Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 4

Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 4
4 MORCVlSBLAfílÐ Föstudagur 4. marz 1960 t dag er 64. dagur ársins. Föstudagur 4. marz. Árdegisflæði kl. 9,45, Síðdegisflæði kl. 22,15. Slysavarðstofan er opin allar sólarhringinn. — Lækiiavórður L.R (fyrii vitjanir). er á sama stað frá kL 18—8. — Sími 1503u Næturvörður vikuna 27. febrú- ar til 4. marz verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði 27. febr. til 4. marz verður Kristján Jóhannesson, sími 50056. 0 Helgafell 5960347. IV/V. 2. RMR — Föstud. 4-3-20 VS-Fr-Hvb. I.O.O.F. 1 = 141348% = 9. O Messur Eliiheimilið. — Föstumessa í dag kl. 6,30. — Ingvar Árnason, verkstjóri, flytur ræðuna. Heim- ilispresturinn. lofun sína Anna Garðars, Vestur götu 19 og Marínó Þorsteinsson, stud. oecon., Kleppsvegi 2. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Þórdís Friðriksdóttir frá Sauðárkróki og Guðbjartur Finn björnsson, loftskeytamaður frá ísafirði. H Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Aberdeen í gær til Immingham. — Fjallfoss er í Hamborg. — Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Stykkis- hólms. — Gullfoss fór frá Ham- borg 2. þ. m. til Rostock. — Lag- arfoss er í New York. — Reykja- foss fór frá Dublin 2. þ.m. til Rotterdam. — Selfoss fór kl. 5,30 í morgun frá Rvík til Akraness. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungu- foss er á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum. — Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarð- ar og Vestfjarðarhafna. — Þyrill var á Fáskrúðsfirði í gær. — Herj Brúökaup í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju, af séra Jóni Thorarensen ungfrú Dagny- Þóra Ellingsen (Othar Ellingsen, forstjóra) og stud. oecon. Garðar V. Sigurgeirsson, Njálsgötu 78. Heimili ungu hjónanna verður að Hjarðarhaga 40. Gefin hafa verið saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Margrét Jó- hanna Aðalsteinsdóttir, Samtúni 16 og Lárus Thorarensen, Braga- götu 38. Heimili þeirra verður að Hringbraut 103. —• Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Mar grét Norðfjörð, Brávallagötu 12 og Arnold Tolson, Street nr. 46— 48, Marion Avenue, Louisville 13, Kentucky. S.l. laugardag opinberuðu trú- ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vastmannaeyja. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Austfjarðahafna. — Arnarfell er á Akureyri. — Jökul fell losar á Húnaflóahöfnum. — Dísarfell er í Rostock. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. — Helgafell fór frá Rvík í gær til Akureyrar. Hamrafell er í Rvík. H.f. Jöklar: — Drangajökull og Langjökull eru í Ventspils. — Vatnajökull er í Kaupmannahöfn. Hafskip: — Laxá er í Gauta- borg. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. gjjjj Ymislegt 1 Orð lífsins: — Því að það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hefi meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, og hann var grafinn, og að hann er upp- risinn á þriðja degi samkvæmt ritningunum, og að hann birtist Kefasi, síðan þeim tólf, síðan birt ist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaðir. (1. Kor. 15). Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Tómstunda- og félagsiðja, föstu- daginn 4. marz 1960. — Laugar- dalur (íþróttahúsnæði): kl. 5,15, 7 og 8,30 e.h. Sjóvinna. — Lind- argata 50: kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. Húsmæðrafélag Reykjavikur minnir félagskonur og aðra vel- unnara á hinn árlega bazar sinn, sem verður 6. marz. Gjöfum verð ur veitt móttaka í Skaftahlíð 25, 1. hæð. — Nefndin. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Á almennu æskulýðssamkom- unni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Þórir Guðbergsson kenn- ari. — Mikill söngur. Alþjóða bænadagur kvenna er í dag. Sameiginleg samkoma verð ur haldin í samkomusal Hjálp- ræðishersins í kvöld kl. 20,30. Konur eru beðnar um að van- rækja ekki þátttöku. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. — Gretar Fells flytur erindi: „Vörðurinn á þröskuldin um“. — Kvikmynd (um flótta- fólk). Hljóðfæraleikur. — Kaffi- veitingar á eftir. H Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUK Sími 1-23-08. Aðalsafnlð, Þinglioltsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl 17—19 — L.estrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema iaugard. Kl. 1'.— 19. L.esstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga, kl 17.30—19.30 Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Ooið alla virka dagc lci 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga emnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin % sama tíma. — Síml safnsins er 30790 Bæjarbókasafn Kcflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn oj>inn mánud., míð- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in SkúJatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn ej lokað. Gæzlumaður sími 24073. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudagr. kl. 4—6 og 8—9. Tæknibókasafn IMS (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., fímmtud., föstudaga og iaugardaga. — Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstfma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3 sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. * Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 40.07 100 Danskar krónur ........ — 551.95 100 Norskar krónur ........ — 533.25 100 Sænskar krónur ........ — 735.75 100 Finnsk mörk ........... — 11.93 100 Franskir Frankar ...... — 776.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76.40 100 Svissneskir frankar ... — 877.95 100 Gyllini ............... — 1010.40 100 Tékkneskar krónur ..... — 526.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ................ — 60.9« 100 Austurrískir æhillingar — 146.55 100 Pesetar ............... — 63.50 100 reikningskrónur Rússl. Rúmenía, Tékkóslóvakía Ungverjaland ......... — 100.14 Skráð jafngengi: Bandaríkjadollar 38.00 krónur. Guliverð ísl. kr.: 100 gullkrónur 1.724.21 pappírskrónur. — 1 króna 0.0233861 gr. af skíru gulli. Læknar fjarveiandi Olafur Jóhannsson fjarverandi frá 18. febr. til 1. marz. Staðgengill: Kjart- an R. Guðmundsson. VILLISVAIMIRMIR Ævintýri eftir H. C. Andersen Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Þórður Þórðarson fjarverandi 20. febr. til 6. marz. Staðgengiii: Tómas Hún vissi, að netlur þær, *em hún þurfti að nota, uxu í kirkjugarðinum — en hún varð sjálf að tína þær. — Hvernig átti hún að komast þangað? — Ó, hvað er sársaukinn í fingrum mínum í samanburði við þá kvöl, sem nístir hjart- að? hugsaði hún. — Eg verð að hætta á það. 3uð mun ekki sleppa af mér hendinni. Hún læddist nt í lystigarð- inn á tunglskinsbjartri nótt- inni, og henni var svo þungt um hjartað og órótt, að það var því líkast sem hún ætlaði að fara að fremja eitthvert ódæði. Hún gekk gegnum löng trjágöngin út á auðar og einmanalegar göturnar og stefndi til kirkjugarðsins. Elísa las bænir sínar, tíndi brenninetlurnar og bar þær heim til kóngshallarinnar. Jónasson. Auðveldar pökkun í verzlunum FYRIR nokkru gafst blaðamönn- um kostur á að skoða nýtt tæki, sem ætlað er til að auðvelda pökkun í nýlenduvöruverzlun- um. — Tækið hefur Tómas Tómasson gert, sem um margra ára skeið vann hjá KRON en vinnur nú hjá togaraafgreiðslunni. Tómas fékk hugmyndina um gerð þessa tækis, er hann vann við að vigta ýmiss konar mjöl- vöru, sykur o. fl. í litla poka. Vegið var í hvern einstakan poka, mismunandi mikið. En tæki Tómasar byggist á því, að rúmmál vörunnar er mælt. Þó þarf alltaf að vega í fyrsta pok- ann, vegna mismunandi eðlis- þyngda hin'na ýmsu vöruteg- unda. Því magni er síðan komið fyrir í tækinu og það stillt með þar til gerðri sveif, eftir því hvað vega á. Eftir það má með örfáum handtökum mæla í hvern poka. Telur Tómas, að mikill tímasparnaður gæti orðið, ef vélin er notuð. Mun hún einkum hæfa vel smásöluverzlunum og kaupfélögum. Það mun ætlun Tómasar að framleiða vélina í ýmsum stærð- um ,eftir því sem þörf er fyrir á hverjum stað. Tómas hefur reynt tækið all- lengi og með mismunandi vöru- tegundum. Hefur það reynzt hið þægilegasta í notkun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.