Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. marz 1960 MORGVNBLAÐIÐ 5 JT EXPRESSO-KAFFI Kaffi — Te — Kakó Kökur og Tertur Súpur, margar tegundir Smáréttir ÖI og gosdrykklr Smurt brauð og snittur RAUÐA-MYLLAN Laugavegi 22. — Sími: 13628. TIL SÖLU að Mánagötu 14: Svefnsóri, 2 stólar, sófaborð, bókahilla, innskotsborð, o. fl. Einhleypur maður, á góðum aldri, sem á íbúð, óskar eftir rádskonu með hjónaband fyrir augum, ef semur. Umsókn sendist Mbl., fyrir 10. þ. m., merkt: „Kona — 9832“. Stúlka, sem getur tekið að sér þýðingar, prófarkalestur og fjölbreytt skrifstofustarf, ósk- ar eftir vinnu nú þegar. — Er í síma 3-37-19. til leigu er einbýlishús á Seltjarnarnesi Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir mánudag, merkt: „S. 1959 — 9766“. Húsnæði Húsnæði til leigu við Miðbæ- inn. Hentugt fyrir hárgreiðslu stofu eða þess háttar. Upp- lýsingar í síma 35784. Keflavik Herbergi tíl leigu á góðum stað í bænum. Fæði getur fylgt. Upplýsingar í síma 1360. — Trillubátur til sölu, 5 tonn. Albin-vél. — Góðir greiðsluskilmáiar. — Sími 35755. — Bi IasaIan Klapparstíg 37, sími 19032 Bifreiðaeigendur: Höfum ávallt kaupendur að flest- um tegundum bifreiða. Talið við okkur sem fyrst. Kaupendur leitið ávallt fyrst til okk- ar. — Bezt fáanlegu þjón- ustuna veitir B i I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 2ja herb. ibúð við Freyjugötu, til sölu. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Engin útborgun 30 bílar með engri úlborgun Bifreiðasalan Hverfisgötu 61. — Sími 19168. Horni Frakkastígs. Til sölu er Standard 14 5 manna, sparneytinn bíll. — Pacard pallbíll, með ný upp- gerðum Chevrolet-mótor. Upp lýsingar í síma 22767, í dag og næstu daga. Ibúðarskúr til sölu og niðurrifs, með olíu kyndingar-eldavél, ofnum og fl. Verð 5000. Uppl. á A-stíg 34, Seljalandsgörðum, laugar- dag, sunnudag. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1 Rvík eða Kópavogi, fyrir 14. maí. Skilvísi og reglu semi heitið. — Upplýsingar i síma 24904. LITLA Tjarnargötu 5. Sími 11144. Volkswagen ’58 Ekinn 23 þús. km. Skipti á Opel Caravan eða Ford Taunus ’55—’56. Ford Taunus ’58 Glæsilegur og lítið ekinn. Skipti á ódýrari bil. Volkswagen ’55, ’56, ’58, ,59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Ford ’52, vörubifreið Skoda Station ’52, ’55, ’56 Chevrolet ’49 Hagkvæmir greiðsluskil- málar. — ZXZsG&ur Tjarnargötu 5. Sími 11144 Til sölu vegna brottflutnings, nýr skáp ur úr teak 160 cm. Kringlótt borðstofuborð, 1 m., sem má stækka. Tveir djúpir stólar. Til sýnis laugard., eftir kl. 4 að Selás 3. Sími: Selás 50. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Miðbæinn. Góð útb. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Má vera á 8. eða 12. hæð. Kýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Hafnarfjörður Til sölu er 3ja herb. íbúð í timburhúsi, í Vesturbæ. Út- borgun kr. 50 þúsund. Árni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Til sölu Necchi saumavél (stígin), — kjóll á fermingartelpu, barna kojur með dýnum. Upplýsing ar að Arnarhrauni 8. —- Sími 50577. — Maður í millilandasiglingum óskar eftir tveggja herbergja ibúð Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 3-28-11. — Gamla bílasalan Kalkofnsvegi. — Sími 15812. Moskwitch '59 lítið keyrður, til sölu og sýnis í dag. Góðir greiðslu skilmálar. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi. — Sími 15812. Gamla hílasalan Kalkofnsvegi sími 15812 FIAT 600 ’60, ókeyrður. FIAT 1100 ’59, skipti á eldri bíl hugsanleg. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Citroen '47 í góðu lagi, til sölu og sýn- is í dag. Fæst með 10 þús. kr. Útborgun. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Vörubilar í miklu úrvali. — Gamla bílasalan Kalkofnsvegi. — Sími 15812. TIL SÖLU: Radiógitar Urðarstig 7-B. Baldursgötu meginn. Til sölu Nýleg 5 herb. íbúð í Vogun- um. Sér hiti, sér inng., — tvennar svalir. Bílskúrsrétt ur. Hagstæð lán áhvílandi með 7% vöxtum. Útborgun aðeins kr. 100 þús., nú og kr. 150 þús í vor. Fasteignaskriístofan Laugavegi 28. — Sími 19545. Sölumaður Gubm. Þorsteinsson Til sölu Nýjar og nýlegar 4ra og 5 herb. íbúðir við Rauðalæk, við Kleppsveg, við Granaskjól við Skipasund, við Lokastíg, við Þórsgötu, við Nökkvavog, við Brekkulæk, við Heiðar- gerði, við Álfhólsveg, við Kópavogsbraut, við Fífu- hvammsveg. — Ris við Njálsgötu, við Mið- braut á Seltjarnarnesi. Hálfar húseignir við Karlagötu, 5 herb., við við Veghúsastíg 7 herb., við Háteigsveg 8 herb., við Njálsgötu tvær 2ja herb. íbúðir. Gott fyrir tvær litl- ar fjölskyldur, sem vilja vera í sambýiL Austurstr. 14, 3. h. Sími 14120. Munið Bíla- og biivélasöluna BaldursgÖtu 8 Sími 23136 Handrið Getum bætt við smíði á járn- handriðum. Uppl. á verkstæð- inu, Birkihvammi 23, Kópa- vogi og í síma 24713, frá kl. 12—2. GRUNDIG- segulband til sölu, ásamt þrem spólum. Upplýsingar I síma 10730. Austin 16 Til sölu er Austin 16, í góðu ástandi. Góð kjör. Upplýsing ar í síma 11-0-97. Til leigu 3 herb. og eldhús í Vogunum, með öllum þægindum. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2000 — 9756“. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e. h. Sendum hcim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Rafvirkjar! Rafvirkjar óskast Upplýsingar í síma 10194, eftir kl. 1. — Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiðá. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma llöfum kaupendur að 4ra manna bílum Bílasalan Hverfisgötu 34. — Sími 23311. Bill Vil kaupa bíl, 4ra eða 6 manna gegn skuldabréfi með fast- eignaveði, er greiðist á 3 ár- um. Yngra model en 1958 kenj ur ekki til greina. — Tilbot? merkt „Box 1352 — 9757“, sendist blaðinu, fyrir fimmtu- dag, 10. marz. 2 herb .og eldhús eða eldunarpláss óskast til'. leigu strax eða 14. maí. —- Tvennt í heimili og vinna bæði úti. Algjört reglufólk. —* Góð umgengni áskilin hjá báð- um aðilum. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 9. þ. m., merkt: „9672“. 7/7 sölu Tveir togarar, byggðir fyrir langa útivist. Hafa mikið lestarými, eru með 615 ha. dieselvél, og byggðir úr plötustáli í Hull. — Seljast með fullkomnum útbúnaði. Eru nú gerðir út frá Boston. — U.S. Shipbuilding Corp. 3 Federal St., Yonkers 2, New York. — U.S.A. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — jnorgjmiílöíiiD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.