Morgunblaðið - 14.05.1960, Blaðsíða 12
12
MORCVNBLAÐI-B
Laugardagur 14. maí 1960
Á miðnæturfiljómleikum i\LFÍ
í Austurbæjarbíó mánudaginn 16. maí
kl. 11,30 skemmtir.
14 manna hljómsveit
Red Fosters Esquiers
ásamt söngvaranum
Dean Shultz
og harmonikuleikaranum
Alex Urban
A: Kynnir er Baldur Georgs
Aðgöngumiðasala er í Austurbæjarbíó.
Skipstjdrar
Skipstjóri, vanur síldveiðum með hringnót, óskast
á 140 smálesta bát í sumar. Umsóknir, ásamt upp-
lýsingum, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
20. þ. m. merktar: „Skiptjóri — 3433“.
ELGA SÆNSKUR ELGA
Rafsuðuvír
AUar gerðir frá 1,75 til 6 mm.
GUÐNI JÓNSSON & CO.
Bolholti 6 — Sími 11327.
Aukavinna
Ung hjón, bæði með háskólamenntun og vön skrif-
stofustörfum, óska eftir aukavinnu á kvöldin.
Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „3470“ send-
ist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m.
Volvo - IViodel 544 - 1959
er til sölu. Keyrður aðeins 8 þús. km. Tilboð merkt:
„Volvo — 3346“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20.
maí.
PEKINC REVIEW vikurit á ensku
og CHINA PICTORIAL,
hálfsmánaðarrit á ensku, sænsku, þýzku eða frönsku veita
yður nýjar og ábyggilegar fregnir um uppbyggingu Kína.
Onnur kínversk rit: Women of China 6 bl. á ári, Chinas
Sports 6 bl. á ári, Evergeen 8 bl. á ári og öll á ensku.
Skoðið sýningu á kínverskum rituin I glugga Málarans
i Bankastræti og pantið rit þau sem þér óskið að fá.
Ath. Verðið hækkar um ca. 50% eftir 1. júlí 1960.
Kínversk rit Pósthólf 1272, Reykjavík
Gjörið svo vel að senda undirrituðum eftirtalin
kínversk rit og fylgir greiðsla í ávísun:
Peking Review, vikurit verð kr. 85,00
China Pictorial — 95,00
Women of China — 18,00
Chinas Sports — 18,00
Evergreen — 22,00
Reykjavík 1960.
Nafn: .......
Heimilisfang:
Gamanleikurinn „Ást og stjórnmál“ verður sýndur í Þjóðleik-
húsinu í kvöld. Ilöfundur leiksins, Terence Rattigan, er hér-
lendum leikhúsgestum að góðu kunnur því að þetta er fimmta
leikrit hans, sem sett er á svið á íslenzku leiksviði. — Myndin
er af Rúrik Haraldssyni og Ingu Þórðaicóttur í aðalhlutverk- •
unum. —
FERMING
a Akranesi, Eyrarbakka og Stokkseyri
Ferming í Akraneskirkju
sunnudagana 15. og 22. maí
(Prestur: Séra Jón M. Guðjónsson)
15. maí, klukkan 10,30 f.h.
S t ú 1 k u r :
Asdís Elín Júlíusdóttir, Vesturgötu 43
Edda Sigríður Jónsdóttir, Kirkjuhvoli
Elín Helga Njálsdóttir, Vitateig 5
Fanney Lára Einarsd., Bjarkargrund 20
Friðgerður Elín Bjarnadóttir, Háteigi 4
Guðrún Ingibjörg Jónsd., Kirkjubr. 23
Gyða Olafsdóttir, Vesturgötu 117
Hanna Sigríður Jóhannsd., Suðurg. 51
Helga Sigtryggsdóttir, Vesturgötu 134
Herdís Ingveldur Einarsd., Suðurg. 65
Hugrún Engilbertsdóttir, Vallholti 7
Sigrún Arnadóttir, Suðurgötu 16
Pil ta r :
Aðalsteinn Vestmann Magnússon, Vest-
urgötu 92
Armann Armannsson, Sóleyjargötu 10
Benedikt Húnar Hjálmarsson, Stekkj-
arholti 22
Benedikt Valtýsson, Sunnubraut 16
Bjarni Jóhannesson, Skólabraut 28
Bragi Beinteinsson, Suðurgötu 85
Dagbjartur Jóhannesson, Sunnubr. 24
Erling I>ór Astráðsson, Proppé, Still-
holti 8
Grétar Bjarnason, Akursbraut 22
Guðmundur Garðarsson Viborg, Vest-
urgötu 78
Gunnar Ornólfur Hákonarson, Suður-
götu 48B
Gunnar Sigurðsson, Vesturgötu 144
Gylfi Karlsson, Háholti 15
Klukkan 2 e.h.
S t ú 1 k u r :
Ingunn Dagmar Þorleifsd., Kirkjubr. 30
Ingveldur Sóllín Sverrisd., Vesturg. 81
Jónína Lilja Guðmundsd., Kirkjubr. 21
Júlía Baldursdóttir, Ðakkatúni 6
Júlíana Bjarnadóttir, Vesturgötu 123
Kristín Alfreðsdóttir, Suðurgötu 28
Kristjana Aslaug Finsen, Vesturg. 42
Lilja Bergmann Sveinsd., Akurgerði 15
Lilja Ellertsdóttir, Kirkjubraut 25
Olafína Sigrún Olafsdóttir, Kirkjubr. 42
Olöf Jóna Haraldsdóttir, Mánabraut 9
Piltar:
Högni Már Reynisson, Skagabraut 25
Ingimundur Kjartansson, Vallholti 17
Ingvar Ingvarsson, Stillholti 17
Ingvar Þórðarson, Melteig 4
Jón Sigurðsson, Kirkjubraut 60
Jón Sigþór Sigurðsson, Heiðarbraut 21
Jón Sævar Hallvarðsson, Vesturgötu 87
Olafur HáJfdán Þórarinsson, Háholti 3
22. maí klukkan 10,30 f.h.
Stúlkur:
Róshildur Agla Georgsd., Vesturg. 78B
Sigríður Sigursteinsdóttir, Skagabr. 50
Sigríður Margrét Sigurðardóttir,
DeiJdartúni 7
Sigríður Sigurgeirsdóttir, Litlu-Fellsöxl
Sigrún Edvardsdóttir, Vesturgötu 68
Sigrún Geirdal Bragad., Laugarbr. 21
Sólborg Anna Lárusdóttir, Vesturg. 84
Seinunn Garðarsdóttir, Skagabraut 4
Sumarrós Magnea Jónsd., Laugarbr. 17
Valgerður Þorbergsdóttir, Heiðarbr. 18
Vigdís Hallfríður Guðjónsdóttir, Suður-
götu 103
í>óra Einarsdóttir, Háholti 9
Þuríður Jóhannsdóttir, Sandabr. 14
Piltar :
Jón Armann Einarsson, Akurgerði 21
Matthías Hallgrímsson, Skólabraut 8
Olafur Gylfi Hauksson, Jaðarsbr. 19
Sigurður Pétur Guðnason, Suðurg. 57
Sigurður Guðmundsson, Stillholti 9
Sigurður Villi Guðmundss., Suðurg. 64
Sigurður Hólm Sigurðss., Kirkjubr. 36
Stefán Heiðar Benediktsson, Akur-
gerði 9
Svavar Eysteinn Haraldsson, Suðurg. 21
Viktor Björnsson, Háteigi 3
Þorvaldur Olafsson, Akurgerði 4
Þórarinn Hjalti Hrólfsson, Skólabr. 20
Þórólfur Ævar Sigurðsson, Bjarkar-
grund 15.
Ferming í Eyrarbakkakirkjn
sunnudaginn 15. mai klukkan 11 árd.
(Prestur: Séra Magnús Guðjónsson)
NÚ situr í Steininum 18 ára
piltur, sem á yfir höföi sér
ákæru og skaðabótakröfu upp
á nokkra tugi þúsunda króna.
Þessi piltur, sem aldrei hefur
áður komizt í kast við lög-
regluna, stal einum bíl og
gerði tilraun til að stela
þrem öðrum.
Þessi piltur hafði setið að
drykkju hjá kunningjum sínum
á mánudag. Er hann yfirgaf þá,
greip hann óstöðvandi löngun til
að stela bíl, og lét hann til skarar
skríða í porti hjá Agli Vilhjálms-
syni hf. Þar braut hann upp
gamlan voldugan herbíl, sem
Stúlkur:
Anna Matthildur Þóröardóttir, Borg
Jónína Aldís Jónsdottir, Búðarstíg
Þórunn Agústa Haraldsd., Merkisteinl
P i 11 a r :
Brynjólfur Guðjón Brynjólfsson,
Bræðraborg
Gunnar Tómasson, Garði
Loftur Kristinsson, Skúmsstöðum
Jón Erlendur Hjartarson, Káragerði
Kristján Gíslason, Breiðabliki
Ferming í Stokkseyrarkirkju
sunnudaginn 15. maí klukkan 2 síðd.
(Prestur: Séra Magnús Guðjónsson)
S t ú 1 k u r :
Andrea Gunnarsdóttir, Sæbóli
Elín Ingólfsdóttir, Syðra-Seli
Guðrún Erla Aðalsteinsdóttir, Sigurð-
arhúsi
Helga Jónasdóttir, Nýja Kastala
Hólmfríður Hlíf Steinþórsdóttir, Stíg-
húsi.
Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Móhúsum
Kristjána Benediktsdóttir, Brekkholti
Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Vestra
Iragerði
Ragnheiður Haraldsdóttir, Sjólyst
Þorgerður Lára Guðfinnsd., Vatnsdal
Þórunn Kristín Hraundal, Vinaminni
P i 11 a r :
Einar Sigurður Guðbjartsson, Akbraut
Guðmundur Karl Víglundsson, Asbyrgi
Stefán Muggur Jónsson, Vestri-Grund
KEFLAVÍK
Ferming í Keflavíkurkirkju,
sunnudaginn 15. maí kl. 1,30 síðd.
(Prestur: Séra Björn Jónsson)
S t ú 1 k u r :
Bjarfríður Jóhannesdóttir, Heiðarvegi 4
Bjarnhildur Helga Lárusdóttir, Vallar-
túni 3
Guðfinna Sigurþórsdóttir, Suðurg. 50
Guðlaug Torfadóttir, Heiðarvegi 22
Gunnveig H. Gunnarsdóttir, Brekku-
stig 4, Ytri-Njarðvík
Jónína Eggertsdóttir, Sóltúni 1
Kristrún Karlsdóttir, Kirkjuvegi 35
Linda Nína Page, Grænási, Keflavíkur-
flugvelli
Sigrún Guðlaugsdóttir, Faxabraut 25C
Særún Olafsdóttir, Vallargötu 6
Vilborg Guðrún Georgsd., Suðurg. 40
Þorgerður Aradóttir, Vallargötu 3
Þórdís Karlsdóttir, Hringbraut 76
Þórdís Olafsdóttir, Tunguvegi 2, Y.-N.
Þuríður Sölvadóttir, Hringbraut 99
D r e n g i r :
Einar Sæmundsson, Kirkjuvegi 10
Guðbjörn H. Asbjörnssön, Tunguveg
12, Ytri-Njarðvík
Gunnar Olafsson, Suðurgötu 39
Gunnar Orn Gunnarsson, Aðalg. 17
Gunnar Þór Sigurðsson, Holtsgötu, Y-N
Hilmar Hafsteinsson, Borgarv. 16, Y-N
Jóhann Jóhannsson Bergmann, Suður-
götu 10
Magnús Sædal Svavarss., Laufási, Y-N
Jóhannes Snæland Jónsson, Þórustíg 5,
Ytri-Njarðvík
Páll Valur Bjarnason, Norðurtúni 2
Sigurður Jónsson, Hringbraut 80
Stefán Bergmann Matthíasson, Skóla-
vegi 14
Ægir Geirdal Gíslas., Skjaldbreið, Y-N
Jöklarannsóknarfélagið átti. Á
honum ók hann svo utan í bíl í
portinu, en ók síðan drekanum á
hlið sem er fyrir portinu og brotn
aði það við áreksturinn. Síðan ók
hann út á Snorrabrautina og allt
út á hinn fjölfarna Hafnarfjarð-
arveg og suður í Kópavog. Á Ný-
ijýlavegi lauk ökuförinni, því
þar hvolfdi pilturinn bílnum,
sem lenti í stórgrýtisurð. Er
hann talinn að mestu ónýtur.
Ómeiddur að heita má komst
pilturinn út úr bílnum og hélt á
brott. Á Tunguvegi gerði hann
tilraun til að stela tveim öðrum
bílum, en varð frá að hverfa.
Við Ásgarð nam hann staðar
við bíl, sem hann hugðist einnig
stela. En þar sást til piltsins. Var
lögreglan látin vita og handtók
hún piltinn, sem var þá jakka-
laus í rifinni og blóðugri skyrtu
og skólaus á malarborinni göt-
unni. Endaði þetta dýra nætur-
ævintýri með gistingu í kjallar-
anum ,en síðan tók við honum
„Steinninn“ og þar situr piltur-
inn ennþá.
Kjallaraíbúð
Til sölu er ný kjallaraíbúð að Heiðargerði 114 hér
í bæ, sem er tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, WC
og sér geymsla. Sér inngangur. Upplýsingar gefnar á
staðnum og í síma 34740.
Verzlunarmann
vantar nú þegar í járn og málningarvöru-
verzlun. Upplýsingar í síma 35697.
Piltur eyðileggur bíl
Jöklarannsóknarfél.