Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 19

Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 19
Miðvikudagur 16. des. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 19 Keflavík-Suðurnes Jólavörur í fjölbreyttu úrvali. — Hrærivélar Lada-saumavélar Baby-strauvélar Ryksugur — 3 gerðir Brauðristar — Vöflujám Straujárn með og án gufu Hraðsuðukatlar — Rafmagnsofnar Rafmagns-rakvélar Rafmagns-hitarar Strauborð — Suðuplötur Saumavéla-mótorar Boscli kæliskáparnir koma aft ur í þessari viku. — Tökum á móti pöntunum Ljósatæki Standlampar — Vegglampar Ljósakrónur — Gangaljós Dagljós í eldihús Borðlampar Loftsólir — Stakir skermar Leikföng — Hljómplötur Jólaskraut — gjafavörur Jólatrésskraut — Jólatré Jólaljósasamstæður Jólatréssamstæður STAPAFELL — Keflavík Sími 730. Kynning Ég óska að kynnast konu á aldrinum 30—45 ára, sem er glaðlynd og félagslynd. Ég er miðaldra verzlunarmaður — (ekkjumaður). Á mína at- vinnu og húsnæði. Gjörið svo vel að senda Mbl. tilboð — merkt: „2525 — 8031“. — Ég lofa yður mína þagimælsku. I. O. G. T. Stúkan Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag- niefndaratriði. — Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Frétt- ir frá Umdæmisstúkuþingi. — Hagnefnd annast fræðslu- og skemmtiatriði. — Æ.t. Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðsihúsinu Betanía Laufásvegi 13. — Felix lÓafsson, kristniboði talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía Barnasamkoma kl. 6 og al- menn samkoraa kl. 8,30 að Her- jólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Un.gl ingasamkoma í Fíladelfíu kl. 8,30. — Ný sending Hollenskar kápur Rauðarárstíg 1 H e k I u - sport- og skíðapeysur VERZLUN ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F. Skóiavöruðstíg 3 Gillette gjafakassar Nytsöm og ódýr jólagjöf Fást víða Heildsölubirgðir: Ggg^ARNI GESTSSON ((&) Vatnsstig 3 — Sími 17930 Bifreið Höfum til sölu Dodge-bifreið, smíðaár 1956, Custom Royal. Sjálfskipting, vökvastýri, vökva- og loft- hemlar, útvarp o. fl. Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi. Til sýnis hjá okkur næstu daga. Upplýsingar gefur Magnús Guðjónsson. Hf. Slippfélagið í Reykjavík Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna Aðalfundur í Reykjavík fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: * 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Frummælandi: Bjami Benedikts son, dómsmálaráðherra. Fulltrúar eru minntir á að sýna fulltrúaráðsskírteini sín við innganginn. STJÓRNTN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.