Morgunblaðið - 14.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVTSBLAÐIÐ Laugardagur 14. maí 1960 Hús til sölu, 3 herb. og eldhús, utan við bæinn. Útb. eftir samkomul. Uppl. í síma 34013 eftir hádegi. ' Ford pallbíll til sölu Tilboð óskast. Uppl. á Miklubraut 90, kjallara. — Eftir kl. 20 í síma 13420. Ketill fyrir olíukyningu Heitavatnsdunkur, þenslu- ker, þökur og hraunhellur. Selst mjög ódýrt. Silfur- teigur 2, niðri. Hjólsög án mótors, til sölu — Upp- lýsingar í síma 33543. Góð stúlka eða kona óskast til venju- legra hússtarfa. Tvennt 1 heimili. — Sími 15103. Kitchen Aid uppþvottavél, model KD 11 G., til sölu. Sama stað Chev rolet-felgur 15”. Upplýs- ingar í síma 23663. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Skaftafells sýslu. — Upplýsingar síma 33438. .. Óska eftir góðu sveitaheimili, fyrir 10 ára dreng, í sumar. Upplýsing- ar í síma 32288, eftir kl. 5. Gott herbergi til leigu í Blönduhlíð 20. — Upplýs ingar í síma 12104. . 3ja herb. risíbúð óskast til kaups. Útb. 100 þús. kr. Tilb. merkt: „100 — 3422”, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Kýr Nokkrar góðar kýr, komn- ar að burði, til sölu. Uppl. í síma 50838. Barnavagn til sölu Vel með farinn. — Georg, Mjóuhlíð 12. Lítill sumarbústaður helzt í Hveragerði, óskast til leigu í 1-2 mán. Tilb. merkt: „500 — 3407”, send ist Mbl., fyrir mánudags- kvöld. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu við akst ur. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Bílstjóri — 3444”. Singer Zig-Zag hraðsaumavél (verkstæðis- vél), til sölu. Uppiysingar í síma 12240. í dag er laugardagurlnn 14. mai 135. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07:28. Síðdegisflæði kl. 19:53. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmgmn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 14.—20 maí verður nætur- læknir í Reykjavíkurapóteki og nætur læknir í Hafnarfirði verður Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 1L1L - M E SS U R - MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: — Dönsk messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 síðd. — Séra Oskar J. Þorláksson. Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10. — Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Lárus Halldórsson. — Síðdeg- ismessa kl. 5 e.h. — Séra Sigurjón Þ. Arnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Svafarsson. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 11 f.h. — Séra Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa 1 Háa- gerðisskóla kl. 5. — Séra Gunnar Arna- son. Fríkirkjan: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Ragnar Benediktsson messar. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30. Hámessa kl. 10 árdegis. Keflavíkurkirkja: — Fermingarmessa kl. 1,30. — Séra Björn Jónsson. Útskálaprestakall: — Fermingar- messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. — Sókn- arprestur. Læknar fjarveiandi Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarveiandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júliloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir 1 Kópav. Snorn P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tfma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapótekl. Viðtalstíml 3,30— 4 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 4.30—5. Sími 1-53-40.. nhiriF Frá Blindrafélaginu: — Kaífisaia f Sjálfstæðishúsinu á sunnudaginn, til ágóða fyrir blindraheimilisbygginguna. Skaftfellingafélagið heldur skemmti- fund í Skátaheimilinu, nýja salnum, í kvöld kl. 20,30. Síðasta félagsvistni á þessu vori. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 17. maí í Iðnó uppi kl. 8,30. Egil Strand ritstjóri frá Osló talar 1 Fíladelfíu annað kvöld — sunnudag. Strand er á heimleið frá Bandaríkjun- um og dvelur hér í Reykjavík, ásamt konu sinni, nokkra daga. Hann mun einnig tala á þriðjudagskvöldið i Fíla- delfíu og sennilega oftar. 18 I.árétt: — 1 rithöfundur 6 eitt — 10 12 samtegn- Lóðrétt: — 1 syrgja — 2 happa - 3 und — 4 kögur — 5 hleypur Gefin verða saman í hjónaband í dag í Keflavík af séra Birni Jónssyni, ungfrú Anna Bára Sig- urðardóttir, Framnesvegi 12 og Róbert Örn Ólafsson, Faxabraut 26. — Heimili ungu hjónanna verður að Hafnargötu 20. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Sigurbjörg Jónsdótt ir, Laugatungu og Jóhannes Ingi- bjartsson, Gullteig 18. — Heimili þeirra verður að Gullteig 18. Þann 14. maí verða gefin sam- an í hjónaband í Akershus Slotts kirke, Ósló, ungfrú Rebekka Har aldsdóttir (Guðmundssonar, sendi herra í Ósól) og stud. polyt Bent Haugsted (Kommandörkaptejns Haugsted í Kaupmannahöfn). — Heimili brúðhjónanna verður í Kaupmannahöfn. Litla teipan horfði á móður sína þurrka framan úr sér andlitsfarð ann og spurði: Hvað er þetta, mamma? . — Þetta er til þess að gera mig fallegri, svaraði móðirin. — Tókst það? —o—- Víst er ég hreinn í framan, mamma, sjáðu bara handklaéðið. Því miður get ég ekki greitt yður strax, en ég skal draga nokkrar tenniur úr yður upp í reikninginn. X — Fröken Sörensen, nú hafið þér aftur gleymt brúðkaupsdeg- inum mmum. Lítill drengur hafði hlaupið að heiman, gengið í tvær klukku- stundir en snúið við. Þegar heim kom létu allir sem ekkert hefði í skorizt og enginn minntist á að hann hefði farið. Drengur ráfaði um íbúðina í von um einhver merki þess að hans hefði verið saknað, en árangurslaust. Allt í einu kom hundurinn inn og greip strákur þá tækifærið og kallaði: — Mamma, er þetta sami hundur- inn sem var hér þegar ég fór að heiman? JÚMBÖ Saga barnanna CopyrioKt P. I. B. Box 6 Coj>enhoaen( Kokkurinn stóð og hrærði í stór- meðan sat Júmbó og flysjaði Og Júmbó flysjaði, eins og Brátt fór hann svo með hafragraut- inn. — Ég ætla að vona, að þú verðir búinn með kartöflurnar, þegar ég kem aftur, gjammaði hann. — Ég held hann sé ekki með öllum mjalla, hugsaði Júmbó en svo varð honum litið á hverfisteininn — og þá datt honum nokkuð í hug. — Já, svona gengur það glatt! sagði Júmbó við sjálfan sig og steig hverfi- steininn af óllum mætti, svo að kartöfluflusið þeyttist um allt. — Ég held, að Mikkí hafi rétt fyrir sér — það er eitthvað tortryggilegt við þennan kokk. Það er víst eins gott að vara sig á honum. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman .. .ANOTHBR STRUGGLE tS TAKiNG PLACE ABOARD THEISOLATED STREAMLINER. Á meðan Jakob reynir af veikum mætti að komast út úr bifreið sinni, eru ryskingar um borð í lestinni. Komdu elskan og gefðu Magga stóran .... Ææææ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.