Morgunblaðið - 16.12.1959, Qupperneq 4
4
MORCV TS BLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. des. 195S
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kL 13—16. — Sími 23100.
í dag er 350. dagur ársins.
Miðvikudagur 16. desember.
Árdegisflæði kl. 6:04.
Síðdegisflæði kl. 16:19.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læk.iavórður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Simí 1503o
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, iaugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 12.—18.
des. er i Vesturbæjar-apóteki.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson. Sími á lækna-
stofu 50536. — Heimasími 10145.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
Motsveina- 09
veitingaþjónaskóUnn
Annað kennslutímabil Matsveina- og veitinga-
þjónaskólans hefst 4. jan. 1960. í skólanum verða
starfræktar eftirtaldar deildir: Matreiðslu- og
framreiðsludeild til sveinsprófs og deild fyrir
matsveina á fiskiskipum. — Innritun fer fram í
skrifstofu skólans í Sjómannaskólahúsinu 28. og
29. þ. m. kl. 3—5 e. h. Uppl. í síma 19675 og 17489.
Skólastjórinn.
| Blekhylki af fullri stærð
. . . ekki sýndar-fylling
Sterkt og létt skaft, sem
allt er úr málmi. f
Aðeins kúlupennj með
ósviknum Sterling Silfur
oddi . . . skrifar lengur en
nokkur annar, lekur
hvorki, klessir né spillir.
SHFAFFER’S umboðið:
Egill Guttormsson
Vonarstræti 4. — Reykjavík.
Betri en kúlupenninn sem þér
biðuð eftir.
Fegursti, mýksti og endingar-
bezti kúlupenninn, sem hefir
þekkst.
• Eini kúlupenninn með
Skrif kúlupennavökva
• Gefur samstundis
SheafferS
Nýr SkujvÚt&V.
f kulupenni
ÞUMALÍIMÁ
St.: St.. 595912167 VIII. 5
□ GIMLI 595912177 — 1 Frl.
I.O.O.F. 7 = 14012168% b 9 III
RMR Föstud. 18. 12. 20 — VS
— Atkv. — Jólam.
|gi Brúókaup
Hinn 25. nóv. s.l. voru gefin
saman í hjónaband í London á
Englandi þau Jeanard Earl Ed-
wards, glímukappi og Shirley
Holt hjúkrunarkona. Jeanard er
fæddur og alinn upp í Winnipeg,
Canada. Foreldrar hans eru Al-
fred Edwards, Canadamaður, en
móðir hans var Kristín Gissurs-
dóttir, Bjarnasonar frá Litla-
Hrauni á Eyrarbakka. Jeanard
hefur hvalið í London í 4 ár og
er nú að verða með kunnari
glímumönnum á Englandi. — Nú
eru hin ungu hjón á förum til
Indlands, þar sem honum hefur
boðizt ágæt staða í sínum verka
hring í marga mánuði. Heimili
þeirra verður í London.
— Mig dreymdi konuna þína
í nótt, sagði Knútur.
— Hvað sagði hún? spurði
Karl.
— Ekkert, sagði Knútur.
— >á hefur það ekki verið
konan mín.
Og svo var það maðurinn, seim
var hjá lækni. — Eftir hina ná-
kvæmu rannsókn, greip hann I
kyrtil læknisins og sagði, gráti
nær:
— Herra læknir, haldið mér
ekki í óvissu lengur, segið það
bara hreint út. Hvað skulda ég
yður?
Hjónaefni
5. des. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Ása Björns
dóttir, verzlunarmær, Grettis-
götu 7 og Angantýr Vilhjálmsson,
bakari, Akurgerði 46.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Gróa Friðriks
dóttir frá Hrafnabjörgum og
Bergsveinn Árnason, trésmiður.
mættum fagna yfir sigri þínum
og veifa fánanum í nafni Guðs
vors. Drottinn uppfylli allar
óskir þínar. (Sálrnur 20).
Miunið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndarinnar.
Prentarakonur! — Fundinum
sem verða átti í kvöld er frestað.
Munið Vetrarhjálpina. — Gleðj-
ið þá bágstöddu fyrir jólin.
— Vetrarhjálpin.
Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegl
3. — Sími 1-43-49.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrku
nefndar, Laufásvegi 3.
Munið einstæðar mæður of
gamalmenni. Jólasöfruun Ma-ðra-
styrksnefndar.
Munið einstæð gamalmenni og
munaðarlaus börn. — Mæðra-
styrksnefnd, Laufásvegi 3. —
Sími 1-43-49.
gSEJ Ymislegt
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er í Thorvaldsenstræti 6, opið
10—12 og 2—6. Fataúthlutun í
Túngötu 2, opið 2—6.
Orð lífsins: — Hann — Drott-
inn — veiti þér það, er hjarta
þitt þráir, og veiti framgang öll-
um áformum þínum. Ó, að vér
Andlát í Winnipeg. — 13. ág.
lézt að heimili sínu í Winnipeg,
frú Valdís Hanna Sólrún Gísla-
dóttir, 62 ára að aldri. — Hún
fæddist að Stekkjarkoti í Garði,
en ólst upp í Akurhúsum hjá
Benedikt Þorlákssyni og Sigríði
Björsdóttur. — Hún fluttist til
Vesturheims árið 1920.
Réttið bágstöddum hjálpar-
hönd. — Munið jólasöfnun,
l^Pennavinir
Pennavinur: — Svisslendingur
óskar eftir að komast í bréfa.
samband við unga íslendinga.
Talar ensku, þýzku og frönsku.
Helztu áhugamál. tungumál,
íþróttir, kvikmyndir og ferðalög.
Heimilisfangið er: André Wuth-
rih, Schwarzenburg BE, Sviss.
Fallegt kjólefni
er kærkominn jólagjöf
MARKAÐURINN
HAFNARSTRÆTI 11
Ævintýri eftir H. C. Andersen
fgjAheit&samskot
Hallgrímskirkja í Saurbæ. —
J S kr. 25,00.
Sólheimadrengurinn: — Þ. L
50,00. —
Flóttamannasöfnun. — G J
300,00; G S 100,00. H Þ H 50,00;
Afi 100,00. — í skilagrein fyrir
nokkrum dögum féll niður áheit
frá Björgu og Þorgeir, Lauga-
landi kr. 200,00.
Vegna flóðanna í Frakklandí:
N N 500,00; G E 50,00.
Áheit og gjafir til Strandakirkju, afh.
skrifstofu biskups í septembermánuði:
Onefndur (bréf) afh. af Olafi Einars-
syni, lækni kr. 1.000,00; afh. af Morg-
unblaöinu kr. 20.997,00; afh. af Bjarna
Guðmundssyni, Hörgsholti kr. 77,00;
N.N. kr. 25,00; afhent af Asmundl
biskup Guðmundssyni, S.A. kr. 100,00;
„Paris" kr. 100,00; N.N. kr. 150,00 afh.
af Ingólfi Hannessyni; Kona á Rangár-
völlum kr. 50,00 afhent af ngólfi Hann-
essyni; Onefndur (bréf) kr. 500,00; N.N.
kr. 120,00; Frá ónefndri konu í Skaga-
firði kr. 100,00; Frá Pétri L. Marteins-
syni kr. 100,00; F.J. kr. 100,00; Þ.K. kr.
200,00; K.B. kr. 50,00; G.G. kr. 30,00;
(tvö áheit, G.H. (póstávísun) kr. 250,00;
B.G.G. (bréf) kr. 10,00; N.N. kr. 25,00;
X/Þ.Z. (tvö áheit) kr. 50,00; Frá þrem-
ur í dönskum kvennaklúbb kr. 50,00.
I októbermánuði: Kr. 30,00 (bréf)#
Onefndur kr. 500,00; J.N. (gamalt á-
heit) kr. 100,00; Þ.J. Akranesi kr.
Froskpaddan var ógnar ljót,
stór og rennvot. Hún hlamm-
aði sér beint niður á borðið,
þar sem Þumalína lá og svaf
undir rauða rósarblaðinu.
— Þetta væri ágæt kona
handa syni mínum, sagði
froskpaddan — og svo þreif
lrón valhnotuskelina, sem
Þumalína svaf í, og stökk með
hana út um gluggann og nið-
ur í garðinn. Þar rétt hjá
rann stór á. Við bakkann var
grugg og leðja — og þar
bjuggu froskpaddan og sonur
hennar. Hann var líka ljótur
og ógeðslegur — lifandi eftir-
mynd móður sinnar.
100.00; N.N. kr. 500,00; S.S. kr. 200.0«
afhent af sr. Þorgeiri Jónssyni; N.N.
kr. 200,00 afh. af sr. Þorgeiri Jónssyni;
G.J. kr. 100,00 afh. af sr. Þorgeiri Jóns-
syni; N.N. Isafirði kr. 100,00 afh. af
sr. Sigurði Kristjánssyni; O.A. (bréf)
kr. 500,00; K.Þ. kr. 700,00; S.K. kr.
200,00; 1. kr. 50,00; K.J. kr. 10,00; F.E.B.
kr. 10,00, Afh. af Morgunblaðinu kr.
21.358,00; S.H. (bréf) kr. 20,00; Sjó-
maður (póstáv.) kr. 500,00; Guðrún
Haralds. kr. 10,00; Onefndur afh. af
Einari Sverrissyni kr. 300,00.
I nóvembermánuði: J. Kr. J. kr.
500,00 afh. áf Sigurði Jónssyni; G.J.
Borgamesi (bréf) kr. 100,00; Halldór
Jensson, Drangnesi kr. 150,00 afh. af
sr. Andrési Olafssyni; Erla (póstávís-
un) kr. 100,00; O.Þ. kr. 100,00; L.S.
kr. 500,00; Júlíana Sigurðardóttir,
Siglufirði kr. 500,00; N.N. kr. 100,00;
O.M. og B.St. kr. 320,00; Guðlaug Har-
aldsdóttir, Vík kr. 50,00, afh. af dagbl.
Tíminn kr. 20,00; X + Ykr. 6.500,00 afh.
af Kjartani Olafssyni; S.G. kr 15,00;
N orðlendingur kr. 1.000,00; Afh. af
Morgunblaðinu kr. 16.067,00; S.S. kr.
100,00; kr. 100,00 (bréf); S.R. kr. 100,00;
N.N. Þingeyri kr. 50,00; St. H. kr. 50,00;
Omerkt frá KaupmannahÖín d. kr.
50,00. — (Frétt frá skrifstofu biskups).