Morgunblaðið - 20.05.1960, Page 19

Morgunblaðið - 20.05.1960, Page 19
Föstudagur 20. maf 1960 MORCVNBL4Ð1Ð 19 Athugosemd frá stjórn murara- félags Reykjavíkur ÞJÓÐVILJANUM var send hjá- lögð athugasemd vegna frétta- klausu, sem birtist í blaðinu 4. þ. m., en þar sem blaðið hefur ekki enn séð fært að birta hana, viljum við vinsamlegast biðja yður um birtingu á athugasemd þessari í blaði yðar. Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur. Reykjavík, 9. maí 1960. Til ritstjórnar Þjóðviljans, Reykjavík. Vegna fréttar, sem oirtist í blaði yðar 4. þ. m., um tillögu, sem samþykkt var á fundi félags vors 26. apríl sl., viljum vér leyfa oss að taka fram eftirfarandi: Eins og fyrrgreind tillaga var birt í blaði yðar, var hún aldrei rædd eða samþykkt á fundi í félagi voru. Ennfremur var rangt skýrt frá atkvæðatölum. Á um- ræddum fundi voru 68 félags- menn, þegar flest var. Að gefnu tilefni viljum vér enn ítreka, að samkvæmt 13. gr. laga félagsíns, sem hljóðar svo: „Engin innanfélagsmál má birta utanfélagsmönnum, nema stjórn félagsins hafi áður samþykkt frá sögnina og orðalag hennar“. Það væri æskilegt, að þau blöð sem hafa áhuga á að birta það sem gerist á fundum félags vors leituðu til stjórnar félagsins, svo að öruggt sé að fréttir af starfsemi félagsins séu sannleik- anum samkvæmar. Virðingarfyllst, f. h. Múrarafélags Reykjavíkur, Einar Jónsson (sign) form. Barnaskóla ísa- fjarðar lokið ÍSAFIRÐI, 17. maí. — Barna- skóla ísafjarðar var slitið við há tíðlega athöfn í Templarahúsinu í gær. Jón H. Guðmundsson skóla stjóri, flutti skólaslitaræðuna og afhenti þeim nemendum, er skar að höfðu fram úr við námið, verð laun. í vetur stunduðu 372 nem- endur nám í skólanum í 17 bekkj ardeildum. Barnaprófi luku 67 nemendur og hlaut Auðunn Finns son hæstu einkunn, 9.1, en þrjú börn fengu yfir 9 í aðaleinkunn. Skólastjóri gat þess að meðal einkunn í landsprófsgreinum hefði verið hærri en áður, þannig var meðaleinkunn í lestri 9,0, ritgerð 8.0, réttritun 7.5 og reikningi 7.9. Síðastliðið ár voru þær: lestur 7.5 og reikningi 7,9, réttritun 7.3 og reikningur 7.9. Á undan og eftir ræðu skóla- stjóra sungu nemendur undir stjórn söngkennara skólans Ragn ars H. Ragnars. —J. [ðnskóla Siglu- f jarðar sagt upp SIGLUFIRÐI, 18. maí. — Iðn- skóla Siglufjarðar var sagt upp síðasta vetrardag. Skólinn starf- aði í 3 ár bekkjum og voru nem endur 42. Fjórði bekkur starf- aði ekki að þessu sinni og voru því engin burtfararpróf tekin, en 37 nemendur luku bekkjarpróf- um. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Hafþór Rósmundssson í 2. bekk, 9,17 og hæstu einkunn í 3. bekk Jóhann Andrésson, 8.86. Skólinn er síðdegisskóli og er til húsa í nýju gagnfræðaskóla- byggunni. Skólastjóri er Jóhann Þor- valdsson, en auk hans starfa sjö kennarar við skólann. —Stefán. Laugarássbíó Sjón er sögu ríkarl ttarrinc fiOSSANO 8RAZZI • MITZIGAYNOR • JÖHN KERR • FRANCE NUYEN fcihiHne RAY WALSTON • juanita hau Produced by Drrected by BUDDY AÐLER - JOSHUA LÖGAN Screenplay by PAUL OSBORN db,2CA CENTURV-FOK A MAGNA Froduction • STEREOPHONtC SOUND • to the Wonder of High-Fidefity S I G Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd sé að ræða, og finnst sem þeir standi sj.álfir aug- liti til auglitis við atburðina. Sýning hefst kl. 8,20. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í Laugarás- bíói og kl. 2—5 í D.A.S. Vesturveri. Ekki tekið á móti pöntunum í síma fyrstu sýningardagana. Alvörukronan eftir Túkall. Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala kl. 5. — Sími 19185. Síðasta sýning í Kópavogi í vor. Silfurtunglið L I N E VALDORF — NÍTI SHOW Turkisch dans, Orginal Franch Can-Can Moulin Rouge Paris 1900. Hljómsveit RIBA — Dansað til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í síma 19611. SILFURTUNGLIÐ Dansleikur í kvold kL 21 sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN IIMGÓLFSCAFÉ Gónralu dansarnir 1 KVÖLD KL. 9. Dansstjóri: l»órir Sigurbjörnsson. Aðgóngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 gömlu dansarnir í kvöld — Silli stjórnar Ókeypis aðgangnr Tjarnarcafé Dýriirðingafélogið í Reykjovík Gróðursetningarferð í Heiðmörk sunnudaginn 22. þ. m. kl. 13.30 frá B.S.Í. Félagar góðfáslega mætið vel og stundvíslega. NEFNDIN. Félagslundur Gaulverjabæjarhreppi Dansleikur í kvöld Hljómsveit Óskars Guðmundssonar Söngvari: Þorsteinn Guðmundsson Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 8,30. — Frá Hvera- gerði kl. 9 og frá Selfossi kl. 9,30. FÉLAGSLUNDUR. SINFÓNfUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓIVLEIKAR i Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20,30. Stjórnandi: dr. VACLAV SMETÁCEK Einleikari: BJÖKN ÓLAFSSON Efnisskrá: GLUCK: Forleikur að óperunni „Iphigenia in Aulis“ BEETHOVEN: Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. SCHUMANN: Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.