Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 16
16 MORCVWnr.AniÐ Fimmtuclagur 4. febrúar 1960. Sambandsþing íslenzkra Grænlandsóhugamanna verður háð n.k. sunnudag, þann 7. febrúar 1960, í fundarsal Slysavarnarfélags íslands í Grófinni 1, og hefst kl. 17 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt sambandslögum. — Enn- fremur fræðsluerindi og kvikmyndasýning. Sambandsstjórnin. Saumastúlkur óskast við léttan iðnað. Upplýsingar í síma 15418 kl. 9—12. Húsbyggjendur - byggingarlóð Lítið hús til sölu á góðum stað, hentugt til ofaná- byggingar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „9691“. IIMIMFLIJTIMflNGUR Inn- og útflutningsfyrirtæki í Noregi hefur í boði vörur frá Austurlöndum: Antimonvörur, Pappírs- vörnr, Tóbaksvörur o. fl. Upplýsingar hjá: Firma P. Gerh. Hpiness, Haugesund, Norge. Stúlka vön afgreiðslu óskast í þvottahús. Upplýsingar gefnar í Þvottahúsinu FÖNN, Fjólugötu 19B, ekki svarað í síma. Glæsileg húseign til sölu í Vogahverfi. — í húsinu eru þessar íbúðir: Kjallaraíhúð, 2 herb., eldhús, bað, forstofur, geymsla o. fL 1. hæð, 4—5 herb., eldhús, bað, skáli, ytri for- stofa, geymsla í kjallara o. fl. 2. hæð, 5 herb., eldhús, bað, skáli, ytri forstofa, geymsla í kjaliara o. fL Tvöfalt gler. íbúðirnar seljast fullgerðar. Hæðun- um fylgja bílskúrsréttindi. Stór og góð lóð. — Fagurt útsýni. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Gísli Halldórsson frá Eyrabakka — Minning GÍSLI HALLDÓRSSOM frá Eyr- arbakka til heimilis að Stórholti 22 andaðist í Landakotsspítala 25. þ. m. Hann var fæddur í Garð bæ á Eyrarbakka 17. september 1889, sonur hjónanna Halldórs Gíslasonar frá Vatnskoti í Flóa og Guðrúnar Einarsdóitur í Þver árdal í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. Börn þeirra voru auk Gísla, Einar póstmað- ur í Reykjavik og Margrét gift Magnúsi Bergmann, starfsmanni Reykjavíkurbæjar. Foreldrar Gísla voru bæði hinir mestu merkismenn á allan hátt. Guðrún var náskyld Bjarna Þorsteins-' syni tónskáldi á Siglufirði og var hún sami snillingurinn í öllum kvenlegum listum og Bjarni í tónsmíðinni. Til marks um snilld Halldórs er það að þegar Ölvesáin. var brúuð fyrir aldamótin vantaði mjög á- ríðandi stykki sem tilheyrði Somkomur Z I O N — Óðinsgötu 6-A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð ieikmanna. Fíladelfia Vitnisburðasamkoma kl. 8,30. AUir velkomnir. K. F. U. K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Efni: Ferðaþáttur. FramhalcTssaga. — Hugleiðingu flytur Oddný Jóns- dóttir. Hafið gítarana með. — Sveitastjórarnir. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Jó- hannes Sigurðsson prentari flyt- ur erindið „Biblía krists og Krist ur biblíunnar". Allir karln.enn velkomnir. F élagslíf Sunddeild Ármanns og K.R. Munið skemmtikvöldið i K.R. heimilinu annað kvöid kl. 10. — Skemmtinefndirnar. brúarsmíðinni og var ráðgert að láta gera það úti í löndum, en þá voru nú tregari samgöngur en nú. Tryggvi Gunnarsson sem stóð fyrir smíði brúarinnar fékk að vita um það, að líklega gæti Halldór Gíslason smíðað þetta, en hann væri líka sá eini, sem menn þekktu, er gæti leyst þetta af hendi. Tryggvi réðst því í það að biðja Halldór um þetta og tókst það prýðilega. í þá daga höfðu menn ekki almennt sveins- bréf þó verkhagir væru, en nú fékk Halldór það þá orðinn rosk- inn maður. Þau Halldór og Guð- rún bjuggu á Eyrarbakka við mikla sæmd, en fluttu til Reykjavíkur 1922. Þá keypti maðurinn minn, Pétur Guð- mundsson af þéim fallega bæinn sem þau hjón höfðu búið í. Bær- inn stóð nyrzt í Garðbæjarhverf- inu, burstmyndaður eins og gömlu bæirnir voru, stílhreinn og fallegur. Fyrstu kynni mín af Gfela voru þau að ég man þegar hann, litli ljóshærði drengurinn var að leiða son minn Jón, sem þá var á 4. ári. Þeir leiddust austur Skúmsstaðahlaðið Gísli var að sýna honum bæinn hans pabba síns, sem hann var að skilja við, en átti að verða framtíðarheimili okkar. Gísli hafði alltaf látið sér annt um litla drenginn okkar þegar hann var sjálfur í skólan- um, en nú voru þeir að skilja því Gísli var að fara ril Reykjavíkur með foreldrum sínum. Þar vegn- aði þeim vel. Gisli lærði málara- iðn og var mjög fær í því starfi Til sölu Defranse hnappavél, sem stjórnað er með fætinum, yf- irdekkir einnig spennur. — Hnífar og nokkur mót fylgja. Tilboð merkt: „Hnappavél — 9690“, sendist Mbl., fyrir 12. febrúai. Útboð Vatnsveita Reykjavíkur óskar tilboða í fyllingar- efni. Tilboðin miðist við það að efninu sé skilað í skurð þann, sem Vatnsveitan er að láta grafa á svæðinu austan Háskólalóðarinnar. Tilgreint skal einingarverð pr. rúmmeter miðað við mælingu á bíl. Nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu Vatnsveitunnar og munu tilboð opnuð þar föstu- daginn 5. febrúar kl. 11 f.h. Vatnsveita Reykjavíkur. og vel látinn af öllum sem hann kynntist. Hann var mjög félags- lyndur og drengur góður í orðs- ins gömlu og góðu merkingu. Hann giftist Sólveigu Jónsdóttur frá Hvassahrauni 17. júní 1916. Hún var fædd 27. sept. 1894 en dó 22. maí 1945. Þau ólu upp 2 börn, Jónu G. Kristinsdóttur og Gunnar Brynjóllsson. Kona Gísla var honum narmdauði. Oft var Gísla erfið gangan vegna tæprar heilsu og ýmissa lífsins erfiðleika, en allt yfirvann hann það með óvenjulegu andlegu þreki og heilsteyptum persónu- leika og manngæðum sem alltaf komu í Ijós þegar mest lá við. Þegar veikindi steðjuðu að heim- ili okkar þá fór Gísli til gömlu skólafélaganna sinna og bað þá að hjálpa sér til að lyfta byrð- inni með okkur og þeir brugðu fljótt við og drengilega. Einmg færði hann síðar Barnaskóla Eyrarbakka mynd af Pétri Guð- mundssyni, sem kennara sínum og skólastjóra. Gísli var í eðli sínu mjög fé- lagslyndur, hann starfaði mikið í Eyrbekkingafélaginu á meðan kraftar leyfðu, en hann var blindur hin síðustu ár, vann sér þar álit sem framfarasinnaður og góður félagi. Ég kveð Gísla hinnztu kveðju með þakklæti og virðingu fyrir allt það drengilega og góða sem hann sýndi í orði og athöfnum gagnvart manni mínum og mér. „Deyr fé deyja frændur deyr sjálfur et sama, En orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góða». getur." Hann dó sáttur við alla, en þreyttur og vist hefir hann verið þakklátur í huga sinni ágætu systur, sem alltaf var hans and- legi styrkur. Einnig veit ég að hann hefir minnst barnanna sem hann annaðist og var sem góður faðir í æsku þeirra, og nú síðast hjónanna, sem veittu honum síð- ast hjúkrun með ástúð og skiln- ingi. Guð blessi minningu hins látna. Elísabet Jónsdóttir. Bútosala ★ Gólfteppa-bútar, mottustœrð og dreglor allt að 30 metrum, seljast með tœkifcerisverði í dag og nœstu daga Komið og gerið hagkvæm kaup Útsala TEPPI H.F. Aðalstrœti 9 — Sími 14190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.