Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 22

Morgunblaðið - 16.12.1959, Page 22
22 MORClJHfíLAÐIÐ Miðvikudagur 16. des. 1959 Fimm á Smyglarahæð Þetta er fjórða bókin um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund hinna víð- kunnu Ævintýrabóka. Hér segir enn á ný frá hugrökku og ráðsnjöllu börnunum fjórum og hund- inum trygga og vitra, hon- um Tomma. Börnin dvelj- ast nú á kynlegum stað, sem heitir Smyglarahæð og þar rata þau í ný, spenn- andi ævintýri. Þessi nýja bók er jafnvel enn meira spennandi og skemmtiiegri en hinar fyrri. í bókinni er fjöldi mynda. 1 þessum flokki eru áður komnar út þrjár bækur, sem fást allar ennþá: F i m m ai Fagurey F i m m í ævintýraleit F i m m á flótta Allar þessar bækur eru jafnt við hæfi drengja sem telpna, eins og Ævintýra- bækurnar, og þær eru lesn- ar með sömu áfergjunni af börnum, sem eru nýorðin læs, og ungiingum yfir fermingaraldur. Allar eru þær prýddar fjölda ágætra mynda. Dularfulli húsbruninn Þetta er fyrsta bókin í flokki leynilögreglusagna handa börn- um og unglingum eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Hér segir frá fimm börnum, tveimur telpum og þremur drengj- um, og hundinum Snata. Þessir félagar gerast leynilögreglu- menn og taka sér fyrir he/idur að upplýsa dularfulla atburði. í þessari fyrstu bók segir frá því, er þau upplýsa dularfullan húsbruna, og kemur ráðning þeirrar gátu mjög á óvart. — Allar eru þessar bækur hörkuspennandi, en í þeim er ekkert það, sem börnum er óhollt að lesa. Enid Blyton er betur lagið en öllum öðrum, sem nú eru uppi, að skrifa fyrir börn, og bæk- ur hennar sameina það tvennt að vera óvenjulega skemmti- legar og spennandi, en jafnframt hollur lestur hverju barni. Þessi nýi bókaflokkur, leyniiögreglusögur Enid Blyton, er jafnt við hæfi drengja sem telpna. Bækurnar eru allar mynd- skreyttar. Baldintáta -IÐUNN - Skeggjagötu 1 — Sími 12923 óþægasta telpan í skólanum Þetta er bók handa telpum eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. — Söguhetjan er einkabarn og hefur búið við mikið eftirlæti af hálfu foreldra sinna. Hún er send í heimavistarskóla og reynist þar ærið baldin fyrst í stað. En skólavistin og hinar sérstæðu skólavenjur á Laufstöðum hafa góð og óvænt áhrif á baldin- tátuna litlu. Þetta er mjög skemmti- leg og viðburðarík saga, prýdd miklum fjölda mynda — sannkölluð kjörbók allra telpna. Það vorum við, sem fyrstir komum með bessar vinsælu kommóður á markaðinn Varist eftirlíkingar. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 36 — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. anlega í ljós, því að margar pen- ingastofnanir og alþjóðlegir víxl- arar hafa nú þegar lokað deild- um sínum og útibúum í Tanger. Smyglaraforsprakkarnir, sem þarna hafa haft aðsetur og rekið þaðan „starfsemi“ sína á Mið- jarðarhafinu, eru ekki sérrlega hrifnir af þessari þróun mála. Þó lifa þeir enn í voninni um, acj ekki taki alveg fyrir verzlunar- möguleika þeirra í Tanger. — Margir höfðu vænzt þess, að þarna yrði komið á fót alþjóð- legri fríhöfn, þar sem „skipakóng ar“ gætu skráð skip sín með ódýru móti og siglt undir fána Marokkó. En nú er séð, að ekki verður af því. — Tanger-ævin- týrið er brátt á enda. ... Hlíðarbúar Permanett lagning klipping (Sama hús og bakaríið) Hárgreiðslustofan Bogahlíð 16. Sími 34073. Bungaló-spilíð Nýtt og frumlegt spil fyrir unga sem gamla B U N B U N G A L Ó A L Ó Hver er fyrstur að byggja? Hver byggir ódýrast? Gefið Bungalo-spilið í jólagjöf! Heildsölubirgðir: Skipkttlf Vf Sími 12978 % Jólatré Landgræðslusjóðs komu með Gullfoss Salan er hafin Kaupið jólatré Eflið Landgræðslusjóð Aðalútsala • Laugavegi 7 Aðrir útsölustaðir: Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Bankastræti Skólavörðustígar) Við Hreyfil, Kalkofnsvegi Laugavegur 23 (gegn Vaðnesi) Laugavegur 47 Laugavegur 63 Laugavegur 89 (á móti Stjörnubíó) Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Hrísateigur 1 Langholtsvegur 128 Nökkvavogur 30 I Gnoðavogur 46 • Kambsvegur 29 2 Sogavegur 124 * 2 Vesturgata 6 ■ Hornið Birkimelur Hringbraut : Alaskagróðrarstöðin, Laufásvegi z KÓPAVOGUK ( V z Digranesvegur 42 m Verðið á jólatrjám: ■ 0.70—1.00 m kr. 60.00 1.01—1.25 70.00 ■ -1.50 - '■ —— Greinar : i' — 110.00 seldar á e!!uu 1.76—2.00 130.00 útsölustöðum : 2.01—2.50 ■ ■ 155.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.