. — Margir góðir munir. Er til viðtals í Hallgrímskirkju daglega kl. 18—19. Á öðrum tím- um í síma 15937. Séra Lárus Halldórsson. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. — Skrifstofan er að Laufásvegi 3, sími 14349. Togarar koma af veiðum: Þau leiðu mistök urðu í blaðinu fyrir helgi, er sagt var frá því að Hval fellið og Askur hefðu komið af veiðum, að niður féll aflamagnið. Var Hvalfellið með 277 tonn og Askur 266 tonn, eða báðir með fullfermi. Félagsstörf Ungtemplarafélagið Háloga- land. — Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. SIMÆDROTTfyi^lGIIV - Ævintýri eftir H. C. Anderisen Hreindýrið og hreinkvígan hlupu með og fylgdu þeim al- veg að landamærunum. Þar tók að bóla á grænum gróðri, og þar kvöddu þau hreindýr- ið og Lappakonuna. Nú fór líka að heyrast fuglakvak. Skógurinn var að byrja að grænka. Út úr honum kom ung stúlka þeysandi á glæst- um fáki, sem Helga þekkti, því að honum hafði verið beitt fyrir gullvagninn forð- um. Stúlkan hafði sterkrauða húfu á höfði og var með skammbyssur fyrir framan sig. — Þetta var litla ræn- ingjastelpan. Hún var orðin leið á að sitja heima og var nú á leið til norðurs, en ætl- aði síðan að stefna í aðra átt, ef henni líkaði ekki fyrir norðan. Hún þekkti Grétu þegar í stað, og Gréta þekkti hana. Það varð fagnaðar- fundur. „Þú ert laglegur fugl,“ sagði hún við Karl litla. „Mér þætti gaman að vita, hvort þú ert þess virði, að hlaupið sé heimshornanna á milli þín vegna.“ En Gréta klappaði henni á kinnina og spurði eftir kóngs- syni og kóngsdóttur. „Þau eru farin til útlanda,“ anzaði ræningjastelpan. Söfn BÆJAHBÓKASAFN REYKJAVÍKUB Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19- — Lestrarsalur fyrir fullorðnar Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. ki. 17— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrír börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlána- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka tíaga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sama tíma. — Sími safnsins er 30790 Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nem* mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn e» lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4.30—7 æ.h. þriðjucL. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. I—-3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudag* kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jönssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Læknar fjarveiandi Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík. í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840 Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.- inn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Páll Sigurðsson yngri fjarverandL Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30. Maður um fimmtugt vill kvnnast góðrs stúlku 35—45 ára. Má eiga börn. Sú, er vildi sinna þessu, sendi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „8008“. Æskilegt að mynd fylgi. Fullri þagmælsku heitið. Verzlunarmaðui Ungur maður óskar eftir að komast í verzlun jólamánuð- inn. Gæti orðið framtíðar- vinna. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn og heimilis- fang merkt: „Abyggilegur — 8525“, fyrir 12, þ.m.__ HILMAK FOSS lögg dómt. óg skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. . . . & . . SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐURBREIÐ austur um land til Þórshafnar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutn ingi í dag til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar. Farseðlar seldir á föstu dag. — Ath.: Þetta er siðasta ferð skipsins fyrir jól.__ Félagslíf I K. D. R. — Heldur aðalfund sinn í Breið- firðingabúð uppi, í kvöld. Fund arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.