Morgunblaðið - 26.01.1960, Side 5

Morgunblaðið - 26.01.1960, Side 5
t>riðjudagur 26. jan. 1959 Til sölu Höfum meðal annars til sölu: 2ja herb. íbúð. 1. hæð við Karlagötu. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Sól heima. 2ja herb. íbúð í kjallara við Snekkjuvog. 2ja herb. ífrúð í kjallara við Sundlaugaveg. 2ja herb. íbúð í kjallara við Skaptahlíð. 3ja herb. íbúð við Lönguhlíð, ásamt herb. í risi. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg, ásamt herb. í kjallara. 3ja herb. íbúð við Reykjavíkur veg. 3ja herb. íbúð við Shellveg. 4ra herb. íbúð við Heiðargerði Sér hiti, tvöfalt gler, bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugaveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð í risi við Blönduhlíð. 4ra herb. einbýlishús við Silf- urtún. — 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð, hæð og ris, við Karlagötu. 6 herb. íbúð við Skipasund. Raðhús, kjallari og tvær hæð- ir í Vogum. — íbúðir í smíðum. 2ja herb. íbúðir óskast. Enn- fremur íbúðir í smíðum. EIGNAMIOLUN Austurstræti 14. Sími 1-46-00. Óska eftir atvinnu kann ensku, þýzku og Norður- landamálin. Hef alþjóðl. öku- réttindi. Allt kemur til greina. Kjaratilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Mála- maður — 8297“. Kynning Óska eftir að kynnast stúlku eða ekkju á aldrinum 30 til 40 ára með hjónaband fyrir augum, má hafa barn. — A hús og hefi atvinnu og 2 í heimili. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 1. febr., merkt: „Kynning — 8304“. Krani óskast keyptur Til greina kemur bíla- eða beltiskrani. Tilboð ásamt uppl. um ástand og tæki er kunna að fylgja, sendist afgr. Mbl. merkt: „Krani — 9420“. Hafnarfjörbur Hef jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Stelngrimsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783. MORCUlVnLAÐIÐ 5 EINB YLISHUS við Víghólastíg 3 í Kópavogi, til sölu. Upplýsingar gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Simar 15415 og 15414, heima. 5 herbergja íbúð í nýju steinhúsi til sölu. Hita- veita. Sér hiti. Stærð 130 ferm. Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson jögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. HÚS á Akranesi hálft hús við Höfðabraut 1 á Akranesi, til sölu. Eignaskipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. ÍBÚÐ við Flókagötu 5 herb. íbúð við Flókagötu, til sölu. Stærð 160 ferm. Mjög vönduð og góð íbúð. Upplýsing ar gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. íbúðir óskast 2ja, 3ja og 4ra og 5 herb. íbúð- ir óskast í nýjum og göml- um húsum í smíðum og full- gerðar. Ennfremur einbýlishús, rað- hús og byggingarlóðir. Höfum til sölu hús og íbúðir, víðs vegar í bænum og ut- anbæjar. Eignaskipti oft mögwleg. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími ’2831 Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um, á hitaveitusvæði, rétt við Miðbæinn. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um, við Víðihvamm. Hag- stæðir skilmálar. 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, við Hringbraut. 7 herb. einbýlishús við Víg- hólastíg. Stór og ræktuð lóð. Bílskúrsréttindi. Hagstæðir skilmálar. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Digranesveg. Allt sér. Bíl- skúrsréttindi. Nýlegt 3ja herb. einbýlishús ásamt stórum bílskúr, í Blesugróf. 4ra herb. risíbúð við Blesugróf Höfum ávallt mikið úrval af íbúðum og einbýlishúsum, í Reykjavík og nágrenjii. — Eignaskipti oft möguleg. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guim. Þorsteinsson 3 IINDABGÖTU 25 ’SÍMI 11745 1 Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 12469. TIL SÖLU: 4ra herb. kjallaraibúö algjörlega sér, í Laugarnes- hverfi. — Hálft steinhús, 3ja herb. íbúð með m .m., á hitaveitusvæði, í Vesturbænuih. 'Útborgun 80 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð, laus til íbúðar. Útborgun 30 þús. 2ja til 8 herb. hæðir og heilhús á hitaveitusvæði, o. m. fl. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Til sölu 1, 2ja og 5 herb. íbúðir í Norð- urmýri. 2ja herb. íbúð við Hjarðarhaga 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir. — Einbýlishús með stórri lóð rétt við Geitháls. Útborgun kr. 10 þúsund. íbúðir og einbýlishús víðsveg ar um Reykjavík, Kópavog, Seltjarnarnes og víðar. Hofum kaupendur að 2ja—7 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Einbýlishús og íbúðir í eigna- skiptum. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Laugavegi 7. — Sími 19764. 7/7 sölu 5 herb. íbúð í Norðurmýri. 3ja herb. stór íbúð á jarðhæð, við Goðheima. 3ja herb. íbúð ,tilbúin undir tréverk og málningu, við Hvassaleiti. 5 og 6 herb. hæðir í smíðum á Seltjarnarnesi og Kópavogi. Gert ráð fyrir öllu sér. Einbýlishús bæði í Reykjavík og Kópavogi. íbúðir af öllum stærðum. — Lægsta útborgun er 50 þús. í íbúð, en 60 þús. í einbýlis- húsi. Höfum kaupendur að góðri 5 herb. hæð, helzt i Lækjar- eða Hálogalands- hverfi. 3ja og 4ra herb. hæðum, í Vest urbænum. Miklar útúborg- anir. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 frá kl. 19—20,30 sími 34087. M iðstöðvarkatlar Miðstöðvarkatlar og baðvatns kútar (spiral), fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt. J Á R N h.f. Súðavog 26. — Sími 3-55-55. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rufvclavcrkstæði og v 'nlun Haildóri) Ólafssonar Rauðarárstíg' 20. Sími 1 <775. TIL SÖLU \ íbúðir í smíðum: 4ra herb. íbúð á III. hæð, í Stóragerði, íbúðin er 110 fm, tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja herb. íbúð á II. hæð, í Hvassaleiti. Tilbúin undir tréverk og málningu. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Á Seltjarnarnesi: 5 herb. fok- held íbúð. Þvottahúsið er á hæðinni. Sér hiti. Bílskúrs- réttindi. Skipti á 2—4 herb. íbúð æskileg. 1 Kópavogi: 3ja herb. fokheld íbúð. Sér hiti og sérinn- gangur. 5 herb. íbúð á tveim hæðum í steinhúsi í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð í Smáíbúða- hverfinu. íbúðin er 110 fm á 1. hæð í nýju steinhúsi. Hagkvæm lán hvíla á íbúð- inni. Skipti æskileg á 5—6 herb. íbúð. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Hafnarfjarðarveginn, eigna- lóð. Útb. ca. 100 þús. Skipti á 3—4 herb. íbúð í bænum æskileg. 4ra herb. íbúð í Blesugróf. — Útb. ca. 80 þús. Skipti æskileg á 3—4 herb. í Kópa voginum, helzt í Austur- bænum. 3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg, ó- innréttað ris sem gæti orðið 3— 4 herb. Skipti æskileg á 4— 5 herb. íbúð með öllu sér. Glæslieg 90 fm íbúð á 4. hæð á Melunum. íbúðin er 3 herb., eldhús, bað og hol, svalir. Aðeins í skiptum fyrir 4ra herb. 100—120 fm 'íbúð með öllu sér. 3ja herb. íbúð við Suðurlands- braut í nýju vatnsklæddu timburhúsi. íbúðin er múr- húðuð, 3 herb., eldhús, stórt baðherb. og hol. Verð kr. 250 þús., útb. ca. 85 þús. Laus strax. Glæsileg 3ja herb. jarðhæð í nýju húsi við Tómasarhaga. Skipti á 5 herb. íbúð æski- leg. 3ja herb. hæð við Digranes- veg, mjög ódýr. 3ja herb. 70 fm íbúð á III. h. við Laugarnesveg, mikið innréttuð, með harðviði. Svalir. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Bústaðarblett, verð og skilmálar óvenju hagstætt. 2ja herb. jarðhæð í Kópavogi í góðu standi, skipti á stærri íbúð eða einbýlishúsi æskileg. 2ja herb. nýleg íbúð í Lamba- staðatúni. Lítil útborgun. Málflutningsstofa, fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Opið frá kl. 9—11,30 e. h. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastig 9. Sími 15385 Útsala í nokkra daga á eftirtöldum vörum: — Kjólatau Bómullarefni Kven-ullarsokl ar Kven-bómullarsokkar Kven -nælonsokkar Barnasokkar Kven-peys\ir Kven-blússur \Jerzl. Jjnyibjarqar JJohnion Lækjargötu 4. 5 herb. ibúðarh. rúmgóð, með 3 samliggj- andi suðurstofum til sölu við Holtsgötu. Stórt eldhús. Svalir. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð, stór og í sem nýju húsi við Holts- götu. Sérhitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi við Tómasarhaga. 3ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Skólabraut og víð- ar. 2ja herb. íbúðir við Sörla- skjól og víðar. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðarhæðir, mjög glæsilegar, í smíðum við Melabraut og Unnar- braut. 4ra herb. íbúðarhæð, mjög vönduð, í nýju húsi við Heiðargerði. 110 ferm. Einbýlishús í smíðum við Garðsenda. 90 ferm, 2 hæðir og kjallari. Einbýlishús, sem er 8 herb. og 2 eldhús við Lokastíg. Tvö- falt gler. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir með bílskúrum, við Löngu- hlíð, Barmahlíð og Máva- hlíð. 4ra herb. íbúðarhæð, ásamt 2 risherb., við Hagamel. 4ra herb. íbúð í smíðum í fjöl- býlishúsi við Álfheima. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Til sölu Hæð og ris á hitaveitusvæði. Einbýlishús í Sogamýri. Húseign í Norðurmýri. 4ra herbergja hæðir með og án hitaveitu. 2ja herbergja íbúðir við Mið- bæinn. 2ja herbergja ris í Hlíðunum. 2ja herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu. Hálft hús í Vesturbænum. íbúðir í smíðum við Miðbæinn 7 herbergja einbýlishús. Nokkur raðhús, fullgerð eða í smíðum. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúðarhúsnæðis. — Útborganir mjög miklar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.