Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 9
Sunnuda^ir 13. marz 1960 MORCI’HBLAÐIÐ 9 Útboð , Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús í Laugarási. Uppdrátta og skilmála má vitja á teiknistofu undir- ritaðs eftir kl. 17 þann 15. þ.m. Sigvaldi Thordarson, arkitekt. 17. a1d a r spánskt skatthol innlagt fílabeini og íbenholti, til sölu með tilheyrandi borði. Til sýnis í Húsgagnaverzlun Kristjáns Sig- geirssonar Laugaveg 13, næstu daga. Hinar margeftirspurðu þykku drengja-nœrbuxur koranar aftur. — Einnig nýkomin sending striga pils og blússur. VEFN AÐ AR VÖRU VERZLUNIN Týsgötu 1 — Sími 12335. Sumksmur Hjálpræðisherinn 1 dag kl. 11: Helgunarsamkoma Kli 14: Sunnudagaskóli. Kl. 16: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20,30: Vitna, vinna, samkoma. — Majór og frú Nilsen stjórna og tala. — Mánudag kl. 16: Heimilis samband. Allir velkomnir. Fíladelfía Bænadagur innan safnaðarins (fasta). Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Kristín Sæmunds og Þórarinn Magnússon tala. Fórn tekin vegna húsbyggingarinnar. Allir vel- komnir! Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. I. O. G. T. Stúkan Framtíðinn nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. — Spilakvöld. Verðlaun. — Verum stundvís. — Æ.t. Svava nr. 23 Fundur í dag.. Ýms skemmti- atriði. Mætum öll. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Söngur. Þátturinn: Nefndu lagið. Litmyndasýning. Myndapantanir afgreiddar. Ver- ið stundvís. — Gæzlumenn. Félagslíf Knattspyrnudeild Vals 4. og 5. flokkur: — Æfing í dag á sama tíma og venjulega. Skemmtifundur kl. 3. — Stjörnin Kátir félagar Félagsvist í Breiðfirðingabúð manudagskvöld kl. 8,30. Nefndin. KYNNINGARSALA IS B O R G A R ÍSBORG mun í dag kynna nýjar umbúðir fyrir mjólkur- og rjómaís. Kynningarsöluverðið er: Rjómaís 1 lítra pakkningar kr. 22.— — Vz lítra — — 13.— Mjólkurís 1 lítra —«• — 17.— — Vz lítra — — 10.— Athugið, kynningarsalan er aðeins þessa einu helgi. ÍSBORG, Miklatorgi, ÍSBORG, Austurstræti, SÖLUSKÁLINN, Hálogalandi. Suðurnesjamenn Kennslan í ensku-flokkunum hefst á þriðjud. Öllum heim- ill aðgangur. Skólaskírteini verða afhent í Barnaskóla Keflavíkur kl. 1,30 til 4 í dag. Stjórnandi málaskólans Mím- is, Einar Pálsson, B.A., verð- ur til viðtals á sama tíma og skipar endanlega í flokka. MÁLASKÓLINN mímir Hafnarstræti 15. Keílavík — Suðurnes Útvarpsborð, símaborð, með og án sætis. — Símastólar, skrifborð úr teak og mahogny. GARÐARSHÓLMI Pottaplöntur Sendum heim alla daga. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. S T U T T I R T weecffrakkar P. EVFELD Ingólfsstræti 2. Sími 10199. Ljósmyndaáhöld til sölu Til sölu eru ýmiskonar notuð ljósmyndaáhöld, t. d. glansvél stækkunarvél (automatik), — útvötnunarvél, framköllunar- tankar fyrir 60 lítra, ýmiskon ar lampar og margt fleira. — Tækin eru til sýnis að Miðtúni 34, í dag fré kl. 2. Til sölu konsert-gítar, 2 djúpir stólar, sófaborð o. fl. húsgögn, amer- ískir kvenskór nr. 36% og ýmiskonar kvenfatnaður, allt ódýrt. Uppl. í síma 35041 kl. 9—13 næstu daga. Stúlkur! Þrír ungir og lifsglaðir piltar óska eftir að kynnast þrem I ungum og lífsglöðum stúlkum á aldrinum 18—26 ára. Mynd ásamt upplýsingum sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 18. marz 1960, merkt: „Trúnaðarmál — 9868“. — Nýkomið Olíuofnar Gaslugtir Olíulampar Olíuvélar, „Valor“ Primusar fr. olíu og gas Lóðboltar fr. benzin, gas Mótor-lampar Bræðslu-primusar ☆ „Valor“ Eldslökkvitæki ☆ Baujulugtir Böjulugtarbatteri Böjuljós „Nefa“ Kolanet, uppsett Kolanetaslöngur Ýsutaumar, nælon Hausingasveðjur Flatningshnífar Beitubnífar Gotuhnífar Stálbrýni Steinbrýni Fiskstingir Fiskgoggar Úrgreiðslugoggar Netalásar Netakóssar Belgir, allskonar Bambursstengur Tvistur, hvítur Tjöruhampur Bik, — Carbólín Plötublý Tin 50%, 100% Þéttilistar fyrir hurðir og glugga Segldúkur Tjaldadúkur Yfirbreiðslur ☆ „Alabastine" fyllir Verilnn 0. ELLKEII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.