Morgunblaðið - 10.04.1960, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 10.04.1960, Qupperneq 21
áurtnudagur 10. apríi 1960 21 MORGUNBLAÐIti Dansskóli Jóns Valgeirs: Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9—1. — Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4—6 í dag og eftir kl. 8. — Sími 12339. Skemmtiatriði: Nemendur skólans sýna suður-ameríska dansa, steppdans og akrabatik. Jón Vaigeir og Edda Scheving sýna steppdansa, samkvæmisdansa, spánska dansa suður-ameríska dansa m.a. cha-cha-cha og hinn nýja dans sem þá verður sýndur í fyrsta sinn hér á landi. Hifómsveif Svavar Gests og Sigurdór skemmta Mikið úrval nt nýjum höttum, fallegúr litir. Verzl J E N N Y Skólavörðustíg 13A. Baðker Stærð 167 cm og 155 cm fyrirliggjandi. Sighvafur Einarsson &■ Co. Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137. SKIPAtlTíiCRO RIKISINS Ms. Hekla í páskaferðinni mun skipið á héðanleið koma á Vestfjarða- hafnir í þessari röð: Patreksfjörður Isafjörður Súgandafjörðu-- Flateyri Þingeyri Bíldudalur og þaðan beinustu leið til Siglufjarðar, nema sér- stök ástæða reynist til annars. Ofangreind breyting á venju- legri hafnaröð er ákveðin með tilliti til þess að langflestir far- þegar eða ca. 110—120 verða með skipinu til ísafjarðar, en naest flestir til Patreksfjarðar. Á suðurleið mun skipið fylgja venjulegri hafnaröð og væntan- lega koma hingað snemma á þriðj udagsmorgun. FLOSBÚTAR Ódýrir flosbútar fyrir páskana. Gólfteppagerðin Skúiagötu 51. Sísaldreglar Breidd 90 cm. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51. HÚN ER ÓDÝR HÚN ER LÉTT HÚN E R í TÍZKU HÚN FÆST HJÁ: P & Ó, Austurstræti Verzl. DANIEL, Veltusundi Verzl. Andrésar Andréssonar, Laugaveg KJÖRGARÐI, Laugaveg FONS, Keflavík Klæðaverzlun B. J., Keflavík VORÐUR — HVÖT HEIMDALLUR - OÐIIVINi Spilakvöl halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðviku- daginn 20. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning Sætamiðar afhentiir þriðjudaginn 19. apríl kl. 5—6 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.