Morgunblaðið - 14.05.1960, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1960, Blaðsíða 8
8 MORCUISBT 4 Ð IÐ Laugardagur 14. maí 1960 íbúð til sölu 3ja. herb. kjallaraíbúð mjög lítið niðurgrafin við Tómasarhaga. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk. Upplýsingar gefnar í dag kl. 1—5,30 og aðra daga eftir kl. 5. SVEINN FINNSSON, hdl., Ægissíðu 50 — Sími 22234. Einbýlishús Til sölu er af sérstökum ástæðum vandað einbýlis- hús á hitaveitusvæði. Á 1. hæð eru tvær stofur og eldhús. Á 2. hæð eru fjögur herb. og bað, 1 stórt herb., geymslur, þvottahús og W.C. í kjallara. Bíl- skúr fylgir. Kæktuð og girt lóð. Hagstæð lán áhvíl- andi. Allar nánari upplýsingar gefur EICNASALAI • BEYKJAVÍK • Ingólfstræti 9B. Simi 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. Tjarnargötu 5 — Sími 11144. Amokstursskófla Chledraeh (Kletrak) til sölu. Ný skófla, nýir tjakkar og öll nýtekinn í gegn. Tjarnargötu 5 — Sími 11144. Frá og með 13. maí verða fargjöld á sérleyfisleiðinni Reykjavík — Hafnaríjörður sem hér segir, samkvæmt nýútgefinni gjaldskrá Póst- og símamájastjóinar. Reykjavík — Kópavogur 3,75 Reykjavik — Garðahr. 5,00 Reykjavík — Hafnarfj. 5,50 Hafnarfj. innanbæjar 2,00 Hafnarfj. —Garðahr. 2,00 Hafnarfj. — Kópavogur 3,00 Barnasæti: Reykjavík — Kópavogur 2,00 Reykjavík — Garðahr. 2,00 Reykjavik — Hafnarfj. 2,50 Hanarfj. innanbæjar 0,75 Hafnarfj. — Garðahr. 0,75 Hafnarfj. — Kópavogur 1,00 Afsláttakort. 17 ferðir á 50.00 (2,95 pr. ferð) 22 ferðir á 90.00 (4,09 pr. ferð) 22 ferðir á 100.00 (4,54 pr. ferð) 6 ferðir á 10.00 (1,66 pr. ferð) 10 ferðir á 25.00 (2,50 pr. ferð) 6 ferðir á 10.00 (1,66 pr. ferð) Gjöld á sérleyfisleiðinni Reykjavík — Vífilsstaðir og Vatnsendi. Vífilsstaðir 6,00 barnagjald 2,50 Vatnsendi 7,00 barnagjald 3,00 Söluskattur innifalin í verðinu. Ath. Fyrsta ferð til Vífilsstaða verður framvegis kl. 12,30 frá BSR. í stað kl. 12.00 áður. Landleiðir hf. 20 Lionsklúbbar staríandi á Islandi NÝLEGA var stofnaður Lions- klúbbur á Dalvík, en það er 20. J_.ionsklúbburinn, sem stofnaður hefur verið á íslandi Þar með hefur íslandi hlotnazt sú viður- kenning, að teljast fullgilt um- dæmi innan Lions Inlernational. Formaður hins nýstofnaða Lions- kiúbbs Dalvíkur er séra Stefán Snævarr. Þá hafa ennfremur verið stofn- aðir tveir aðrir klúbbar eigi alls fyrir löngu, þ. e. Lionsklúbbur Höfðakaupstaðar á Skagaströnd, formaður Páll Jónsson, skóla- stjóri, og Lionsklúbburinn Njörð- ur í Reykjavík, en formaður hans er Reinhard Lárusson, stórkaup- maður. Næstkomandi laugardag, 14. maí, verður 5. ársþing Lions- klúbbanna á Islandi haldið á Akranesi. Verða þar mættir til þingsins um 80 fulltrúar frá öll- um Lionsklúbbum á landinu. Harald Wahrenby, framkvæmda- stjóri Lions International á Norð- urlöndum, og kona hans eru vænt anleg hingað til lands frá Sví- þjóð nú í vikunni, og munu þau verða gestir umdæmisstjórnar- innar á ársþinginu. Lionsfélagar á öllu landinu eru nú um 540 talsins í 20 klúbbum, en fyrsti Lionsklúbburinn á ís- landi var stofnaður 1 Reykjavík árið 1951 að tilstuðlan Magnúsar Kjaran, stórkaupmanns. Lions- klúbbarnir á Islandi hafa frá öndverðu gert sér far um að rétta hjálparhönd margskonar mann- úðarmálum og má þar t. d. nefna aðstoð við blint fólk og vangefin bórn. Árnl Kristjánsson Núverandi umdæmisstjórn Lionsklúbbanna á íslandi er skip uð þessum mönnum: Umdæmis- stjóri: Árni Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, varaumdæmis- stjórar: Öli Blöndal, Siglufirði, og Ólafur E. Sigurðsson, Akranesi, og umdæmisritari. Eyjólfur K. Sigurjónsson, Reykjavík. Kvikmyndavélar gjaldfrjálsar Á ALÞINGI hefur Daníel Agúst- ínusson fyrir nokkrum dögum lagt til, að lögum um tollskrá verði breytt þannig, að fjármála- ráðuneytinu verði heimilt að fella niður aðflutningsgjöld af sýningarvélum fyrir kvikmynd- ir, sem fluttar eru inn af félags- heimilum í sveitum eða káuptún- um með 500 íbúa eða færri, þó ekki nema af einni vél á hvern stað. Þessa breytingu hyggur flutningsmaður geta orðið til þess að kvikmyndir nái til allrar þjóð- arionar. 121 nýr stýrimaður Frá uppsögn Stýrimannaskólans ÞANN 10. þ.m. var Stýrimanna- skólanum sagt upp í 69 .sinn. Frið rik Ólafsson, skólastjóri, gat þess í upphafi ræðu sinnar, að 21 ísl. sjómaður hefði láxizt af slyst'ör- um á þeim tíma, sem liðinn er af þessu skólaári, þar af tveir af fyrrverandi nemendum skólans. Viðstaddir minntust hinna iátnu sjómanna með því að risa úr sæt- um. Þá skýrði skólastjóri í stuttu Skipulagsbreyting á stjðrn verðlagsmála — jbegor innflutningsskrifstofan verbur lögð niður Á ALÞINGI var í gær lagt fram stjórnarfrumvarp um verð- lagsmál og kveður það m. a. á um breytingar á yfirstjórn verðlagsmálanna, sem gera verður, þegar Innflutningsskrif- stofan hættir störfum, en það mun verða innan skamms. — Óbreytt verfflagseftirlit Þegar efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í febrúarmánuði sl., var greint frá því í athugasemdum, að rík- isstjórnin hygðist fyrst um sinn halda valdsviði og fyrir- komulagi verðlagseftirlitsins óbreyttu, burtséð frá þeirri breyt ingu á yfirstjórn verðlagsmál- anna, sem nauðsynlegt yrði að gera, þegar Innflutningsskrifstof an yrði lögð niður, en fyrir því hafði ríkisstjórnin þá þegar ákveðið að beita sér. A hinn bóg- inn var svo um leið iýst yfir þeirri skoðun stjórnarinnar, að þegar frá liði mætti gera ráð fyrir að betra jafnvægi í efna- ridgsmálum og meiri samkeppm í innilutningi leiddi til þess, að þýðing verðlagseftirlitsins minnk aði. Breytingin meff frumvarpinu í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir, að 5 manna nefnd fari með verðlagsákvarðanir. Skal ráðu- neytisstjórinn í viðskiptamála- ráðuneytinu vera formaður nefnd arinnar, en hinir nefndarmenn skulu kosnir hlutbundinni kosn- ingu af Sameinuðu Alþmgi. Und irbúningur tillagna um verðlags- akvarðanir og eftirlit með fram- kvæmd þeirra verður eftir sem áður í höndum verðlagsstjóra, sem ráðherra skipar. Að öðru leyti felur frumvarpið ekki í sér neinai teljandi breytingar frá ALÞÝÐUB ANDALAGSÞING- MENN 10 að tölu lögðu í gær fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um úrsögn íslands úr Atlantshafsbandalaginu og brott- vísun Bandaríkjahers úr land- inu. Þingmennirnir eru Alfreð Gíslason, Ásmundur Sigurðsson, Björn Jónsson, Eðvarð Sigurðs- son, Einar Olgeirsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Geir Gunnars- son, Gunnar Jóhannsson, Hanni- bal Valdimarsson og Karl Guð- jónsson. Tillaga þeirra um áður- nefnt efni er að þessu sinni orðuð svo: Alþingi ályktar —- með sér- stöku tilliti til þess, að Bretar hafa með vopnavaldi brotið rétt á íslendingum og að bæði þeir og Bandaríkjamenn hafa á alþjóða- vettvangi beitt öllu áhrifavaldi sínu gegn því lífshagsmunamáli, gildandi lögum, en safnai í ein | sem 12 mílna fiskveiðilandhelgin lög öilum ákvæðum um verðlags mál, sem nú er að finna í lögum nr. 35 27. apríl 1950, um verð- lag, verðlagseftirlit og verðlags- dóm með áorðnum breytingum og viðaukum, og í VIII. kafla laga nr. 33 29. maí 1958, um út- ílutningssjóð o. fl. máli frá störfum skólans á liðnu skólaári. 82 nýir nemendur komu í stýrimannaskólann auk 47 manna, sem lásu undir hið minna fiskimannapróf á námskeiðum skólans á Akureyri og í Vest- mannaeyjum. Nemendur frá fyrra ári og eldri voru 47, svo að samtals voru 129 nemendur í stýrimannaskólanum í vetur, þegar flest var. Kennarar voru samtals 14, þar af 8 stundakenn- arar ,auk þeirra, sem kenndu leikfimi, sund, björgunaræfing- ar og meðferð talstöðva og dýpt- armæla, en sú kennsla fór að mestu fram utan skólans. Samtals brautskráði skólinn 121 stýrimann á þessu skólaári, 79 með hinu minna fiskimanna- prófi, þar af 15 á Akureyri, 28 í Vestmannaeyjum og 36 í Reykja- vík. Ennfremur 33 með fiski- mannaprófi og 9 með farmanna- prófi. Hæstu einkunnir við far- mannapróf hlaut Guðmundur Ás geirsson, Seltjarnarnesi, 7,39. Hæstu einkunn við fiskimanna- próf hlaut Gunnar Arason, Dal- vík, 7.55, og hæstu einkunn við hið minna fiskimannapróf hlaut Pálmi Stefánsson, Hafnarfirði, 7.46. Þá gat skólastjóri þess, að skól- anum hefði borizt vegleg gjöf á sl. vetri. Er það forkunnarvel gert líkan af kútter með rá og reiða, eins og þeir gerðust hér kringum aldamótin síðustu. Lík- Framhald á bls. 17. Ný tillaga Alþýðubandalagsmanna um ; Úrsögn úi A-bnndalaginu og brott vísun Bnndaríkjahers er íslendingum — að fela ríkis- stjórninni að tilkynna nú þegar ráði Atlantshafsbandalagsins úr- sögn íslands úr bandalaginu og enn fremur að segja tafarlaust upp varnarsamningnum við Bandaríkin í því skyni, að allur her verði hið fyrsta á brott og herstöðvar á íslandi verði lagðar niður. Alllöng greinargerð fylgir til- lögunni og er þar nánar fjallað um þær ástæður, sem flutnings- menn telja að geri nauðsyniega samþykkt slíkrar ályktunar en eina þeirra orða þeir þannig í niðurlagi greinargerðarinnar: „Skilyrðislaus tryggð og þjónkun við ákveðin herveldi hæfir ekki íslendingum. Þeir vilja ekki hafa húsbónda, sem öðru hvoru fleyg- ir í þá beini til að naga, en sparkar í þá eins og rakka þess á milli.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.