Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCIIJS m AÐIÐ Fimmtudagur 2. júní 1960 Til sölu tveir dívanar, einnig gítar. Upplýsingar í sima 10053. Reglusamur piltur getur komist að sem nemi í málaraiðn. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Nemi — 3969“. — Chevrolet eða Ford ’53—-’57 óskast. Engin útb. en fastar mánaðargreiðsl- u.. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Skilvís — 3376“ Aukavinna Vanur skrifstofumaður ósk ar eftir aukavinnu eftir kl. 5’. Tilb. sendist Mbl., merkt „Bókhald — 3854“, fyrir föstudagskvöid. 12 ára drengur og 10 ára telpa óska eftir sveitaplássi. Upplýsingar í síma 36477. — Ekkert kaup áskilið. — Tilboð óskast í Moskwitch ’56 sem hefur verið í einkaeign. Til sýnis á Ránarg. 34, í kvöld og annað kvöld frá kl. 19. Bíll Tii sölu Austin vörubifr., minni gerðin, smíðaár ’46. Uppl. í síma 22806, kl. 12— 1 og eftir kl. 8 á kvöldin. Trilla til sölu 3 tonn, með 10 ha. hráoliu- vél. Uppl. Hringbraut 70, uppi, Hafnarfirði. Ný, ensk dragt kápa, sumarkjólar, einnig kápa á 9 ára telpu. Allt mjög ódýrt. — Upplýsing- ar í síma 23256. Keflavík íbúðarhæð, 4 herb., til leigu, Hafnargötu 34. Uppl. . í síma 1102, kl. 4—7. Telpa 11—13 ára óskast til að gæta 2ja ára tvíbura. Upplýsingar í síma 14050. Atvinna Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa. — Veitinga- stofan, Bankastræti 11. Lítið herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 36244 milli 1 og 4. 3 herbergi og eldhús til leigu í Hafnarfirði. Árs fyrirframgteiðsla. Upplýs- ingar í síma 10825. ATHUCID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýra'ra að augiysa í Morgunblaðinu en i öðrura blöðum. — I dag er fimmtudagurinn 2. júní 154 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.58 Síðdegisfiæði kl. 23.15 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opm fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hn^ginn. — Læknavörður L.H (fyrir vitjamr). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. R M R Föstud. 3-C 20-VS Minn. Htb. Minningarspjöld Hólskirkju eru af- greidd í verzluninni Pandóru, Kirkju- hvoli. Hafskip: Laxá kemur til Rvíkur f dag. Árnað heilla I dag verður 70 ára Jóhanna Heiðdal, Skipasundi 59. Ernst Berndsen hafnsögumaður og hafnarvörður í Höfðakaup- stað er sextugur í dag. 25. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels- syni, Guðrún Kristjánsdóttir, starfsstúlka, Silungapolli og Haukur Einarsson, vélstjóri, Laxa götu 1, Akureyri. HeimiM þeirra verður að Miðbraut 8, Seltjarnar- nesi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hanne Almn frá Danmörku og Björn Guðmunds- son, húsasrpiður, frá Grafarnesi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erla Kristjánsdóttir, Kamp Knox E-9 og Kristján Benediktsson, Víðigerði, Borgar firði. Opinberað hafa trúlofun sína Erla Sigurjónsdóttir, Bræðra- borgarsíg 13 og Guðmundur Gíslason. Opinberað hafa trúlofun sína Þóra Gunnarsdóttir, Hringbraut 41 og Sigurjón Ari Sigurjóns- son, Bræðraborgarstíg 13. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Björk Ragnarsdóttir, af- greiðslumær, Höfðabrekku Mýr dal og ísleifur Guðmannsson, flugnemi, Jórvík Álftaveri V- Skaftafellssýslu. Læknar íjarveiandi Björn Gunnlaugsson, læknir veröur fjarverandi tU 4. júli n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. mai tii 4. júni. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. 'Ragnhildur Ingi’oergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Snorrl P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Vestur-íslendingurinn Ás- mundur Benson héraðsdóm ari í Bottineau, Norður-Da- kota, hefur tilkynnt, að hann verði ekkj í kjöri í það SKÝRINGAR Lárétt: — 1 dýr 6 meiðsli — 7 kraftinn — 10 verkfæris — 11 líkamshluta — 12 samhljóðar — 14 þyngdareining — 15 fyrirfólk — 18 talar. Lóðrétt: — 1 liprar 2 matar 3 stóð ekki — 4 deilu — 5 vesaling- ar — 8 fuglinn — 9 pinna — 13 j var götótt 16 ósamstæðir — j 17 samhljóðar. embætti í kosning<unum, er fara í hönd þetta ár, segir í blaðinu Lögbergi Heims- kringlu. Segir þar áfram: J Ásmundur Benson á lang- an starfsferil að baki. Hann var fæddur í Pembinahér- aði nálægt Akra, N.D. 28. júlí 1885; foreldrar hans voru landnámshjónin Þórð ur og María Benson. Vegna fátæktar á frumbýlisárun- um, sem var mörgum nám- fúsum unglingum fjötur um fót, varð skólaganga hans slitrótt í æsku og lauk hann ekki lokaprófj úr 8. bekk barnaskóla fyrr en 21 árs að aidri. En þá hafði hann fastákveðið að ryðja sér veg til mennta og inn- ritaðist haustið 1906 í Norð- ur-Dakotaháskólann. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika út- skrifaðist hann 1913 sem Bachelor of Arts og tveim árum siðar lauk hann prófi í Iögfræði. Hann hafði lögmanns- skrifstofu sína í Bottineau, þar til hann var skipaður dómari 1954. Árið 1926 til 1930 var hann saksóknari ríkisins. Bæði sem lögmaður og dómari naut hann trausts og vinsælda. Sem vott um það má geta þess, að þegar Bandaríkjastjórn tók Iög- taki 57 þúsund ekrur í Bol- tineau og McHenry-héruð- unum í þeim tilgangi að mynda friðland fyrir villt dýr og fugla, og bændur neituðu að sætta sig við það verð, er stjórnin bauð, var Ásmundur Benson skip aður dómari í þeim réttar- höldum, er út úr því spunn- ust. JÚMBÓ — Á ævintýrae} jun ni — Teikningar eítir J. Mora Teddi horfði á timburflekann. — Ég fer með, lýsti hann síðan yfir, —- en við verðum að hafa eitthvert nesti meðferðis — og ég veit einmitt um býflugnabú, þar sem við getum nað okkur í hunang. — Já, það er góð hugmynd, Teddi! hrópaði Júmbó, — ég kem með þér. Þú getur lokið við að binda þessi sið- ustu borð föst, Mikkí, en gættu þess að hnýta örugga hnúta, eins og ég hef sýnt þér. Svo héldu Júmbó og Teddi af stað, og Mikkí litla var ein eftir. — Þeir hefðu nú vel getað beðið þangað cil flekinn var búinn, svo að ég gæti far- ið með, hugsaði hún. — En Júmbó er nú samt ágætur, og ég skal sannar- lega binda nógu góða hnúta. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman Þú hefur staðið þig vel, Jakob. En þú ert svo þreytulegur! í Ég er þreyttur, Jóna. Þessi stelpu- stjarna fór alveg með taugarnar í mei. Ég verð þreyttur bara ef ég hugsa um hana! Vesalings strákurinn! En úr bví betta er nú yfirstaðið, hvenær eigum við að fara á frumsýninguna á mynd- inni hennar? Ahhh. Ég sæki þig klukkan átta,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.