Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. febrúar 19G0. MORGl’ 1\BT, AfílÐ 9 77/ sölu Vegna breytinga eru eftirtaldir munir til sölu: Skrifborð og skrifborðsstóll, 1 bókaskápur, 1 bókahilla. — Allt úr eik. — 1 dívan 90 cm. Utvarp Telefunken og ryksuga, amerísk. Til sýnis að Skaftahlíð 26, III hæð, sími 33821. Sjómenn Vantar beitingamenn á 45 tonna bát í Vest- mannaeyjum nú þegar. Húsnæði og fæði á staðn- um. — Upplýsingar gefur Guðmundur Guðjóns- son í síma 13886. íbúð - MilliliðaSaust 5, 6 eða 7 herb. íbúð óskast til kaups. — íbúðin þarf helzt að vera í nýju eða nýlegu húsi. Mikil útborgun. — Tilboð merkt: „Milliliðalaust — 9695“, sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febr. n.k. BÍLASALAM Frakkastíg 6 Qpnar í dag —0— Mikið úrval allskonar bifreiða —o— Gott bílastæði —o— Slmi 79-7-68 Viljum nú þegar ráða Pilt eða stúlku til innheimtu og sendiferða. Upplýsingar í skrifstofunni. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Slipphúsinu vesturenda. Léreftstuskur kaupum léreftstuskur háu verði. Hilmir h.f. Prentsmiðjan Skipholti 33. Atvinna Óskum að ráða stúlku til símavörslu, kunnátta á ritvél nauðsynleg. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4—6. M.s. Dronning Alexandrine Ferð m/s Dr. Alexandrine frá Kaupmannahöfn 4. febr. og frá Reykjavík 12. febr. fellur niður. Áætlað er að vöruflutningaskipið m/s H. J. Kyvig fari frá Kaupmannahöfn 10. febr. til Færeyja og Reykjavíkur og frá Reykjavík ca. 17. febrúar. éT Aœflun um ferðir m.s. Rinfo milli Kaupmannahifnar og Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum: Frá Kaupmannah.: 25. febr., 15. marz, 5. og 22. apríl, 11. og 31. maí og 17. júní. Frá Reykjavík: 5. og 26. marz, 13. apríl, 2. og 21. maí, 7. og 27. júní. Áætlun um sumarferðir m.s. Dronning Alexandrine Frá Kaupmannah.: 1. júlí, 15. júlí, 29. júlí, 12. ágúst. Frá Reykjavík: 8. júlí, 22. júlí, 5. ágúst, 19. ágúst. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen íbúðarskipti 3ja—4ra herbergja íbúð tilbúin undir tréverk eða lengra komin, sem mest sér, með bílskúrsrétt- indum, óskast í skiptum fyrir 5 herb. íbúð tilbúna undir tréverk í Hálogalandshverfi. Sér inngangur, sér kynding og bílskúrsréttindi. Stórar svalir. Tilboð merkt: „íbúðarskipti — 9467“, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. febrúar. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir afnotagjöldum af útvarpi í Kópavogskaupstað fyrir árið 1958, kr. 200,00 af hverju viðtæki, sem féll í gjalddaga 1. apríl 1958 og fyrir árið 1959, kr. 200,00 af hverju viðtæki, sem féll í gjalddaga 1. apríl 1959, ásamt dráttarvöxtum og lögtakskostnaði. Fer lögtakið fram að liðnru-æ átta dögum frá birtingu lögtaks- úrskurðar þesæn Bæjarfógetinn í Kópavogskaupstað, 30. janúar 1960. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. býður fram á árinu eftirtalda stórvinninga auk margra þúsunda smærri vinninga: 3 o '/i milljón krónur — 9 á 200 þúsund krónur — 72 á 100 þúsund krónur — 16 á 50 þúsund krónur — 151 á 10 þúsund krónur og 219 á 5 þúsund krónur — BYÐUR NOKKURT HAPPDRÆTTI HÉRLENDIS FRAM JAFN MARCA STÓRVINNINGA? Síðustu forvöð að kaupa og endurnýja. D r e gið á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.