Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 7

Morgunblaðið - 04.03.1960, Page 7
"Fðstuðagur 4. marz 1960 W OKC UNBT.AÐIÐ 7 Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. Munið Bíla- og búvélasöluna Baldursgötu 8 Sími 2 3136 Handrib Getum bætt við smíði á járn- handriðum. Uppl. á verkstæð- inu, Birkihvammi 23, Kópa- vogi og í síma 24713, frá kl. 12—2. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkótar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir h'freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 1B8. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma N Ý I R svefnsófar 1.000,00 kr. afsláttur. Svampur. — Fjaðrir. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Herbergi Eldri kona óskar eftir kjallara herbergi eða stofu, helzt út af fyrir sig. Tilboð merkt: „Gott hús — 9826“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag. Foreldrar Kennari tekur að sér að lesa með börnum og unglingum. Upplýsingar í síma 18454, milli kl. 5 og 8 e.h., í dag og á morgun. íbúð 1—2 herb. og eldhús óskast, fyrir einhleypan mann, sem næst Miðbænum. Tilb. merkt: „Strax — 9822“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Lítil ibúð á hæð í Hálogal.hv., til leigu. Fyrirframgreiðsla. Þeir, sem vilja fá nánari uppl., leggi nafn sitt og símanúmer, inn á afgr. Mbl., fyrir 8. þm., merkt „Hálogalandshverfi — 9762". Bæjarins mesta úrval af ný- tízku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝLI Austurstræti 20. Aukavinna Vanan vélritara vantar vinnu 4 tíma á dag. Ýmislegt annað kemur til greina. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Aukavinna — 9763“. Hiísbyggendur athugið Smíða eldhús- og svefnher- bergisskápa. Geng frá hurð- um. Geri teikningar og kostn aðaráætlanir. Uppl. í síma 35148. Geymið auglýsinguna. G MC mótor til sölu. - Verklegar framkvæmdir h.f. Brautarholti 20. Simar 10161 og 19620. Vogabúar Hver vill taka iðnnema í fæði í Vogahverfi. — Tilkynn ist í síma 12083. Ung hjón úr sveit með tvö börn, óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. maí. Getur orðið fyrir framgreiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyrir 1. april, merkt: „Hjón — 9825“. Hárgreiðsludömui Til sölu er hárgreiðslustofa, á bezta stað í bænum, með sér- staklega hagstæðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar næstu daga í sima 11490. Sumarbústaður óskast til leigu. Kaup koma einnig til greina. — Upplýs- ingar í síma 17419. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,"3 e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. I Bifreiðasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Jeppi '42 í úrvals lagi. Verð 45 þús. með 10 þúsund kr. út- borgun. Bifreiðasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Höfum kaupendur að Ford, Chevroiet ’55 með útborgun. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Skíðaskór Skíði Skautar Annorakkar Toko-skiðaáburður Skíða-gleraugu XjéujfiJt&M Laugavegi 59. Nýr, danskur hálfsiður pels stórt númer, til sölu að Nökkvavogi 24. Sími 35918. Einnig til sölu á sama stað barnakerra með skemri. 7/7 sölu barnavagn (Pedigree), lítið notaður, svefnbekkur með svampdýnu og tvær kápur nr. 42, nýr kjóll. nr. 42. Upplýs- ingar í síma 17392. íbúð óskast Vantar 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Þorlákur Lárus Hannesson Sími 14347. Rafmagnshjólsög Til sölu í Hvassaleiti 16 raf- magns-hjólsög í borði. Hentug til að hafa á vinnustað. Rúmfeppi Gardínubúðin Laugavegi 28. Til sölu tveir amerískir sam- kvæmiskjólar, nr. 14 og 18. Saumastofan Rauðarárstíg 22. Gull-húðað kvenúr tapaðist fimmtud. 25. febrúar, senni- lega i Lækjargötu. Finnandi hringi í síma 24929. Bill Skuldabréf Höfum kaupendur að ýmsum bílum, gegn greiðslu í veð- skuldabréfum með 7%—10% vöxtum. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Flat 1800 fólksbíll til sölu og sýnis í dag. Selst á réttu verði. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Símar 16289 og 23757. B i I a s a I a n K1 pparstíg 37, simi 19032 Bifreiðaeigendur: — Höfum ávallt kaupendur að flestum tegundum bifreiða. — Talið við okkur sem fyrst. Kaupendur leitið ávallt fyrst til okkar. Bezt fáanlegu þjónustuna veitir: B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032 Stúlka óskast hálfan daginn til afgreiðslu- starfa í nýlenduvöruverzlun. Upplýsingar í verzluninni Lögberg eða í síma 12044. — Billeiga Hver vill leigja 4ra—5 manna bil eina helgi, án bílstjóra? Uppl. í síma 35020 frá kl. 9—7 Múrari óskar eftir aukavinnu á kvöld in og um helgar. Tilboð send- ist Mbl., merkt: — „Múrari — 9828“. íbúð til leigu 1 stór stofa og eldhús, gangur og bað. Algjörlega sér. 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilb. send- ist MbL, fyrir kl. 11 á laugar- dag, merkt. „9764“. Ketlavik Einbýlishús óskast tll lelgn i Keflavík. — Upplýsingar í síma 1240. Unglingaföt Góð unglingaföt. Nýtízku snið ódýr. — NOTAH og NÝTT Vesturgötu 16. Nýkomið Dagkjólar Kvöldkjólar Ullarefni — blúnda Chiffon tyll NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Pianó Enskt píanó til sölu á Grænuhlíð 4, 2. hæð. Nýkomið fyrir fermingar-stúlkur: — Kjólar, slæður, hanzkar, undir föt. — Úrval til fermingar- gjafa. — Vesturveri. Sem ný harmonika til sölu. Selst ódýrt. Uppl. 1 dag að Langholtsvegi 162, kjallara. Bíla- og bútélasalan S E L U R: Ford Zodiac ’55, ágætur bíll. Volkswagen ’55 Ford taxi ’59 vel standsettur. Chevrolet ’59, taxi Chevrolet ’57 taxi Chevrolet ’55, einkahíll Opel Record ’54 og ’56 Opel Capitan ’55 og ’56 Willy’s Statian ’54 Bíla- og búválasalan Baldursgotu 8. Sími 23136. BILLIIMIM Varðarhúsinu Sími 18833. Til sölu og sýnis í dag: Moskwitch ’58 Lítur út sem nýr. — Moskwitch ’59 ,alveg nýr Opel Caravan ’60, nýr Fiat 1800 Station ’60, nýr Volkswagen ’53, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 Skifti koma til greina. Chevrolet ’55 4ra dyra Ekkert út. — Zodiac ’55, ’57, ’58, ’59, *«• Samkomulag. Skifti konw til greina. Chevrolet ’57, 4ra dyra Lítur út sem nýr. Sam- komulag. Skifti koma tfl greina. Ford taxar ’57, ’58, ’59 Góðir greiðsluskilmálar. — Skifti koma til greina. Ford 1941. Verð: 15 þús. Willy’s jeppar AUir árgangar. — Góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet 1954, Station Mjög vel með farin og lít- ur vel út. B I L L I IM IM arðarhúsinu SIMI 18833.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.