Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVNRLAÐIÐ Míðvikudagur 24. fehrúar 1960 Læknar fjarveiandi KnstjAn Sveinsson, augnlsefemr verð ur fjajrverandtc 1 Ifl J mámuði- Stað- fiengill: Sveimn Pétursson. Hverfisg. 50. Víðtalstimi 10—12 og 5.30—6.30, nem: laugardaga kí. I01—12. Olafur Jóhannsson fjarverandi frá U. febr. til 1. marz. Staðgengili: Kjart- an R. Guðraundsson. Snorrl P. Snorrason. fjarv. 3—í mán- uði frá 33. fek>r. — Staðgengili: Jón Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarverandi 20. febr. tíl 6. marz. Staðgengill: Tómas Jónasson. I dag er miðvikudagurinn 24. febrúar, 55. dagrur ársins. ÁrdegisfTaeði fet. 03.34. Síðdegisflæði kl. 16.02. Slysavarðstofan er opin allan Sólarhringinn. — Laeknavórður L.R rfyrn vitjanir) er á sama stað fra fel 18—8 — Sirm 1503v Vikuna 20.—26. febrúar verð- ur nætuurvarzla í Reykjavíkur- apóteki. Vikurta 20.—26. febrúar verður næturlæknir í Hafnarfirði Ólafur Ólafesort, simi 50536. St. St. 5960224 — VIII — 6 IO.O.i’. 7 1402248% G.H. GinoJi 59602257 — Frl. Minnzt afmæiis S.M.R. 1^1 Brúókaup Síðasttiðinn laugardag voru gefin saman f hjónaband að Út- skálum af séra Guðmundi Guð- mundssyní, Kristín Þórðardóttir, iþróttakennari, og Guðmondur Guðmundsson, verkstjóri, bæði frá Keflavik. EíHiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Krist- jánsdóttir, Ijósmóðir frá Siglu- firði, og Óskar Karl Stefánsson, húsasmiður, Holtsgötu 7, Hafn- arfírði. SkipadeUd SÍS. — Hvassafell fór 19- þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Kiaipeda og Gdynia. Arnar- fell er i Reykjavik. Jökuifell er í Sas van Gent. Dísarfell er á AkranesL Litlafell kemur til Reykjavikur í dag. Heigafell fór frá Kaupmannahöfn f gær til Reykjavíkur. Hamrafeil fór 16. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins. — Hekla er á Austfjörðum á suðurieið. Esja er í Reykjavik. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. RSIFélagsstörf Frá Húsmæðraféiagi Reykja- víkur. — Húsmæðrafélag Reykja vikur vill minna konur á að fyrsta fræðslukvöldið byrjar í kvöld, kl. S,30 í Borgartúni 7 og hefst með ostaréttum. Allar kon- ur velkomnar meðan húsrúm ieyfir. Takið með biað og blýant. Frá Árnesingaféiaginu i Rvík. — Næsta spilakvöld félagsins verður í Tjarnarkaffi, uppi, nk. föstudag, 26. febrúar, kl. 20.30. Göð spiiaverðlaun og dansað il kiukkan 1. KFUK, Amtmannsstig 2 B, hefur fund fyrir norrænar stúlk- ur, sem eru búsettar eða starf- Iandi hér í bænum, hvert miðviku dagskvöld kl. 8,30. Breytileg dagskrá og kaffi Þeir, sem hafa norrænar stúlkur í þjónustu t sinni, eru vinsamlega beðnir að vekja athygli þeirra á þessum Skípin Hf. Eimskipaféiag Islands. — Dettifoss fór frá Norðfirði í gær til Fáskrúðsfjarðar. Fjallfoss er i Ventspils. Goðafoss fór frá New York 19. 2. til Reykjavíkur. Gull- foss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Seifoss er í Gdansk. TröIIafoss fór frá Ant- werpen 22. 2. til Hull og Reykja- víkur. Tungufoss kom til Hels- ingfors 19. 2. Fer þaðan til Ro- stock. — ur fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Hf. Jökíar. — Ðrangajökul! átti að fara frá Akureyrj í gær- kvöldi á leið til Rússlands. Lang- jökull fór frá Reykjavík 20. þ. m. á leið til Rússlands. Vatna- jökull fer væntanlega frá Vents- pils í dag á leið til Ábo. Hafskrp. — Laxá lestar á Norður- og Austurlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Katla er í Reykjavík. Askja fór fram hjá Kaupmannahöfn í gær á leið til Rostock. ggFlugvélar Flugféiag íslands h.f.: — Milli- landaflug: „Hrímfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. — Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðirj, Bíldudals, Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftlefðir hf. — Hekla er vænt- anleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Edda er væntanleg kl. 19:0f frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20:30. fundum. Stúlkurnar hafi með sér handavinnu. Æskulýðsráff Reykjavíkur. — Tómstunda- og félagsiðja mið- vikudaginn 24. febrúar 1960. — Lindargata 50: KI. 4,30 e. h. tafl- klúbbur, 7,30 e. h. Ijósmyndaiðja, 7,30 e. h. flugmódelsmíði, 7,30 e. h. taflklúbbur. KR-heimiiið: Kl. 7,30 e. h. bast- og tágavinna, 8,00 e h. fjöltefli, Friðrik Ólafsson. Ármanns-heimilið: Kl. 7,30 e. h. bast- og tágavinna. Laugardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. sjóvinna. Golfskál- inn: Starfsemi í Golfskálanum fellur niður þessa viku. gHJYmislegt Reiðhjóli stollð. Fyrir nokkru var stolið reiðhjólj frá einum sendlanna hjá Morgunblaðinu. Stóð hjólið við Þingholtsstræti 1. Býst drengurinn við að hjólinu hafi verið stolið aðfaranótt fyrra þriðjudags. Þetta var svart reiðhjól með lugt og dýnamó og var lugtin farin að ryðga dálítið. Hjólin eru krómui , stærðin er millistærð. Þetta hjól er af Möve gerð. Þeir, sem gætu gefið upp- lýsingar um reiðhjólið, eru beðn- ir að gera viðvart til Morgun- blaðsins.— Stjórn Framfarasjóðs B. H. Bjarnasonar, kaupmanns, hefur Þjóðleikhúsiff sýnir hiff vinsæla leikrit, „Edward, sonur ntim»“, í 20. sinn í kvötd. Leikurinn hefur allsstaðar gengið mjög vel, þar sem hann hefur veriff svndur, enda er „Edward, sonur minn“ bæffi skemmtilegt og áhrifaríkt leikrit. — Myndin er af Val Gislasyni og Rúrik Haraldssyni i hlutverkum sinuni. — ákveðið að veita kr. 3.000 náms- styrk úr sjóðnum, svo sem skipu lagsskrá mæíir fyrir. Styrkinn má veita karli eða konu, sem tek- ið hafa próf i gagnlegri náms- grein, til framhaldsnáms, eink- um erlendis. Umsóknir skulu hafa borizt formann* sjóðsstjóm- ar, Hákoni Bjarnasyni, skóg- ræktarstjóra, fyrir 1. apríl nk. Sænskt útgáfufyrirtæki befur í hyggju að gefa út nótnahefti með íslenzkum orgelverkum. — VILLI8VAMIRNIR - Ævíntýri eftir H. C. Andersen Fyrirtækið hefur ráðið Gunnar Thyrestam, organista og tón- skáld í Gávle, til að sjá um út- gáfuna, en það er einmítt fyrir áeggjan hans, að í útgáfu þessa er ráðist. Má vafalaust telja ör- uggt að íslenzk tónskáld bregð- ist vel við og sendi verk til birt- ingar í þessu væntanlega nótna- hefti. Verkin eiga ekki að vera lengri en 32 taktdeildir, aðgengi- leg í meðförum og helzt með sér- stakri pedal-rödd. Þau skulu sendast til Gunnars Thyrestam, organista, N.-Strandgatan 21, Gávle, Sverige. Æskilegt er að verkin bevist hið allra fyrsta. — Steingrímur Sigfússon. Hún þreif með fíngerðum höndum sínum niður í and- styggilegt netlustóðið, sem var eins og brennandi eldur. Stórar blöðrur hlupu upp á höndum hennar og hand- leggjum. En hún lét sig það engu skipta — hugsaði ekki um annað en reyna að bjarga bræðrunum sínum kæru. Hún muldi netlumar með bemm fótunum — og spann svo grænan hörinn. Þegar sólin settist, komu bræðumir. Þeim brá mjög í brún við það, hvað hún var hljóð. Þeir héldu, að hin vonda stjúpa þeirra hefði nú gripið til nýrra töfrabragða, en þegar þeir sáu, hvernig hendur bennar voru útlítandi, skildist þeim, hvað hún lagði á sig þeirra vegna. Yngsti bróðirinn fór að gráta, og þar sem tár hans féllu á bendur hennar hvaxf sársaukinn og brunablöðrumar hjöðnuðu á svipstundu. Hún hélt starfinu áfram alla nóttina, því að hún hafði enga eirð í sínum beínum fyrr en henni auðnaðist að leysa bræður sína úr álögunum. Daginn eftir, á meðan svan- irnir vora í burtu, sat hún eftir ein og yfirgefin — en aldrei hafði tíminn verið svo fljótur að líða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.