Morgunblaðið - 10.04.1960, Side 8

Morgunblaðið - 10.04.1960, Side 8
8 MORCinSBí AÐIÐ Sunnudagur 10. apríl 1960 H jólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og helgar. Laugardag. frá kl. 1—11 e.h. Sunnudag. frá kl. 9—11 e.h. á kvöldin frá kl. 7—11 e.h. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921. (bOðARHtSIÐ Borg á Mýrum er til sölu, til niðurrifs og brottflutnings. Austurendi hússins þ. e. íbúð bónda verður ekki rifin og því ekki til sölu. Tilboð sendist Kirkjumálaráðuneytinu fyrir 1. maí næstkomandi. Karlmanns- og unglingablússur Köflótt ullarefni, poplin fóðraðar, má nota beggja megin. FaIIega<r, vandaðar. — Hagstætt verð. AÐALSTRÆTI 4. H.F. Myndavél — Fermingargjof L u b i t e 1 Fæst hjá TÝLI GEVAFOTO FOCUS HANS PETERSEN Fjórðu afmœlistónleikar Sinfóníusveitarinnar Kielland stjórnar NÆSTKOMANDI þriðjudag held ur Sinfóníuhljómsveit fslands fjórðu afmælistónleika sína — en eins og frá hefir verið sagt í fréttum heldur hljómsveitin alls sex tónleika í tilefni 10 ára af- mælis síns. — Tónleikarnir á þriðjudaginn verða í Þjóðleikhús Félagslíf Páskar í Jósefsdal og BláfjöII Komið í Jósefsdal um páskana og notið snjóinn í Bláfjöllum. Dvalarmiðar sækist á mánudag og þriðjudag 11. og 12 apríl, í skrifstofu Ármanns kl. 8,30—10 e.h. — Skíðadeild Ármanns. Somkomur Hjálpræöisherinn í dag kl. 11: Helgunarsamkoma Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 16: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Kap- teinn Anna Ona stjórnar og tal- ar. — Mánudag kl. 16: Heimila- samband. — Allir velkomnir. inu og hefjast kl. 20:30. Stjórn- andi verður Olav Kielland, og verður þetta í síðasta skipti sem hann stjórnar hljómsveitinni að sinni. Fjögur verk á efnisskránni: For leikur að óperunni „Der Freis- chiitz“ eftir Weber, Concerto grosso í h-moll eftir Handel, Rómeó og Júlía, fantasía eftir Tsjaikovskí og Sinfónía nr. 5 í c-moll eftir Beethoven. Er Jón Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit arinnar skýrði blaðinu frá þéssu í gær, lét hann m.a. svo um mælt, að hljómsveitin hefði nokkrum sinnum áður flutt sinfóníu Beet- hovens, m.a. undir stjórn Kiel- lands, og mundi hún eitt minnis- stæðasta verkið, sem flutt hefði verið í túlkun hans. Jón sagði, að þessi sinfónía mundi fluitt oftar víðs vegar um heim en nokkurt annað hljómsveitarverk. — Forleikurinn hefir einnig ver- ið fluttur hér áður, en Concerto grosso Hándels, sem er eitt 28 verka hans í þessu formi, og Rómeó og Júlía ekki. Þetta síð- astnefnda hljómsveitarverk, eftir Tsjaikovskí, er mjög rómantískt verk, byggt á efni hins alkunna harmleiks Shakespeares með sama nafni, og vekur það yfir- leitt mikla hrifningu hjá áheyr- endum, sagði Jón Þórarinsson. % Fræðslukvöld um garðyrkjumál Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins 1 dag, sunnudag, Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.h. — Að Hörgshlið 12, Reykjavík kl. 2 e.h. Munið að samkomusalurinn að Hörgshlíð 12, Reykjavík, er op- inn í dag og hvern dag bænavik- una, fyrir þá er vilja eiga þar bænastund. — Sjáið auglýsing- una í blaðinu í gær. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Bænasamkoma kl. 8,30. Daniel Glad og frú tala. Allir velkomnir. GARÐYRKJUFÉLAG Islands hóf þá nýbreytni í fyrravor, að efna til fræðslukvölda um garðyrkju- mál Urðu þau mjög vinsæl, svo að nú hefur félagið ákveðið að gangast aftur fyrir slíkum fræðslukvöldum í þessum mán- uði. Fara fundirnir fram í Iðn- skólanum á Skólavörðuholti og hefjast kl. 20.30. Fyrsta fræðslu- kvöldið verður n.k. mánudags- kvöld, 11 apríl, en hin 20, 25. og 27. apríl. Á mánudagskvöld mun Aage Foged tala um blómaskreytingar og svara fyrirspurnum, ef tilefni gefst til. Miðvikudaginn 20. apríl ræða Kristmann Guðmunds son og Gunnar Hannesson um skrúðgarða við heimahús. A þriðja fræðslukvöldinu, sem verð ur 25. apríl, fjalla Axel Magnús- son og Hafliði Jónsson um græn- metisræktun og á 14. og síðasta kvöldinu að þessu sinni, miðviku daginn 27. apríl talar Niels Dungal um orkideur og Seefeld Wolf um blóm í listaverkum. Aðgangur að kvöldunum er öllum heimill og ókeypis. Af fyrri reynzlu má fullyrða að PILTAR, EFÞlÐ EIGI0 UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉQ HRIN&ANA / margir muni vilja færa sér í nyt þá fræðslu, sem fæst með þessum hætti. Ávarp frá Ljos- mæðrafélagi Reykjavíkur Góðir Reykvíkingar! HINN árlegi merkjasöludagur Ljósmæðrafélags Reykjavíkur er á mcrgun, pálmasunnudag. Öllu, sem inn kemur verður varið til hvíldarheimilis ljósmæðra í Hveragerði. Hingað til hefur al- menmngur brugðizt vel við merkiasölu okkar ,og eigum við hjálpsemi hans að þakka, hve vel miðar áleiðis með hvíldar- heimi.ið. Það eru svo margir, sem minnast ljósu sinnar með hlýjum hug, »g vona ég, að svo verði ái'ram í okkar þjóðfélagi að ljósmæðurnar verði raungóðar og hjálpsamar öllum, sem hjálp- ar burfa. Sennilega hefur engin stétt átt jafn langan og óvissan vinnu- tíma og ljósmæðurnar, nema sjó mennirnir, en þeir hafa líka reist hið myndarlega dvalarheimili með góðri hjálp almennings. Við setjum líka markið hátt og von- umst til að geta boðið öllum sjúkum og lasburða ljósmæðrum að dvelja við heilsulindir Hvera- gerðis. Foreldrar, leyfið börnunum að selja merki félagsins. Merkin vérða afhent í öllum barnaskól- um bæjarins frá kl. 10 f.h. Með fyrirfram þökk fyrir hönd Ljósmæðrafélags Reykjavíkur. Helga M. Níelsdóttir ljósmóðir. Landsmálaféiagið Vörður heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, mánudag. 11. apríi kl. 8,30 eftir hádegi. Umræðuefni: Þáttaskil í verzlun og viðskiptum — Frjálst framtak Frummælandi: Jóhann Hafstein bankastjóri Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsirúm leyfir Landsmálafélagið VÖRÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.