Morgunblaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. marz 1960 1UORCVNBLAÐ1Ð 5 íbúdir óskast Höfum m. a. kaupendur aö: 4—5 herb. íbúð í nýlegu stein- húsi á 1. hæð eða 2. hæð. Útborgun getur orðið 330 þús. kr. íbúðin þarf að vera laus til íbúðar 14. mai. 4ra herb. hæð, tilbúna undir tréverk, má vera í fjölbýlis húsi. — 4ra herb. nýtízku hæð, ekki mjög utarlega í bænum, má vera i fjölbýlishúsi. Útborg- rni 350 þús. kr. möguleg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð eða í kjallara. Útborgun um 100 þúsund kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu í dag m.a.: 3ja herb. íbúð í forskölluðu húsi, við Hjallaveg. Timbur bilskúr. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð í nýlegum kjall ara í Lækjarhverfi. 4ra herb. íbúð um 110 ferm., með sér miðstöð og sér þvottahúsi, á góðum stað í Kópavogi. 4ra herb. kjallaraíbúð við Snekkjuvog. Hagstætt verð. Fokheldar 4ra til 6 herb. hæð ir á Seltjarnamesi með upp steyptum bílskúrum. Höfum kaupanda að 300 til 400 ferm. byggingarlóð á góð- um stað. Fasteigna- og tögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. góðri íbúð. Útb. 250 þúsund. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð í Austurbæ. — Útborgun 250 til 300 þús. Höfum kaupendur að góðri 3ja herb. íbúð. Má vera í gömlu húsi. Útborgun 240 þúsund. Höfum kaupendur að góðum 4ra herb. íbúðum. Útborgun allt áð 350 þúsund. íbúðir til sölu 2ja herb. ný íbúð við Sólheima á annari hæð, með svölum. 3ja herb. íbúðir við Holtsgötu, Freyjugötu, Reykjavíkur- veg, Kópavogsbraut, og ný efri hæð við Holtagerði. 4ra herb. íbúðir á 1. hæð við Snorrabraut, við Kjartans- götu, Hagamel, Háteigsveg, Sigtún og víðar. 5 herb. íbúðir, ný íbúð á jarð- hæð við Goðheima, ný vönduð og rúmgóð íbúð við Álfheima, við Karlagötu, Ásvallagötu, Miðbraut og Bergstaðastræti. 6 herb. íbúðir við Goðheima, Sólheima, Miklubraut. Raðhús í smíðum og fullbúin. Útgerðarmenn Höfum til sölu vélbáta frá 5 til 100 lesta. Höfum kaupendur að vélbát- um. Hafið samband við skrifstofu okkar, sem fyrst. nmimTst rasTEiBHiiiij Austurstr. 10, 5. h. Sími 13428 og eftir kl. 7: sími 33983. — Hús og ibúðir ti'l sölu af öllum stærðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson /ögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. 3ja herb. hæð í HAFNARFIRÐI Til sölu sem ný og vönduð 90 ferm. neðri hæð, við Hvaleyr arbraut, með bílskúr. Sér hiti. Sér inngangur. Fallegt útsýni. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Hafnarfjörður TU sölu múrhúðað, einnar hæð ar timburhús, við Hellubraut í húsinu eru tvær litlar ,2ja herb. íbúðir. Húsið stendur á glæsilegri byggingarlóð. Fag- urt útsýni. Ámi Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð í Garðarhreppi. Skipti á íbúð eða einbýlis- húsi í Reykjavík æskileg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð á hita- veitusvæði í austurbænum, ásamt 1 herb. og WC í kjall ara, og eignarhluta í risi. Ný 4ra herb. íbúð við Soga- veg. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Bílskúrsréttindi. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð ásamt vinnuplássi, koma til greina Stór 5 herb. íbúð, tilbúin und- ir tréverk, með sér þvotta- húsi á hæð. Sér inngangur og sér hita, við Borgarholts braut. 4ra herb. rishæð við Seljaveg. Sér hitaveita. Tvær geymsl ur í kjallara. Útborgun kr. 150 þúsund. 3ja og 4ra herb. íbúðir, tilbún ar undir tréverk, við Berg- staðastræti. Sér hitaveita. 5 herb. einbýlishús við Klepps veg. Skipti á 4ra— 5 herb. íbúð æskileg. Raðhús í smiðum, við Hvassa- leiti, Sólheima, Laugalæk og víðar. Skipti á 2ja—4ra herb. íbúðum koma til greina. 1—9 herb. íbúðir og einbýlis- hús í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og víðar. — Eignaskipti oft möguleg. — Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Ægisgötu 10. — Sími 19764. Til sölu suðupottur, rulla, vinda, stofu skápur og stiginn saumavél. Upplýsingar í sáma 32550. — TIL SÖLU: Nýtízku íbúðarhæð 130 ferm., með sér inng. og sér hita, við Rauðalæk. 5 herb. íbúðarhæð, með sér inng. og sér hita, við Kirkju teig. Hitaveita a ðkoma. 1 sama húsi 4ra herb. kjallara- íbúð, algjörlega sér. 6 herb. íbúð í Stórholti. Sölu- verð 460 þúsund. 5 herb. íbúðarhæð við Sörla- skjól. Söluverð 450 þús. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, í NorðurmýrL Húseign við Sólvallagötu. 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði o. m. fl. Fiskbúð til leigu við Sólvallagötu. — Kýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. sími 18546 íbúðir til sölu 5 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. 4 herbergja íbúð við Snekkju- vog. — 3 herbergja íbúð við Frakka- stíg, mjög ódýr. 3 herbergja íbúð við Sigtún. 5 herbergja íbúð við Eskihlíð. Vantar handa kaupendum: 3 herbergja íbúð, helzt í Laug arneshverfi. 5— 6 herbergja íbúð við Flóka götu eða Hlíðum. 4—5 herbergja íbúð fokhelda eða lengra komna. 4 herbergja nýtízku íbúð. 5 herbergja íbúð í Langholti eða Lækjum. 6— 7 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Skuldabréf til sölu: 70.000,00 kr. skuldabréf tryggt í fasteign, vextir 11%: greið ist upp 15. sept. 1961. Mikil afföll. Fyrirgreiðsluskrifstofan fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 1-24-69. Ibúðir til sölu 2ja herb. ný kjallaraíbúð í Vogunum. Sér hiti. — Sér inngangur. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Laufásveg. Sér hiti. — Sér inngangur. Útborgun kr. 120 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Nesveg. Útborgur. kr. 110 þúsund. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Norð urmýri. Útborgun kr. 200 þús. 4ra herb. góð risíbúð í Hlíð- unum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inngang ur. Raðhús á hitaveitusvæði, fok- helt með miðstöð. Einbýlishús í Silfurtúni 5 herb. Stór bílskúr fylgir. Útborgun kr. 250 þús. Hús við Bergstaðastræti. — í húsinu er 2ja og 3ja herb. íbúð. — Einar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. TIL SÖLU 4ra herbergja hæð við Snorra- braut, ásamt einu herbergi í kjallara. 5 herbergja góð hæð í Hlíðun- um. Sér inngangur og sér hitaveita. 4ra herbergja jarðhæð í Heim um. Sér inngangur, nýtt hús. Einbýlishús og raðhús, fok- held, tilbúin undir tréverk og málningu eða full-gerð. 2ja herbergja íbúðir með hita veitu. 4ra herbergja risíbúð í Austur bænum. Hitaveita. Höfum kaupendur að stórum og litlum fasteignum Mikl- ar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Heiðargerði, Bergþórugötu, Bergstaðastræti, Rauðalæk, Kjartansgötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hrísateig, Langholtsveg, Blönduhlíð, Holtsgötu og víðar. 2ja herb. mjög góð kjallara- íbúð við Nökkvavog. / smiðum i Kópavogi 5 herb. hæð með sér inng. — íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Á Seltjarnarnesi 5 herb. hæð. íbúðin selst fok- held. Sér hitalögn. Verðið mjög sanngjarnt. Sumarbústaðalönd og veiði- leyfi. — 7/7 sölu á Akranesi 4ra herb. hæð í nýju húsi, með sér inng. og bílskúrsréttind um. Verð mjög hagstætt ef samið er strax. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 eftir kl. 19 í síma 34087. — íbúðir til sölu Vönduð 114 ferm. neðri hæð 1 Laugarásnum. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr. Einbýlishús á bezta stað í Tún unum. Bílskúr. Vönduð einbýlishús í Laugar- neshverfi. Glæsileg, fokheld 5 herb. jarð hæð (5 herb.), við Mela- braut. Allt sér. Ibúðarhæðir í villubyggingum við Ásvallagötu, Mávahlíð, Flókagötu, Vogahverfi og víðar. íbúðir óskast Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum og gerðum. Háar útborganir. JÓHANNES LÁRUSSON, hdl. Kirkjuhvoli. — Sími: 13842. Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Pingholtsstræti 3. 7/7 sölu Glæsileg 6 herb. ibúðarhæð á Teigunum. Sér inngangur. Sér hiti. 5 herb. íbúðarhæð í Miðbæn- um, ásamt 2 herb. í risL Nýlegur einbýlisendi í Vogun- um, 2 stofur og eldhús á 1. hæð. 3 herb. á 2. hæð, — geymslur og þvottahús í kjallara. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Sogaveg. — 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. 1. veðréttur laus. Nýlegt 5 herb. einbýlishús við Sogaveg. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Ný 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sér inngangur. Sér hiti. 4ra herb. íbúðarhæð í Nrrður mýri. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Ný 4ra herb. jarðhæð við Sogaveg. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. í kjallara, á hitaveitu svæði í Austurbænum, í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. — Ný 4ra herb. rishæð við Mið- braut. Svalir. Sér hiti. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Bogahlíð, ásamt 1 herb. I kjallara. Stór 3ja herb. rishæð við Sig- tún. — 3ja herb. íbúðarhæð við Rán- argötu, ásamt 1 herb. í risi. Nýleg 3ja herb. rishæð við Njálsgötu. Sér inngangur. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð í Hlíðun-t um, ásamt 1 herb. í risi. — Hitaveita. Nýleg 2ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Sér inngangur. Sér hitaveita. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Skúlagötu. 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. EICNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. 7/7 sölu Einbýlishús við Efstasund, 2 hæðir og kjallari. 3 herb. og elcthús á 1. hæð, 3 herb. á 2. hæð og eldhús, óinnréttað þvottaherbergi í kjallara. Teppi á gólfi 1. hæðar fylgja með. Húseignin laus strax. Skipti koma til greina á 3—4 ''erb. íbúð. Járnklætt timburhús í Skerja firði. í kjallara 2 herb. ann- að með innbyggðum skáp- um. Á hæð 3 herb. og eldhús og bað, í risi 2 herb. og eld- unarpláss. Skipti æskileg á 4—5 herb. íbúð í smíðum. Sérstaklega vandað nýtt 80 ferm. hús í Kópavogi. — Á 1. hæð 2 herb., eldhús, — þvottaherbergi o. fl. Á 2. hæð 3 herb., eldhús, búr, bað og svalir. Til greina kemur að selja húsið i tvennu lagi. Einnig koma til greina skipti á álíka húsi í Reykja- vík. Ca. 100 ferm. einbýlishús við Nýbýlaveg, 80 ferm. bil- skúr fylgir. Einbýlishús á SeltjarnarnesL 3ja herb., 74 ferm. Einnig mikið úrval af 2—6 herb. ibúðum. Fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.