Morgunblaðið - 16.12.1959, Síða 10
10
MORCIjy BLAÐ1Ð
Miðvikudagur 16. des.
G jafa bók
Almenna Bókafélagsins
MUÚ EDDUKVÆS)I
Sigurður Nordal sér um útgáfuna
Jóhann Briem myndskreytir bókina.
Þessa föngu bók fá þeir félagsmenn Bókafélagsins,
sem kaupa minnst 6 bækur i ár, senda heim um jólin
án endurgjalds. Bókin verður ekki seld.
H öOA AB. 11
Glæsilegasta
bók ársins
með 212 myndum
FRUMSTÆÐAR ÞJÓÐIR eftir Edward Weyer í þýðingu Snæbjarnar
Jóhannssonar er án efa glæsiiegasta bókin á markaðnum í ár.
Hinar undurfögru myndasíður eru prentaðar í Sviss, en bókin að öðru
leyti prentuð hér i 3 prentsmiðjum.
Höfundurinn hefur dvalizt meðal fjölmargra þjóðflokka allt frá hita-
beiti til heimskauts, og segir á lifandi og fjörlegan hátt frá klæðnaði
þeirra, bústöðum, veiði og veiðiaðferðum, bónorðum, ástarsiðum og hjú-
skap, orustum, töfrum og trúarbrögðum. Hann skýrir hvers vegna
Jívaróar safna mannshöfðum, hvers vegna Eskimóar hegna aldret
börnum sinum og hvers vegna Ainúkonur ala bjarnarhún við brjóst
sér. Þannig mætti lengi telja.
Frumstæðar þjóðir er nær 300 siður í stóru broti.
Gangið i Almenna Bókafélagið og
tryggið heimili yðar safn góðra
bóka á vægu verði