Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. febrúar 1980.
í dag er 35. dagur ársins.
Fimmtudagur 4. febrúar.
Árdegisflaeði kl. 10:30.
Síðdegisflæði kl. 23:03.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækuavórður
L.R. (fyrn vitjanir). er á sama
stað fra kl. 18—8. — Simi 1503u
Næturvarzla vikuna 30. jan til
5. febrúar er í Ingólfs-apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
It.'VIR — Föstudag 5 — 2 — 60
—20 VS—Atkv. — Fr—Hvb.
LIONS-ÆGIR 3 2 12
I.O.O.F. 7 140238% Spk.
RMF - Föstud. 5-2-60-20
VS-Atkv-Fr-Hvb.
I.O.O.F. 5 = 141248% =
0 Helgafell 5960257. IV/V. 2.
ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir
frá Holti á Síðu og Ólafur Niku-
lásson frá Borg á Mýrum.
EU Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Pétursdóttir
frá Stykkishólmi og Gísli Frí-
mannsson frá Hamraendum,
Mýrarsýslu.
IB3S Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Ventspils 2. þ.m.
til Gdansk. Fjallfoss er í Rvík.
Goðafoss fór frá Keflavík 3. þ.m.
til New York. Gullfoss er í Rvík.
Lagarfoss fór frá New York 27.
f.m. til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Rostock 2. þ.m. til’ Rvíkur. —
Selfoss fer frá Swinemúnde 4. þ.
m. til Rostock. Tröllafoss fór frá
Siglufirði 30. f.m. til Gdynia. —
Tungufoss fór frá Keflavík 27. f.
m. til Hull.
□ EDDA 5960247 = 7
+ Afmæli +
lón Jónsson klæðskeri á ísa-
firði er sjötugur í dag. Jón er
ættaður frá Höfða í Dýrafirði,
en hefur verið búsettur á ísa-
firði síðan 1907 að undanteknum
sex árum, sem hann dvaldist í
Englandi. Kvæntur er Jón Karl-
innu Jóhannesdóttur og eiga þau
fjögur uppkomin börn. Síðustu
áratugina hefur Jón starfað við
verkstjórn hjá ísafjarðarbæ og
mikill áhugamaður er hann um
blóma- og trjárækt.
Brúökaup
9. janúar voru gefin saman í
hjónaband af séra Helga Sveins-
syni, ungfrú Guðbjörg Kristjáns
dóttir, símamær, Hveragerði og
Hilmar Magnússon, garðyrkju-
fræðingur, Hverfisgötu 71.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband hjá Borgardómara,
Hafskip: — Laxá er væntanleg
til Vestmannaeyja í dag.
Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —
Katla fer væntanlega í dag frá
Riga til Reykjavíkur. — Askja
er á ieið frá Cuba til Rvíkur.
Hf. Jöklar: — Drangajökull er
í Reykjavík. Langjökull var í
Vestmannaeyjum í gær. Vatna-
jökull fór frá Rotterdam í fyrra-
kvöld á leið til Reykjavíkur.
Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell
fór frá Stettin 2. þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur. Amarfell væntan-
legt til New York á morgun frá
Rvík. Jökulfell lestar á Vest-
fjöríum. Dísarfell fór í gær frá
Hvammstanga til Breiðdalsvíkur,
Djúpavogs, Hornafjarðar og Vest
mannaeyja. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er í Vestmannaeyjum. —
Hamrafell fór frá Skerjafirði 2.
þ. m. áleiðis til Batum.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin
er væntanleg kl. 7:15 frá New
York. Fer til Oslóar, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 8:45.
Saga er væntanleg kl. 19:00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, —
Gautaborg, Stavanger. — Fer til
New York kl. 20:30.
Félagsstörf
Konur loftskeytamanna: — Að
alfundur „Bylgjunnar“ verður í
kvöld, í Félagsheimili prentara
við Hverfisgötu, og hefst hann
kl. 20:30.
Fundur verður haldinn í kven-
félaginu Njarðvík, fimmtudags-
kvöld 4. febrúar.
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar: — Fundur í kirkjukjallaran-
um í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt
fundarefni. Séra Garðar Svavars
son. —■
Styrktarfélag Vangefinna. —
Féiagskonur í Styrktarfélagi van
gefinna halda fund í Aðalstræti
12, fimmtudaginn 5. febrúar kl.
20,30. Dagskrá: Frú Arnheiður
Jónsdóttir, námsstjóri segir frá
þingi Sambands Styrktarfélaga
Vangefinna á Norðurlöndum á
síðastliðnu sumri. Kvikmynda-
sýning og önnur mál. Félagskon-
ur, fjölmennið.
gpYmislegt
Orð lífsins: — Að óttast Drott-
in er að hata hið illa, drambsemi
og ofdramb og illa breytni og
fláráðan munn — það hata ég.
Mín er ráðspekin og framkvæmd
arsemin, ég er hyggnin, minn er
krafturinn. Fyrir mína hjálp
ríkja konungarnir og útskurða
höfðingjarnir réttvíslega.
Leiðr'iting: — í laugardags-
blaðinu mun hafa misritazt nafn
stýrimanns hjá Landhelgisgæzl-
unni. Var hann skrifaður Erling-
ur Magnússon, en mun heita
Erling Roald Magnússon.
Árnesingamótið: — Hið árlega
mót Árnesingafélagsins í Rvík
verður að þessu sinni í Tjarnar-
kaffi, iaugardaginn 13. þ.m.
Frá Kvenskátafélagi Reykja-
víkur. — Stofnuð verður Svanna
deild innan félagsins fyrir skáta-
stúlkur 17 ára og eldri og verð-
ur stofnfundurinn haidinn í
— Ungi maðurinn, sem leigir
hjá okkur fær svo óskaplega
mikið af sendibréfum.
— Það er líklega frá ungum
stúlkum?
— Nei, hann er afar skikkan-
legur, ungur maður, — þetta eru
bara reikningar.
— Hversu langan tíma haldið
þér að ferð til mánans muni
taka?
— Fimm daga. Einn til sjálfr-
ar ferðarinnar og fjóra til að
komast í gegnum rússnesku vega-
bréfs- og tollskoðunina.
Skátaheimilinu föstud. 5. febr.
kl. 8,30 e.h. í ráði er, að deildin
verði í 2 sveitum, eldri og yngri
Svannar. Er núverandi Svanna-
sveit beðin um að mæta ásamt
þeim, sem hefðu áhuga á að
starfa í deildinni. Hrefna Tynes
segir frá fundi Norrænna Kven-
skátaforingja, sem haldinn var í
Svíþjóð í okt. s.l.
Minningarspjöld Blindravina-
Frúin fór til taugalæknis. ,.Ég
er svo hræðilega taugaveikluð.
Ég brýt daglega þriðjunginn af
matardiskunum mínum, og það
er alveg að fara með mig“.
Eftir að hún hafði gengið til
læknisins um nokkurn tíma,
spurði hann: „Jæja, kæra frú.
Brjótið þér enn jafnmikið af
diskum?“ Þá brosti frúin út und
ir eyru og sagði: „Meir en nokkru
sinni áður læknir, en nú hefi ég
svo gaman af því“.
félagsins eru til sölu á Grundar-
stíg 11 og í öllum lyfjabúðum í
Reykjavík, Hafnarfirði og Kópa-
vogi. Á Akranesi fást þau hjá
Helga Júlíussyni úrsmið.
Rangæingafélagið í Keflavík:
Farið verður í leikhúsið næst-
komandi sunnudag. Hafið sam-
band við stjórnina.
VILLISVAIMIRIMIR — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Þá fór vesalings Elísa að
gráta og hugsaði til bræðr-
anna sinna ellefu, sem nú
voru allir á bak og burt.
Hrygg í huga læddist hún út
úr höllinni og gekk allan lið-
langan daginn yfir móa og
mýrar, unz hún kom inn í mik
ið skógarþykkni. Hún gerði
sér alls enga grein fyrir því,
hvert hún var að fara, en hún
var ákaflega hrygg og þráði
svo óumræðilega að finna
bræður sína. Þeir höfðu ef-
laust verið reknir út í heim
eins og hún sjálf — og hún
einsetti sér að reyna að finna
þá.
Hún hafði aðeins verið
skamman tíma í skóginum,
þegar næturmyrkrið skall á.
Hún hafði villzt óralangt frá
öllum götuslóðum og stígum.
Þá lagðist hún í mjúkan mos-
ann, las kvöldbænina sína og
hallaði höfðinu upp að trjá-
stofni. — Umhverfis hana
ríkti ólýsanleg kyrrð. Það
var hlýtt í lofti, og í grasinu
og mosanum kringum hana
glitti í meira en hundrað
Ijósorma, eins og grænar
glæður. Og þegar hún kom
lauslega við eina greinina,
hrundu lýsandi skorkvikind-
in niður til hennar eins og
stjörnuhröp.
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
Simi 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadelld
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. l'i—
19. L.esstofa og útlánsdeild fyrir börn:
I3i egepjegnex euiau e3ep b>(jxa env
kl 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga. kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fynr börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Tæknibókasafn ÍMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsmu)
Útlánstími: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud-
fimmtud.. föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. I—-3,
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Oplð sunnudag*
kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á s&rna tíma. —
Síml safnsins er 00790
FERDIIM AND
Denzín á litla bílinn
Minjasafn Reykjavlkur: — Safndeild
in Skúiatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn m
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10. er opið til útlána
Læknar fjarveiandi
Grímur Magnússon fjarverandi frá
27. janúar til 6. febrúar. — Staðgeng-
111: Jóhannes Björnsson.
Kjartan Olafsson héraðslæknir í
Keflavík verður fjarverandi um óá-
kveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Klemenz
son og Arinbjörn Olafsson.
Kristján Sveínsson, augnlæknir verð
ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað-
gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50.
Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nerna
laugardaga kl. 10—12.