Morgunblaðið - 10.12.1959, Side 4

Morgunblaðið - 10.12.1959, Side 4
4 MORGinS BLAÐ1Ð Fimmtudagur 10. des. 1959 f* I dag: er 343. dagur ársins. Fimmtudagur, 10. desember. Árdegisflæði kl. 02:03. Síðdegisflæði kl. 14:26. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturlæknir vikuna 5.—11. desember er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Sími 17911. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50-9-52. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ GIMLI 595912107 = 5 Fr. S Helgafell 595912117. VI. 2. I.O.O.F. 5 = 14112108% = Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristjana Krist- jánsdóttir, kennari, Hnifsdal og Halldór Ingi Hallgrímsson, stýri- maður, Miðtúni 54, Reykjavík. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Hull 8. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 3. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Kristianssand 9. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 9. þ.m. til Akureyrar, Norð- fjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Lysekil 9. þ.m. til Kaupmanna- hafnar, Rostock og Riga. Trölla- foss fór frá New York 3. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 9. þ.m. til Gauta- borgar, Áhus, Kalmar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell væntanlegt um miðnætt í kvöld til Reykjavíkur frá xdalmö. Arn- arfell fór 8. þ.m. frá Fáskrúðs- firði áleiðis til Hamborgar, Malmö, Klaipeda, Rostock, Kaup mannahafnar, Kristiansand og íslands. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Riga. Dísar fell væntanlegt til Reyðarfjarð- ar á morgun, frá Gdynia. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór 4. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors. Hamrafell fer væntanlega 12. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Akureyri í dag á vestur- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. — Herðubreið er í Reykjavík. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Herjólfur fór frá Leith í gær- morgun áleiðis til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar og Flat- eyjar. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fer væntanlega í dag frá Rostock til Svíþjóðar. — Askja er á leið til Reykjavíkur frá Cuba. — £2 Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag. — Fer til New York kl. 20,30. jgjFélagsstörf Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. — Fundur í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8,30. — Síðasti fundur fyrir jól. — Séra Garðar Svavarsson. Samtök Svarfdælinga halda iund í Tjarnarkaffi (uppi), á föstudagskvöld, 11. des., kl. 8,30. Kosin verður stjórn samtakanna. Aheit&samskot * Vegna sjóslyssins við Hofsós í nóv. s.l., hefi ég undirritaður veitt móttöku eftirtöldum pen- ingaupphæðum til styrktar ætt- ingjum hinna þriggja ungu sjó- manna, er þar fórust: — Frá starfsmönnum skipasmíðastöðv- ar Njarðvíkur h.f., kr. 2.235,00. Frá fjölskyldu í Ytri-Njarðvík kr. 765,00. Samtals kr. 3.000,00. Peningarnir hafa verið sendir til söfnunarnefndarinnar á Hofsósi. Guðjón Klemenzson, Njarðvík. Sólheimadrengurinn: — J H krónur 25,00. Flóttamannahjálpin: — E K k_. 100,00; í S B kr. 50,00. Hofsóssöfnunin: — H Á kr. 100,00; Ásta og Magga 50,00; Friðrik Helgi 100,00; Stella 100,00 G 100,00; K H K 50,00; Þ Á 100,00 J S 50,00. Lamaði íþróttamaðurinn: — G D kr. 100,00; ómerkt 25,00. m Ymislegt Orð lífsins: — Eg hef ekki skrifað yður vegna þess, að þér þekkið ekki sannleikann, heldur af því að þér þekkið hann, og af því að engin lygi getur komið frá sannleikanum. Hver er lygari, ef ekki sá, sem neitar að Jesús sé Kristur? Sá er andkisturinn, sem afneitar föðurnum og syninum. Hver sem afneitar syninum, hef- ur ekki heldur fundið föðurinn. Sá, sem viðurkennir soninn, hef- ur og fundið föðurinn. (1. Jóh. 2) Ekknasjóður Reykjavíkur. — Styrkur til ekkna látinna félags- manna, verður greiddur í Hafn- arhvoli, 5. hæð, kl. 2—3 alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Tök um daglega á móti gjöfum að Laufásvegi 3, bakhús. Þeir, sem hafa í hyggju að láta eitthvað af hendi rakna fyrir jólin, vinsam- rncft^un^affi^ j — Hvernig get ég verið viss um, að ljósið slokkni, þegar ég loka dyrunum? Hraðinn aðalatriðið — Er það rétt með farið, skrif- aði ungur maður Ernest Heming- way, að maður geti forðazt villi- dýr í frumskóginum, ef maður ber kyndil? Rithöfundurinn svaraði um hæl: — Það fer eftir því, hve hratt maður getur borið hann. Þjóðráð Gesturinn við barborðið var að enda við að sloka úr þriðja öl- glasinu, þegar kráieigandinn birt ist innan við borðið. — Gesturinn sneri sér að honum og spurði: — Hvað er drukkið úr mörgum öltunnum hjá yður á viku? — 35, hvorki meira né rninna, anzaði kráreigandinn drýgindis- lega. — Ég skal segja yður — það væri hægðarleikur að nækka þá tölu um helming, sagði gesturinn. — Nú — hvernig þá . . . ? — Bara með því að fylla glös- in almennilega. Gott útsýni Tvær vinkonur ætluðu að baða sig við ströndina. Þær gengu lengi fram og aftur, en settust loks niður á lítilli hæð og tóku að búa sig undir baðið. — Þetta er ágætur útsýnisstað- ur, sagði önnur þeirra. Hér geta j allir séð okkur. legast hafið tal af okkur sem fyrst. Bæjarvinnuflokkur Þórðar Jónssonar, er vann í Veghús-a- stígnum í endaðann nóvember s.l., hefur beðið Mbl. að færa Ragnari Jónssyni forstjóra, hjart ans þakkir fyrir allar bækurnar, er hann sendi okkur með kveðju. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. SIMÆDROTTNINGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. ki. 1*— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útihúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka ciaga kl 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sama tíma. — Sími safnsins er J0790 Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjucL. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, f immtudaga og laugardaga kl. I- -3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlánn mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Þau gengu inn í bæinn og beint heim að húsi ömmu, upp stigann og inn í stofuna. Þar var allt með sömu um- merkjum og fyrr — klukkan tifaði og vísarnir mjökuðust áfram. En þegar þau gengu inn um dyrnar, tóku þau fyrst eftir því, að þau voru orðin FERDIIMAIMD fullorðið fólk. — Rósirnar í þakrennunni teygðu sig inn um opna gluggana. Barna- stólarnir tveir stóðu þar enn, og Karl og Gréta settust hvort á sinn stól og héldust í hend- ur. — Þau voru búin að gleyma hinni köldu, tómlegu dýrð hjá Snædrottningunni, eins og erfiðum draumi. Amma gamla sat í blessuðu sólskininu og las upphátt í Biblíunni: „Hver, sem ekki tekur á móti guðsríki eins og barn, mun alls eigi inn í það koma.“ Karl og Gréta horfðust í augu ,og nú skildu þau allt í einu gamla sálminn: Rósir vaxa í dölum. Við Jesúbarnið þar við tölum. Þarna sátu þau bæði, full- orðin og þó börn — börn í hjarta. Það var sumar, hlýtt og blessað sumar. SÖGULOK IVIeiri ferð Læknar fjarveiandi Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðmn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, síml 840. Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.- inn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Páll Sigurðsson yngri fjarverandL Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ......... kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar --.... — 16,32 1 Kanadadollar .......... — 17,11 100 Danskar krónur ........ — 236,30 100 Norskar krónur ..... — 228,50 100 Sænskar krónur —— 315.50 100 Finnsk mörk ---------- — 5.10 1000 Franskir Irankar ----- — 33,06 100 Belgískir frankar --- — 32,90 100 Svissneskir frankar - — 376,00 100 GyUini .............. — 432,40 100 Tékkneskar krónur ___ — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ____ — 391,30 1000 Lírur ............... — 26,02 100 Austurriskir schillingar — 62,7a 100 Pesetar ------------- — 27.20 Einar Ásmu ádssou hæstaréttarlögm aður. Hafstcinn Sigurðsson héraðsdómslögiraður Skrifstofa Hafnarstr. 8, IL hæð. Sími 15407, 19113. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.