Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. marz 1960 nion'ajnsniAÐiÐ 15 „Það er gömul saga, að oft er það útlendingurinn, sem ojmar hvað bezt augu okkar fyrir fegurð íslands“, — sagði Mý- vetningur einn eftir að hann hafði skoðað málverkasýningu ameríska listmálarans Franks Ponzis, sem sýnir am þessar Baldvin Runar Gunnarsson Fæddur 6. febrúar 1957. Dáinn 26. febrúar 1960. ★ Kveðja frá mömmu, pabba, syst- kinum, ömmu og afa. Það deyja tíðum lítil ljós, sem lifa jörðu á. Og stundum fellur fögur rós, sem fær ei þroska ná. f skyndi lífs þíns brustu bönd, ó, Baddi, hér á jörð. Nú dýrðar sæl þín dvelur önd með drottins englahjörð. Þau liðu fljótt þín fáu ár, en fögur minning er, og nú þig geymir herrann hár í himins dýrð hjá sér. Við áttum marga yndisstund já, ungi vin með þér. í skyndi hlauztu banablund það beiskur harmur er. Og þín var ung og óspillt sál til yndis hverja stund og vonum framar vit og mál sem vina gladdi lund. En ó, þú litla blessað barn, sem beiðst ið harða stríð. Nú ert þú laus við heimsins hjarn og hættur alla tíð. Æ, vertu sæll, ó vinur kær og víst skal minnast þín. Sá guð, sem öllu lífið ljær þig leiðir heim til sín. Á. P. Erfitt tíðarfar ESKIFIRÐI, 4. marz. — Þeir tveir bátar, sem gerðir eru út frá Eskifirði, hafa nú tekið upp net á línuvertíðinni. Varð afli þeirra 225 lestir. — Guðrún Þorkelsdóttir var með 228 lestir, en Hólmanes með 225 lestir. Allur aflinn er slægður með haus. Mjög erfitt tíðarfar hefur verið á miðunum fyrir SA-landi síðast- liðinn mánuð, og frátafir af þeim sökum. — Fréttaritari. nrundir í bogasal Þjóðminja- safnsins. Eru flestar mynd- anna úr Mývatnssveit, þar sem Frank dvaldist undanfar- in tvö sumur. Sýningin hefur verið vel sótt og þótt athyglis- verð og átta myndir hafa þeg- ar selzt. Hún verður opin til n.k. mánudagskvölds frá kl. 11 til 22 daglega. Myndin sýnir listmálarann milli tveggja kyrraiifsmynda hans. ÚRSLITALEIKIR firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur fara fram í dag kl. 3,30—7 í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. — Alls tóku 120 firmu þátt í keppninni, og 16 þeirra keppa til úrslita. Þau eru: Samlag skreiðarframleiðenda, Hafskip hf., Verzlunarsparisjóðurinn, Heildverzlunin Berg, Almennar tryggingar hf., Hanzkagerðin hf., Kjötbúðin Bræðraborg, Kassagerð Reykjavíkur hf., Vefarinn hf., Vélsmiðjan Héðinn hf., Dagblaðið Tíminn, Skautaraóti frestað SKAUTAMÓTI Þróttar, sem hefjast átti í dag kl 2 á Tjöm- inni, er frestað um óákveðinn tíma, vegna óhagstæðs veðurs. Aðalfundur Tón- skáldafélagsins A AÐALFUNDI Tónskáldafélags íslands nýlega var Jón Leifs aft- ur sjálfkjörinn formaður Tón- skáldafélagsins og STEFs og í stjórn beggja félaga til næstu þriggja ára. Kjörtímabil annarra stjórnarmanna var ekki útrunn- ið. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum var fundi frestáð í hálfan mánuð til að ræða sem rækilegast samvinnu íslenzkra tónskálda við Menningarsjóð og aðrar hliðstæðar opinberar stofn- anir. (Frá Tónskáldafélaginu) Bókfell hf., Radíóvinnustofa Vilbergs og Þorsteins, Verzlun Hans Petersen og Haraldarbúð hf. Eins og vegfarendur um Aust- urstræti hafa tekið eftir hefur Tennis- og badmintonfélagið sýnt gang firmakeppninnar á smekklegan hátt í sýningar- glugga L. H. Múllers. í firmakeppninni er keppt um veglegan farandbikar, sem Leð- urverzlun Magnúsar Víglunds- sonar hf. gaf. Handhafi bikarsins er nú Ljósmyndastofan Loftur hf. sem bar sigur úr býtum í firma- keppninni 1959. Félagslíl S. K. R. R. Þjálfun skíðamanna fyrir landsmót 1960, verður á sunnud. í Hamragili við Kolviðarhól. — Þjálfari: Stefán Kristjánsson. — Sjá augl.-ferðir skíðafélaganna. Skíðaráð Reykjavíkur. „Skíðafólk“ Farið verður í skálana sem hér segir: — Á Hellisheiði laugard. kl. 2 e.h. og 5,30 e.h. Sunnud. kl. 9,30 f.h. — I skálafell laugard. kl. 2,15 og 5,30 e.h. — Ferðir frá B.S.R., við Lækjargötu. Skíðafélögin í Reykjavík. Svig Reykjavíkurmót fer fram í Hamragili við KoL viðarhól sunnud. 13. marz. Keppt verður í öllum flokkum. Þátttaka tilkynnist í Í.R.-húsinu við Tún- götu, fyrir kl. 20, þriðjud. 8. marz — S.K.R.R. EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, U. hæS. Sími 15407, 19113. SVEINBJÖRN DAGFIN SSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala kl. 8. — Sími 16710 Plymouth stafíon ‘58 Ekinn 25 þús. km. Mjög góður ferðabíll. Verð sann- gjarnt. Til sýnis í dag og næstu daga. AÐAL BlLASALAN, Aðalstræti. Sími 15-0-14. B AK ARI Fjölhæfur og duglegur bakari óskast. Hátt kaup. Umsókn er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist í afgr. Mbl., merkt: ,,Va.ndvirkni — 9681“. Til fyrrverandi lesenda ísafoldar & Varðar Vinsamlegast sendið sem allra fyrst svör við bréfi útgáfustjórn- arinnar dags. 8. jan. sl. viðvíkj- andi kaupum á Morgunblaðinu. Þökkum innilega alla samúð og vináttu við andlát og jarðarför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR BLÖNDAL Siglufirði. Jósep Blöndal, börn, tengdadætur og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR Kristbjörg Jónsdóttir og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARNVEIGAR MANÚSDÓTTUR Þórsteina Árnadóttir, Hrólfur Benediktsson, Sigríður Arnadóttir, Sigurbjöm Benediktsson. Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær, sem hafa sýnt okkur svo innilega samúð í veikindum og við andlát og jarðarför sonar okkar, I N G V A R S, Jóhanna Sigfúsdóttir, Sigurjón Ingvarsson, Neskaupstað Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla drengs- ins okkar, Þ Ó R I S, sem andaðist 23. febrúar sl. Guð blessi ykkur öll: Guðrún Jónsdóttir, Jón Jónsson, Systir mín, GUÐRtTN GUDJÓNSDÓTTIR, verzlunarmær, Ier andaðist á St. Josefsspítala 28. þ.m. verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju, mánudaginn 7. þ.m. kl. 1,30. Blóm afþökkuð, þeim sem vilja minnast hinnar látnu, bent á líknarstofnanir. Magnús Guðjónsson Frá verðlaunaafhendingu 1959: Pétur Nikulásson, þáverandi formaður TBR, afhcndir farandbikarinn. Ásgeir K. Guðjónsson og kona hans, Anna S. Loftsdóttir, veita honum viðtöku fyrir hönd Ljósmyndastofunnar Loftur hf. Úrslit í firmakeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.