Morgunblaðið - 16.12.1959, Qupperneq 17
I
Miðvikudagur 16. des. 1959
MORGIJNBLAÐIÐ
17
Einar Hermannsson
yfirprentari — Minning
EINAR Hermannsson var fæddur
3. desember 1880 að Brekku í
Reykjavík, en hann lézt 8. des.
sl. og var því kominn á 80. ár.
Allan sinn aldur ól hann á sama
stað. — Foreldrar hans voru Her-
mann Einarsson, verkamaður og
kona hans Sigríður Jónsdóttir, og
ólst hann upp í föðurhúsum
ásamt fjórum systkinum sínum,
sem dáin eru fyrir mörgum
árum. Hann hóf prentnám 7.
október 1897 í ísafoldarprent-
smiðju og vann þar til ársloka
1904 er hann gerðist einn af
stofnendum prentsmiðjunnar Gut
enberg og vann þar þangað til
hann hætti störfum fyrir aldurs
sakir. Verkstjóri var hann í setj-
arasal 1906—1912 og aftur frá
1922—1938. — Formaður Hins ísl.
prentarafélags 1905, 1916 og 1920.
Ritari 1913 og 1925. Gjaldkeri
1904, 1909 og 1911. Gegndi hann
því æði lengi stjórnarstörfum
í Hinu ísl. prentarafélagi. Hann
átti frumkvæði að stofnun .biaðs
prentara, Prentaranum, og var
tun skeið ritari blaðnefndar og í
ritnefnd blaðsins, auk þessa
starfaði hann að málum prent-
smiðjunnar Gutenberg og starfs-
manna hennar.
maður, og þannig var hann alla
tíð, snyrtilegur og hafði fágaða
framkomu. Af slíkum mönnum
er mikið hægt að læra. Um-
gengni hans við þá, sem hann átti
yfir að segja og við hann höfðu
viðskipti var með ágætum.
Það voru margir góðir og gegn-
ir menn á fyrstu árum þesarar
aldar, sem unnu mikið og heilla-
ríkt starf fyrir prentarastéttina.
Hann var kjörinn heiðursfélagi
Hins ísl. prentarafélags á 60 ára
afmæli félagsins 4. apríl 1957 og
var það að verðleikum, því að
hann var stéttinni til sóma og
vann mikið fyrir hana.
Við í Gutenberg kveðjum hann
nú í dag, er hann verður borinn
til hinztu hvíldar, með þakklæti
fyrir góða samveru og vottum
ástvinum hans samúð okkar.
Björa Benediktsson,
prentari.
Byggingorlóð
á fögrum stað í Kópavogi til sölu.
Bílasalan Klappastíg 37
Sími 19032
Eins og marka má af ofanrit-
uðu báru félagar Einars Her-
mannssonar mikið traust til hans,
enda var hann ágætlega vel gef-
inn, rólyndur, sannvizkusamut
og vann öll sín verk vel. Verk-
stjóra fór honum vel úr hendi,
enda ágætur setjari og vel fallinn
til að hafa mannaforráð, og
prúður maður í hvívetna.
Einar Hermannsson kvæntist
SS. október 1913, Helgu Guðrúnu
Helgadóttur kaupmanns og tón-
•kálds, fjölhæfs merkismanns, og
era þau hjón því búin að vera í
áetríku hjónabandi í 46 ár. Þau
hafa eignazt 5 börn, dreng misstu
þau á 1. ári, en 4 eru á lífi:
Hermann, doktor og fiskifræð-
ingur, Baldvin Helgi prentari,
Sigríður, frú, og Kjartan skipa-
smiður. Öll eru börnin gift og
búa hér í bænum.
Þegar sá er þetta ritar kom í
Gutenberg fyrir 50 árum og sá
Einar Hermannsson í fyrsta sinn,
vakti hann strax athygli mína,
sem laglegur og myndarlegur
Amerískur undirfatnaðnr
Bezta úrval í bwnum
Amerískir greíðslusloppar
Mjög fjölbreytt úrval
Látið okkur
pakka inu jólagjöfunum
RKADORINIV
HAFNARSTRÆTI 5
Ævintýri í himingeimnum
eftir Kristmann Guðmundsson
er fyrsta vísinda-skáldsagan, sem kom-
ið hefir út á íslenzku.
Bókin er samin eftir dagbókarblöð-
um Inga Vítalíns, og segir á f jör-
legan hátt frá ferðum hans
um geiminn
Ekkert skal fullyrt um
sannleiksgildi hennar
því slíkt er þýðingar-
lítið.
litgefandi
m
Heimilisklukkur
Ný form við nýju húsgögnin.
Smáklukkur
Fagrir gripir í herbergi unglinganna.
Mjög margbreytt og fallegt úrval
Eldhúsklukkur
Ödýrar
Úr
Fjölbreytt úrval.
7'
^npur
til yndiá
er ce
tfðn Sipmun^sson
Skortpripavsrzlur
\
I
í
1
I
i
Bótolélagið Björg
Fundur i kvöld kl. 8,30 í Grófinni 1
STJÓRNDf
Það er óþarfi
að hafa áhyggjur
af gráu hári. Hærur byrja að gera
vart við sig þegar á unga aldri, og
þó þeim f jölgi með árunum fer það
alls ekki alltaf eftir aldri. Sumir
hærast snemma, sumir seint og
aðrir aldrei. Það er því ástæðu-
laust að hafa áhyggjur af gráu
hári, allra sízt þegar unt er að
halda yndisþokka æskuáranna á
árinu með því að nota
POLYCOLOR litashampoo við all-
an hárþvott.
Úr miklum litafjölda veljið þér
þann, sem líkastur er yðar háralit,
eða þeim litblæ, sem þér annars
mynduð óska eftir. Framhaldið er
einkar auðvelt og árangurinn dá-
samlegur, ef nákvæmlega er fylgt
leiðarvísinum, sem fylgir hverri
túbu.
Með notkun
POLYCOLOR
haldið þér hári yðar
síungvi og
fögru.