Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUWBLAÐIÐ Sunnudagur 13. marz 1960 Matsveinn Vanur matsveinn óskar eft ir góðu plássi (skipsnafn). Tilb. mrk.: „114 — 9873" sendist Mbl. sem fyrst. Stúlka óskast í sveit í Árnessýslu. — Mætti hafa með sér börn. — Upplýs- ingar í síma 23176. Barnavagn Ódýr Pedigree barnavagn til sölu, Smáragötu 6, (niðri). — Vantar íbúð Hjón með 2 börn vantar íbúð, 3—4 herb., frá 14. maí Reglusemi. — Meðmæli. Upplýsingar í síma 12450. Óskar eftir tveim herbergjum. Uppl. í síma 19535/36, þýzka sendi ráðið. Þvoum og bónum bíla öll kvö’ " og um helgar. — Upplýsingar í síma 32687 og 33733. — Til leig'u Forstofuherb. með snyrti- klefa, til leigu, að Gnoðar- vogi 56. — Upplýsingar í síma 36493. Steypu-hrærivél óskast, með benzin-mótor. Má vera notuð. — Upplýs- ingar í síma 22630. íbúð Tvær fullorðnai stúlkur óska eftir eins eða tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 1-65-54, milli 9 og 54. virka daga. Peningamenn Óska eftir láni, kr. 70-80 þús., gegn veði í 1. veðr. í nýt. húsi. Tiib. óskast sent afgr. Mbl., mrk.: „9874“, fyrir miðvikudagskvöld. Strauvél með flötu borði, óskast kypt. — Upplýsingar í síma 15621. Moskwitch ’58 til sölu vel með farinn. Skipti á eldri 6 manna bíl kemur til greina. Uppl. eftir kl. 2 á Guðrúnargötu 4 og í síma 1-41-86. — Til solu þvottavél Til sýnis á Miklubraut 58, frá kl. 12 í dag. Þakjárn -til sölu. — Upplýsingar í síma 33376. — Stækkunarvél 35 m/m. — Vantar stækk- unarvél. — Upplýsingar i sima 33184. — í dag er 13. marz 73. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 05.31. Síðdegisflæði kl. 17.48. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga. kl. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 12.—18. marz verður nætur- vörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: — Krist- ján Jóhannesson, sími 50056. □ Mímir 59603147 = 2 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1413158^ = I.O.O.F. 3 = 1413148 = Spilakv. □ Edda = Fundir felldir niður. Útibúið Cfstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar OdIÖ alla virka tíaga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin % sama tima. —- Sími safnsins er 50790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7 Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — A al- mennu samkomunni í kvöld talar Jó- hannes Sigurðsson prentari. Rafnkelssöfnunin: — Mér hefir bor- izt frá: Asi 1000; Finnur 500; Grétar 500; Jóhann 100; Kristín Hreiðardóttir Garði 100; Björn Pétursson 500. Hjartkærar þakkir. — Björn Dúason. Hjúkrunarkonur hafa kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu í dag. Húsið opnað kl. 2. Söfn BÆJARBÓRASAFN REYKJAVlKUR Simi 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. tcl. 1*— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 1 X 3 V s ■ ‘ ■ ? t 9 10 I ■ IZ m - ■ " m ,s IU 17 SKÝRINGAR. I.árétt: — 1. fugl- ar — 6. liggi á hálsi — 7. ali- skepnu — 10 sjón — 11 formaður — 12. tveir eins 14. skamm- stöfun — 15. fast vifj — 18. fátæk- Við komum inn. Og enn er tómt og hljótt í öllu þessu mikla húsi. Bíðum og sjáum hvar þú stendur stór og svört og sterkleg; og við finnum hve þú ríkir hér inni, líkt og allt sé til þín sótt og allir lúti þínu stranga valdi Við bíðum. Mun það brátt áð engu gjört? (Hannes Péturssen, Úr: Slagharpa). ar. Lóðrétt: — 1. æki — 2. lengdar- mál — 3. hest — 4. spilið — 5. gengur — 8. fiskurinn — 9. geta borið — 13 komu auga á. — 16. tónn — 17 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1. hrossin — 6. fót — 7. ganginn — 10. afa — 11. góa — 12. rl — 14. rr — 15 árita — 18 hrokinn. Lóðrétt: — 1. hagar — 3. ofna — 3. Sog — 4 stíg 5. nánar — 8. aflar — 9 nóran — 13. tík — 16. ró — 17 TI. Jón Þórarinsson, fram- kvæmdarstjóri Sinfóníu hijómsveitarinnar, er eitt af okkar þekkUustu tónskáldum. Hafa verk hans verið víða flutt er- Iendis t.d. í Bandaríkjun um og á Norðurlöndum. Spáir góðu GJÖGRI 13. marz. — Hér hefur verið afar góð veðrátta í haust og vetur, alveg snjólaust og still- ur miklar. En um miðjan febrú- ar gerði norðan byl með tals- verðri fannkomu. Má heita, að bylurinn stæði stanzlaust til 6. marz, en síðan hefur verið ágæt- is veðrátta. Fjörtiu riddara-dagur var 10. marz og þessi fína veðrátta, blank andi logn og sólskin frá kl. 7 í gærmorgun til 6 í gærkveldi. Eldra fólk hér um slóðir hefur mikla trú á því, að veðrið á vor- in fari eftir fjörutíu-riddaradegi. Ef hann er góður eiga fjörutíu dagar á vorinu að vera góðir, en sé hann slæmur eiga fjörutíu dag ar að vera eftir því. Við ættum ekki að þurfa að kvíða þeim dög um, ef dæma má eftir deginum í gær. Þrátt fyrir þessa góðu veðráttu segja bændur, að þeir hafi gefið mikið af heyjum. Rauðmaganet voru lögð í sjó sl. mánudag, og hefur veiði verið afar treg. Ekki hefur fengizt skrifpappír né blek í útibúinu á Djúpavík síðan löngu fyrir jól, svo að fólk getur ekki skrifað venzlafólki eða kunningjum, hvað sem á gengur og er það mjög bagalegt. Meðal stærri verka hans er Of Love and Death, sem er þrjú sönglög við ljóð eftir Christina Ros- etti. Það var samið til frumflutnings á Lista- mannaþingi í Reykjavík 1950. Þá má nefna són- ötu fyrir klarinett og píanó, sem leikin val fyrst í New York og fékk mikla viðurkenn- ingu á tónlistarhátíð í Osló. Þá hefur Jón sam- ið mörg sönglög og verk fyrir píanó og fleiri hljóðfæri. Við spyrjum Jón, hvers sé að vænta til úr lausnar því margum- rædda vandamáli sinfón íuhljómsveitarinnar, að stréngjahljóðfæri séu of fá. — En Jón vill lítið um það segja. — Eru ekki nokkrir íslendingar við nám í fiðluleik erlendis? — Jú, það munu vera 2—3 fiðluleikarar og 1 cellóleikari við nám. Okkur vantar sennilega 10—12 strengjahljóðfæri til að fullkomin skipan sé á hljómsveitinni. — En okkur vantar einnig íslenzka blásturshljóð- færaleikara og er ég satt að segja undrandi, hvað ungir piltar, sem eru nú að fást við músík, hafa lítinn áhuga á þeim. VILLISVANIRMIR - Ævintýri eftir H. C. Andersen Svanirnir settust á kerr- una og slógu hring um Elísu. Þeir börðu stóru vængjunum sínum — og þá varð lýðurinn skelkað- ur og hörfaði undan. — Þetta er tákn af himni — hún hlýtur að vera sak- laus, hvísluðu margir — en þeir þorðu ekki að segja það hátt. Nú þreif böðullinn í hönd hennar — en hún kastaði öllum ellefu brynj- unum yfir svanina í dauð- ans ofboði. Jafnskjótt birt- ust þar ellefu, fríðir kon- ungssynir — en sá yngsti hafði álftarvæng í staðinn fyrir annan handlegginn. Það hafði vantað aðra ermina á brynju hans, því að systirinni hafði ekki unnizt timi til að ljúka við hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.