Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 16
16
MORClJNTtLAOIÐ
Miðvikudagur 16. des. 1959
velur hinn
rit-mjúka
et T-Ball
endingargóða
Hagsýnn maður! Hann veit að
skriftin verður að vera jöfn
og áferðarfalleg. Þessvegna
notar hann hinn frábæra
Parker T-Ball . . . þann gæða-
penna sem skrifar jafnt og
áferðarfallega. Gefur strax
og honum er beitt. Rispar
ekki.
Pourous kúla einkaleyfi PARKERS
Blekið streymir um kúluna og matár
hina fjölmörgu blekholur . . . Þetta
tryggir að blekið er alltaf skrifhæft
í oddinum.
Parker kúluPenni
A PRODUCT OF
THE PARKER PEN COMPANY
9-t.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 93. og 94. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1959 á húseigninni Vonarland við Soga-
veg, hér í bænum, þingl. eign Guðmundar Magn-
ússonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 18. des-
ember 1959, kl. 2!£ síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
t jr
Utilegumenn og autar tóttir
EFTIR ÓLAF BRIEM,
menntaskólakennara.
Um margra ára skeið hefur höfundur þessarar bókar
notað sumarleyfi sitt til að kanna allar þær byggða-
leyfar, víðsvegar um öræfi landsins, sem gætu verið
eftir útilegumenn. Jafnframt hefur hann kynnt sér
rækilega allar heimildir, fornar og nýjar, um útilegu-
menn. Árangur þessara athugana er bók sú, sem nú er
komin á markað.
Bókin er hvorttveggja í senn, skemmtilega rituð og
stórfróðleg.
Kaflafyrirsagnir gefa góða hugmynid um efni bók-
arinnar:
Sakamenn leggjast út. —- Frásagnir Islendingasagna
um útilegumenn. — Stuttur útilegumannaannáll. —
Fjalla-Eyvindur og Halla. —- Arnes Pálsson. — Surts-
hellir. — Hallmundarhellir. —- Reykjavatn. — Þjóf-
hellir í Eldborgarhrauni. —'• ÚtiJegumannakofar á
Ströndum og í Jökulfjörðum. — Hverávellir og Þjófa-
dalir. — F/vindarkofi í Hérðtíbréiðarlindum. —
Hvannalindir. — Eyvindarver og1 Innra-Hreysi. —
Tóttir í Snjóölduf jallgarði. — Tveir héllar upp af Rang-
árvöllum. — Undir Arnarfellsjökli. Arnarhellir við
Hvalvatn. — Útilegumannaslóðir í Reykiánesfjallgárði.
— Rústir í Grindavíkurhrauni. — Sagnir úm útiíegu-
mannabyggðir. - ■ Lokaorð.
Gísli Gestsson safnvörður hefur ritað tvo kafla
bókárinnar og annazt val, mynda.
60 myndir og uppdrættir eru í bókinni. —
Verð kr. 115.00 óbundin, kr. 150.00 í bandi.
Bókaútgáfa MENNINGARSJÓÐS
SKEIFAH
1
Kjörgarði — Laugaveg 59
Sími 1-69-75
7
Dagsfofusett með lausvm svamppúðum
Stílhreint — fallegt — þægilegt
Prýiið heimili yðar með fögrum línum og litum. — Áklæði í úr
vali.