Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 6

Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. marz 1960 Með aukinni tœkni verða síIdveiðarnar árviss atvinnugrein Þingsályktunarlillaga Sigurðar Bjarnasonar o.fl. um síldar- iðnað á Vestfjörðum 1 GÆK var lögð fram á Alþingi tillaga til þin?sályktunar um síldar- iðnað á Vestfjörðum. Eru flutningsmenn hennar þrír Vestfjarða- þingmenn, þeir Sigurður Bjarnason, Birgir Finnsson og Hermann Jónasson. — Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram fara athugun á því, hvernig stuðla megi að starfrækslu síldarverk- smiðjanna á Ingólfsfirði og Djúpuvík í framtíðinni. Enn fremur verði athugað, hvar heppilegast sé að koma upp síldarverksmiðjum og feitfisksbræðslum annars staðar á Vestfjörðum. Fyrstu sildarverksmiðjumar I greinargerð tillögunnar segir svo: Fyrstu síldarverksmiðjur á Is- landi í eigu innlendra félaga munu hafa verið starfræktar á Vestfjörðum. Voru það síldar- verksmiðjur hlutafélagsins Kveld úlfs á Hesteyri í Jökulfjörðum og félagsins Andvara að Sól- bakka við Önundarfjörð. Þessar verksmiðjur voru byggðar upp úr norskum hvalveiðistöðvum árin 1925 og 1926. Voru þær reknar fram undir 1940. Á Djúpu vík og Ingólfsfirði í Stranda- sýslu byggðu einkafyrirtæki einn ig síldarverksmiðjur og ráku þaer um árabil. Að öllum þessum verksmiðjum var, eins og að lík- tnn lætur, mikil atvinnubót á þeim stöðum, þar sem þær voru reknar. Einnig drógu þær drjúg- an afla í þjóðarbúið. Hafði það örlagaríkar afleiðingar fyrir DRENGIRNIR Jan og Kjeld, 12 og 14 ára gamlir, sem eru kunnir danskir söngvarar, eru væntan- legir hingað til lands til að koma fram á nokkrum hljómleikum í Austurbæjarbíói um næstu helgi, á vegum Knattspyrnufélagsins Þróttar. Þar kemur einnig fram austurríkismaðurinn Collo, sem leikur m. a. á 17 hljóðfæri, Hauk- ur Morthens kynnir og syngur nokkur lög og hljómsveit Árna Eifar aðstoðar. Þeir Jan og Kjeld hafa ferð- ast um alla Evrópu og komið fram í sjónvarpi, útvarpi og kvikmyndum, þar sem þeir skemmta með banjoleik og söng. Einnig hafa þeir sungið inn á margar hljómplötur. Hér eru flest þessara byggðarlaga, þegar rekstur þeirra lagðist niður. Vélar verksmiðjanna á Hest- eyri og Sólbakka hafa fyrir löngu verið fluttar þaðan burt. En verksmiðjurnar á Djúpuvík og Ingólfsfirði eru enn þá rekstrar- hæfar, með nokkrum aðgerðum, enda þótt nokkuð hafi verið selt burt af vélakosti þeirra. Vaxandi síldargöngur Nokkur undanfarin ár hefur sumarsíldveiðin fyrir Norður- landi hafizt norður af Vestfjörð- um. Einnig hefur síldveiði farið vaxandi úti fyrir Vestfjörðum á haustin. Hefur því verið um tölu- verða síldarsöltun að ræða í nokkrum hinna vestfirzku sjávar þorpa, svo sem Bolungavík og Suðureyri, og í ísafjarðarkaup- stað. Það er skoðun margra Vest- firðinga, að ekki hafi verið fram- helztu þekktu lögin: Banjo Boy og Waterloo. Þeir Jan og Kjeld hafa fengið mjög góða dóma heima í Danmörku og fá tilboð um að skemmta víðs vegar að úr heiminum, þó ungir séu. Aður en þeir komu hingað, komu þeir fram í kvikmynd í Vínarborg og skemnitu í Brussel og Stokkhólmi og héðan fara þeir til Berlínar og London. Collo kemur fram í skrípa- gervum, og leikur á margvísleg- ustu hljóðfæri, m. a. á 10 í einu. Hann klæðist einnig þjóðbún- ingum og syngur lög frá ýmsum löndum. Fyrstu hljómleikarnir verða föstudaginn 4. marz kl. 11,15. kvæmd nægilega víðtæk leit að síld út af Vestfjörðum á haustin undanfarin ár. Bendir margt til þess, að þar hafi verið um veru- legar síldargöngur að ræða. Árviss atvinnugrein Meðal útgerðarmanna og sjó- manna á Vestfjörðum ríkir vax- andi áhugi fyrir því að efla síld- veiðarnar og koma upp síldar- iðnaði og feitfisksbræðslum. Ný veiðarfæri við síldveiðar fela í sér stórkostlega möguleika til þess að gera þennan veiðiskap að árvissum atvinnuvegi, sem dreg- ið getur mikinn arð í þjóðarbúið. Bendir margt til þess, m. a. síð- ustu tilraunir með síldveiðar í flotvörpu, að síldveiðarnar þurfi ekki að vera það happdrætti, sem þær hafa verið á liðnum tíma. En þegar síldveiðarnar eru orðin árviss atvinnugrein, ber nauðsyn til þess, að síldarverksmiðjurnar séu dreifðar víðs vegar um land- ið. Reynslan sýnir, að hið opin- bera eitt hefur bolmagn til þess að eiga og reka síldarverksmiðj- ur í öllum landshlutum. Er þá hugsanlegt, að hallarekstur ein- stakra verksmiðja sé jafnaður með hagnaðinum af þeim, sem betur kunna að ganga einstök ár. Enn fremur liggur í augum uppi, að frysting og niðursuða síldar og niðurlagning í neytendapakkn ingar hlýtur að eiga sér mikla framtíð hér á landl. Erfiðleikar Árneshrepps Hér verður því að haldast í hendur, að leitað sé nýrra úrræða um markaði fyrir íslenzkar síld- arafurðir og framleiðsla þeirra gerð fjölbreyttari með aukinni niðursuðu eða frystingu til út- flutnings. í till. þessari er lagt til, að rik- isstjórnin láti fram fara athugun á því, hvernig stuðla megi að starfrækslu síldarverksmiðjanna á Ingólfsfirði og Djúpuvík á næstu árum. Að sjálfsögðu hlýt- ur rekstur þessara atvinnutækja fyrst og fremst að fara eftir því, hvort síld gengur á vesturmiðin fyrir Norðurlandi eða ekki. En fyrir íbúa nyrztu byggðarlag- anna í Strandasýslu hlýtur það að hafa mjög mikla þýðingu, að þessi atvinnutæki séu í gangi. Hefur Árneshreppur, sem verk- smiðjurnar eru í, á undanförnum árum átt við mikla erfiðleika að stríða, vegna þess að þau hafa ekki verið rekin. Mikið hagsmunamál vestfirzkrar útgerðar I framhaldi af athugun á rekstr Dnnskir drengir skemmtn hér 9 Er saknæmt að rækta kartöflur? Sveitamaður skrifar Vel- vakanda vegna þess hve köldu andi í garð bænda vegna þess, að einhverjir bændur hafi selt kartöflur sínar og síðan keypt sér matarkartöflur. -— Síðan segir í bréfinu: —; Ég hélt það væri hverjum og ein- um leyfilegt að kaupa kart- öflur, og hverjum á að leyfa að kaupa kartöflur og hverj- um banna? Mér finnst það liggja í augum uppi, að sá sem ræktar kartöflur, verði að hafa leyfi til að seija þær, en að hann megi ekki kaupa kartöflur — ja, það finnst mér alveg fráleitt. En hitt er aftur á móti annað mál, að vegna þess að karöflur eru niðúr- greiddar, eins og raunar fleiri vörutegundir, verður útsÖlu- verð þeirra talsvert lægra heldur en raunverulegt fram- leiðsluverð. Hver er jafnréttis hugsjón okkar í dag, ef bænd- ur og aðrir kartölfuframleið- endur eru dæmdir til að borða mun dýrari kartöflur en aðr- ir þegnar þjófélagsins? Er það máske orðið saknæmt að rækta kartöflur? • Háirnál í hveiti- brauði í fyrradag kom maður nokk ur inn til Velvakanda með hveitbrauðssneið vafða innan í pappír. Fletti hann sundur bögglinum og kom þá í ljós að hárnál var í brauðsneið- inni og stóðu endarnir út úr hvorri hlið. Hafði heimilis- fólkinu hrugðið í brún, er Frú Birgit armöguleikum síldarverksmiðj- anna á Ingólfsfirði og Djúpuvík er svo lagt til í tillögu þessari, að athugað verði, hvar heppileg- ast sé að koma upp síldarverk- smiðjum og feitfisksbræðslum annars staðar á Vestfjörðum. — Eins og bent var á hér að fram- an, liggja Vestfirðir að mörgu leyti mjög vel við síldarmiðum, enda hefur á liðnum tíma verið mikill síldariðnaður í þessum landsfjórðungi. Nú um skeið hef- ur hins vegar dregið mjög úr hon um af fyrrgreindum ástæðum. En á sama hátt og síldargöngur hafa nú síðustu sumrin aukizt nokkuð að Austurlandi, er auðsætt, að síldveiði er þegar tekin að glæð- ast á ný fyrir Vestfjörðum. Hér er um að ræða mikið hags- munamál vestfirzkrar útgerðar og sjómanna Ber því brýna nauð syn til þess, að sú athugun verði látin fram fara, sem lagt er til að framkvæmd verði í tillögu þess- Ballettinn ,Frk. Julie' færður upp hér Höfundurinn kannaði baUettflokkinn í gær FRÚ BIRGIT CULLBERG, hinn þekkti ballettmeistari og ballett- höfundur, var meðal farþega með flugvél F. I. frá Kaupmanna- höfn síðdegis í gær. Frúin hafði þó ekki langa viðdvöl hér á Iandi, ætlaði að halda áfram ferðinni til New York kl. 11 í gærkvöldi með einni flugvél Loftleiða. Fréttamaður blaðsins hitti frú Cullberg snöggvast að máli á flugvellinum og spurði hana um það hvernig á ferðum hennar stæði. Kvaðst hún aðeins ætla að ræða við forráðamenn Þjóð- leikhússins hér og líta á ballett- flokk leikhússins, með það fyrir augum að athuga möguleikana á að færa upp hér einn af ballett- um sínum, Fröken Julie, sem gerður er um sögu Strindbergs. DANSARAR NÓGU GÓÐIR 1 gærkvöldi hafði frúin hitt Þjóðleikhússtjóra, Bidsted, ballettmeistara, og séð ballett flokk leikhússins. Lýsti hún því þá yfir að hann væri ótrú- lega góður, miðað við það að hann væri aðeins þriggja ára gamall, og mundi vel hægt að færa upp Fröken Julie með honum, ef fengnir yrðu nokkr ir piltar í viðbót. Var áður bú- ið að ákveða, að ef til kæmi, kæmu hingað tveir sólódans- arar frá Helsinki, Margaretha von Bahr og Claus Saldén. Er því ákveðið að færa ballettinn Fröken Julie upp hér í júní- mánuði í vor, og kemur frú Cullberg hingað aftur í maí til að setja hann á svið. Ballettinn Fröken Julie er sam inn árið 1950 og hefur farið mikla hveitibrauðið var sneitt nið- ur og nálin kom í ljós og mun engan furða á þvi, en gestur vor vildi koma brauðsneiðinni á framfæri öðrum til viðvör- unar. Vill Velvakandi að þessu tilefni hvetja alla þá, er við matargerð fást, að gæta ítr- asta hreinlætis í hvívetna. * Draga lædóma þar af í gærmorgun leit Ijóshærð kona inn til Velvakanda. — Kvaðst hún koma sem fulltrúi nokkurra samborgara, er gjarnan vildu koma þakklæti á framfæri fyrir bréf „bind- indissamrar húsmóður", er birtist hér í dálkunum í gær. Sagði konan, að hún og marg- ir fleiri væru einkar þakk- látir vegna þeirra lærdóma, er hægt væri að draga af þessu bréfi. frægðarför. Svíar sendu hann til Parísar sem framlag sitt í sýn- ingum Alþjóðaleikhússins í fyrra. Hann var einnig færður upp í New York í fyrra og mun verða aftur á leiksviði Metro- politan í júní í sumar. Á sviði Metropolitanóperunnar Frú Cullberg er á leið til New York núna vegna sýningar á nýj- um ballett eftir hana, sem færa á upp á sviði Metropolitan-óper- unnar 19. apríl í vor. Heitir sá Fruen fra Havet og er gerður eftir sögu Strindbergs. Birgit Cullberg er einn þekkt- asti balletthöfundur á Norður- löndum. 1 öllum höfuðborgum Norðurlanda og víðar eru nú sýndir ballettar eftir hana. — Undanfarin ár hefur hún ferðazt mikið og sett upp balletta í höf- uðborgum Norðurlanda, t. d. Máneren í Kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn, og New York. HAFNARFJÖRÐUR ABCDEFGH KEFLAVlK 23.Da5 ★ KEFLAVÍK ABCDEFGH ABCDEFGH AKRANES 20. g6—g5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.