Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 17
Sunnudagur 10. apríl 1960 Monciiunr 4ðið 17 Styrkið iamaða og fatlaða Happdrættismiðar seldir í innheimtu Landsímans - s * s Dregið 21. júní íbúð til leigu í miðbænum, 3 herbergi, bað og eldhús. Sér hita- veita. D.álítið af húsgöngnum getur fylgt. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt: „Rólegt — 3134“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Lífeyrissjóður Verzlunarmanna Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Verzlunarmanna í næsta mánuði. Lánin veitast gegn 1. veðrétti í fasteign, en rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfé- lagar í lífeyrissjóðnum. Umsóknir með upplýsingum um veð, sem fyrir hendi er, sendist stjórn sjóðsins í pósthólf nr. 93 fyrir 25. þ.m. þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel og endurnýi þær innan hins ákveðna tíma. STJÓRN LlFEYRISSJÓÐS VERZLUNARMANNA. • " Orðsending frá Verzlunarmannafél. Reykjavíkur Þeir meðlimir V.R., sem ekki eru aðilar að neinum lífeyrissjóði, eru hér með boðaðir til fundar, sem haldinn verður í félagsheimilinu, Vonarstræti 4, á morgun, mánudag 11. apríl. Skrifstofufólk mæti kl. 5—% e.h. Afgreiðslufólk mæti kl. 6—Y2 e.h. Stjórn V. R. ÞVOTTAHUS Til sölu er þvottahús með góðum vélum í ódýru leigu- húsnæði. Útborgun þarf ekki að vera mikil. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Þvottahús — 3127“. Hverfisgata 69 Verzlunar og íbúðarhús, ásamt stórri eignarlóð er til sölu. Uppl. á staðnum. Sími 15865. EINBÝLISHÚS Til sölu er einbýlishús á góðum stað við Langholts- veg. Húsið er forskallað timburhús í góðu standi. Húsið er hæð og portbyggt ris. Á neðri hæðinni eru 3 herbergi, eldhús, bað, forstofur. Á efri hæðinni eru 2 herbergi, gangur. Bifreiðageymsla fylgir. Girt og ræktuð lóð. Verð kr. 365.000.00. Lán til 10 ára ca. 105.000.00. Lán til 5 ára kr. 70.000.00. Útborgun kr. 190.000.OO.Upplýsingar gefnar í síma 34231. Til leigu glœsileg íbúð 3 til 4 herb. með öllum þægindum og stóru „Holi“ 110 til 120 ferm., að vísu í kjallara, en í einu af vönduðustu húsum í Hlíðunum, til leigu frá 14. maí. Helzt óskað eftir eldra fólki. — Fjölskylda með börn getur ekki komið til greina. — Tilboð merkt: „Nýtízku íbúð — 4241“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. apríl. Sjónvarpsliftnet í úrvali. Magnarar fyrir sjónvarpsloftnet og allt tilheyrandi. Veltusundi — Sími 19800 Til þess að sem flestir geti eignast hin vel þekktu KB-100 segulbandstæki höfum við ákveðið að selja þau með vægri útborgun og mánaðarlegum greiðslum. Vinnið glæsilegn vinningo 1 síma- happ- drætti | Styrktar- félags lamnðrn og Sotlaðra ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.