Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 24
VEÐRIÐ
Sjá veðurkort á bls. 2.
argpitttfrlðfttfr
28. tbl. — Fimmtudagur 4. febrúar 1960
Ahrif gengisbreytingurinnar á lífskjörin:
Aöstaöa fjölskyldu með 3 börn eða
fleiri á að verða nær öbreytt
Víðtækar ráðstafanir rikisstjórnarinnar
til þess að tryggja kjör barnafjöl-
skyldna og elli- og örorku lífeyrisþega
t GREINARGER® rikisstjórnar-
innar fyrir frumvarpi hennar um
efnahagslega viðreisn, sem Iagt
var fram á Alþingi í gær, er gerð
mjög glögg grein fyrir áhrifum
gengisbreytiugárinnar á lífskjör-
in. Er þar m. a. komizt að orði
á þessa leið:
Aukning bóta — Niður-
greiðslur verðlags
Sú hækkun visitölu fram-
færslukostnaðar um 13%, sem að
framan er getið, sýnir þau áhrif,
sem gengisbreytingin myndi hafa
á lífskjör almennings, svo fram-
arlega sem engar aðrar ráðstaf-
anir væru gerðar samhliða. Slik
bækkun framfærslukostnaðar
hlyti að sjálfsögðu að verða öll-
um almenningi afar þungbær. Af
þeim ástæðum telur ríkisstjórnin
óhjákvæmilegt, að sérstakar ráð-
stafanir séu gerðar til þess að
draga úr áhrifum gengisbreyt-
Ingarinnar á lífskjörin, og þá
fyrst og fremst á lífskjör barna-
fjölskyldna og aldraðs fólks.
Iæggur ríkisstjórnin til, að þetta
sé gert fyrst og fremst með því
að stórauka fjölskyldubætur, elli-
og örorkulífeyri og aðrar svip-
aðar greiðslur almannatrygg-
inga, og enn fremur með þvi að
greiða niður verð nokkurra þýð-
ingarmikilla neyzluvörutegunda
fkornvöru, kaffis og sykurs),
eins og áður hefur verið minnzt
á.
Vegur upp á móti kjara-
skerðingunni
Tillögurnar um aukningu bóta
samkvæmt Iögum um almanna-
tryggingar munu verða lagðar
fyrir Alþingi í sérstöku frum-
varpi innan fárra daga. Verður
þvi ekki gerð ýtarleg grein fyrir
þeim hér. Gert er ráð fyrir, að
fjölskyldubætur verði greiddar
þegar með fyrsta barni, í stað
þess að nú eru þær aðeins greidd-
«r frá og með þriðja barni. Verði
upphæðin sú sama með öllum
börnum, 2.600 kr., hvar sem er á
landinu. Munu því greiðslur til
þriggja barna fjölskyldu nema
7.800 kr. á ári í stað 1.166 kr.
nú á fyrsta verðlagssvæði og 874
kr. á öðru verðlagssvæði. Greiðsl
ur til fimm barna fjölskyldu
myndu nema 13.000 kr. í stað
5.828 kr. nú á fyrsta verðlags-
svæði og 4.370 kr. á öðru. f með-
fylgjandi töflu (nr. 6) eru sýnd-
ar athuganir á því, að hve miklu
leyti má gera ráð fyrir, að þessi
aukning fjölskyldubóta vegi upp
á móti þeirri kjaraskerðingu,
sem annars ætti sér stað. Er nið-
urstaða þeirra athugana sú, að
hinar auknu fjölskyldubætur
nægi til þess að jafna að fullu þá
kjaraskerðingu, sem gengisbreyt-
ingin að öðrum kosti hefði í för
með sér fyrir fjölskyldu með
60.000 kr. tekjur, þar sem börnin
eru þrjú eða fleiri. Gildir þetta
fyrir fyrsta verðlagssvæði, þ. e.
a. s. kaupstaði og kauptún með
yfir 2.000 íbúa. Á öðru verðlags-
svæði, en á því svæði eru sveitir
og smærri kaupstaðir og kaup-
tún, verður hagur barnafjöl-
skyldna þeim mun betur tryggð-
ur.
Elli- og örorkulífeyrir
Lagt er til, að elli- og örorku-
lífeyrir og aðrar svipaðar bætur
almannatrygginga hækki um
20% til viðbótar þeirri 20% hækk
un, sem fyrrverandi ríkisstjórn
hafði áður lagt til og einnig mun
innifalin í því frumvarpi, sem
lagt verður innan skamms fyrir
Alþingi. Verður því heildarhækk
un ellilífeyris 44%, enda kemur
öllum saman um, að brýn þörf
hafi verið á að bæta kjör þessara
aðila.
Sú aukning fjölskyldubóta og
þær niðurgreiðslur á innfluttum
neyzluvörum, sem að framan hef
ur verið lýst, munu draga mjög
úr þeirri hækkun á vísitölu fram
færslukostnaðar, sem breyting
gengisskráningarinnar að öðrum
kosti hefði í för með sér. Er gert
ráð fyrir, að hækkunin verði tæp
lega 3% í stað um það bil 13%
ella. Af lækkuninni eiga 8,5% rót
sina að rekja til aukningar fjöl-
skyldubóta, 1,6% til niður-
greiðslna á innfluttum vörum og
0,2% til þess, að rfkisstjórnin
hefur í hyggju að fella niður
námsbókagjald.
Dreg'ið úr áhrifum gengis-
breytingarinnar
Rikisstjórnin telur, að með
þessari aukningu fjölskyldubóta
og annarra bóta almannatrygg-
inga, og með hinum nýju niður-
greiðslum á nokkrum innfluttum
vörutegundum, sé gengið eins
langt til þess að draga úr áhrif-
um gengisbreytingarinnar á lífs-
kjör almennings og frekast er
Jcppi ók
Vestfjarðaveg
ÞINGEYRI, 3. febrúar. — í gær
kom jeppi að Mjólkórvirkjuninni
og hafði ekið Vestfjarðaveg, sem
liggur frá Barðaströndinni yfir í
Arnarfjörð. Er það talið alveg
undravert að hægt skuli að aka
þennan veg frá Barðaströndinni
að Mjólkárvirkjun á þessum
tíma árs, því hann var ekki opn-
aður fyrr en í haust og var þá
aðeins rétt fær bifreiðum. En hér
hefur verið alveg einstök tíð.
Bílnum, sem var Willis jeppi,
ók Valdimar Valdimarsson og
var hann 4 tíma á leiðinni frá
Krossi að Mjólkárvirkjun, og
þurfti aðeins að. moka lítillega á
tveimur stöðum, í Norðdalsár-
gili og Afréttisdalsbrekkum. Til
baka sömu leið var hann aðeins
tvo tíma og 15 mín. — M. A.
kostur. Með þessum ráðstöfunum
er það tryggt, að kjör fjöl-
skyldna, sem hafa um 60.000 kr.
tekjur og í eru þrjú eða fleiri
börn, verði ekki skert, og ekki
heldur kjör ellilifeyrisþega og ör-
yrkja.
Húsmóðir fékk
íbúðina
í GÆR var dregið í 10. fl. Happ-
drættis DAS um 20 vinninga,
eins og venjulega:
íbúðin að Hátúni 45, 3 herbergja,
kom upp á nr. 60406 og reyndist
eigandi hans vera húsmóðir í
Reykjavík, Ingigerður Gott-
skálksdóttir, Skipholti 44.
Vauxhall Victor fólksbifréið
kom á nr. 11667, Akureyri. Eig-
andi Skúli Magnússon, kennari,
Þórunnarstr. 104. Fiat 600 Saloon
fólksbifreið kom á nr. 64695
Vesturver). Eigandi Hilmar
Ágústsson, Fögrukinn 5, Hafnar-
firði. Húsbúnaður fyrir 15 þús.
kr. kom á nr. 36761 (Vesturver).
Húsbúnaður fyrir 12 þús. kr.
kom á nr. 13322 (Akranes), nr.
14999 (Aðalumb.), nr. 47294
(Hvolsvöllur), 59213 (Akranes).
Húsbúnaður fyrir 10 þús. kr.
kom á nr. 10802 (Grindavík),
nr. 17568, 22226, 27874, 28042,
38954, 39270, 49052 (öll í Aðal-
urrb.), 51817 (Keflavík), 55099
(Sigr. Helgad.), 55732 og 62574
(Aðalumb.).
Efnahagsmálin
HAFNARFIRÐI. — Lands-
málafélagið Fram heldur að-
alfund sinn í Sjálfstæðishús-
inu annað kvöld kl. 8,30. —
Á fundinum ræðir Matthías
Á. Mathiesen alþm. um efna-
hagsmálin.
Valgerður Jónsdóttir og Alda
ustu flugfreyjuefnin.
Guðmundsdóttir þóttu efnileg-
Tvœr at 50
FIMMTÍU ungar og laglegar
stúlkur komu niður á Hótel Borg
í gær á tímanum frá kl. 11 f. h.
til 4 e. h. til að sækja um flug-
freyjustarf hjá Pan American
flugfélaginu, en þar tók ráðning-
arstjóri frá félaginu, mr. Penta,
á móti umsækjendum.
Hópurinn tíndi þó tölunni áð-
ur en inn til ráðningarstjórans
var komið. Stúlkurnar þurftu
fyrst að fara fram hjá Stefáni
Guðjohnsen, fulltr. hjá félaginu,
Fjárdráttur Halldórs Arnars orðinn
tœpar 700þús kr
EINS og áður hefur verið
skýrt frá í fréttum, hefur
bæjarfógetinn í Vestmanna-
eyjum, Torfi Jóhannsson,
unnið að rannsókn á sjóð-
þurrð og bókhaldsfölsun Hall
dórs Arnar Magnússonar,
bæjargjaldkera.
Fréttaritari Morgunblaðs-
ins í Eyjum, Björn Guð-
mundsson, símaði í gær, að
hann hefði þá átt samtal við
Torfa Jóhannsson og hefði
hann skýrt honum frá því, að
Halldór Örn hefði verið yfir-
heyrður í þrjár klst. í fyrra-
dag eftir að endurskoðendur
bæjarreikninga hefðu lagt
inn skýrslu um viðskipti
áhaldahússins og bæjarsjóðs
fyrir árið 1957 og töldu að þar
vantaði 317 þús. kr. í yfir-
heyrslunum vildi Halldór Örn
einungis viðurkenna þjófnað
á 250—260 þús. kr. af þessu
fé. —
Einnig falsaðir reikningar
frá 1956
Halldór Öm tók við kaupfé-
lagsstjórastarfi í Vestmannaeyj-
um í ársbyrjun 1959 og hefur nú
viðurkennt að hafa stolið hátt á
annað hundrað þús. kr. frá því
fyrirtæki, en rannsókn þess máls
er aðeins á byrjunarstigi.
Upp komst um þennan mikla
fjárdrátt, þegar bæjarreikning-
arnir fyrir 1958 voru endurskoð-
aðir, en þá kom í ljós, að sjóð-
þurrð og bókhaldsfölsun Hall-
dórs Arnar reyndist vera 372
þús. krónur. Þá voru reikning-
arnir frá 1957 athugaðir aftur og
kom þá í ljós 317 þúsund kr. fjár
dráttur, eins og fyrr getur og
ennfremur er vitað til þess að
einhver sjóðþurrð og bókhalds-
fölsun er í reikningum ársins
1956, þó það mál hafi ekki verið
kannað til hlítar, enda sagði
Torfi Jóhannsson við fréttamann
Morgunblaðsins, að svo víðtækt
væri þetta mál, að rannsókn þess
væri enn á byrjunarstigi.
sem stóð þar með vigt og ihæli-
stokk, og hann sleppti engri
framhjá sem var kílói of þung
eða ekki alveg af réttri stærð.
En þó þær slyppu þar í gegn
urðu „ljón“ í veginum. Flestar
töluðu ekki nægilega vel ensku,
aðrar vantaði nokkra mánuði
upp á tilskilinn aldur, 21 árs,
nokkrar voru með trúlofunar-
hring og voru þar með úr leik
og ein var með skakkar tennur.
Eftir urðu tvær stúlkur, báðar
22 ára og gamlar vinkonur og
skólasystur, þegar til kom. Alda
Guðmundsdóttir vinnur í Lands-
bankanum. Hún hefur verið í
Englandi og Þýzkalandi og talar
því ensku og þýzku vel, auk
dönsku. Valgerður er stúdent að
menntun, hefur fengið þjálfun í
ensku í Englandi og Bandaríkj-
unum og vinnur nú hjá Heild-
verzluninni Heklu.
Þó þær uppfylli öll skilyrði og
þyki líklegar til að fá flugfreyju
starfið, þá eru þær þó ekki ráðn-
ar enn. 22. þessa mánaðar fara
þær með flugvél frá Pan Ameri-
can til Helsinki, til viðtals við
þriggja manna nefnd, sem end-
anlega ákveður hvort þær fá
starfið.
— Við fáum þó alltaf ferð til
Helsinki, sögðu þær, þegar ljós-
myndari blaðsins kom til að
taka mynd af þeim. — Það er
meira en við bjuggumst við.
Verðhækkun
vörubirgðo
er bönnuð
Sjá frétt á bls. 14.