Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 16
16 MORCl'NfílAÐIb Flmmtudagur 2. júní 1960 Ný þjónusta Ef gírkassinn bilar þá tökum við þann gamla npp í yfirfarinn gírkassa beint af lager. — Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Eftirfarandi tegundir til á lager: Chevrolet ’41—’55 — Ford ’49—’60 Nash ’41—’60 — Paekard ’50—’55. Aðrar tegundir væntanlegar og verða til á lager. BIFREIÐ A V AR AHLUTA VERZLUNIN Hringbraut 121 L. Jónsson hf. Sími 10604 Hiísmæður! Þér þekkið allar gólfþvotta- og hreingerningaefnið SPIC AND SPAN og amerísku KLÓRTÖFLURNAR Vér bjóðum einnig eftir- farandi NÝJUNGAR: Það verður áreiðanlega eftir- lætisþvottaefni yðar, því að: SOFTLY losar ullarfatnað við ullarlykt og gefur hon- um frískan ilm. SOFTLY gerir ullina mjúka. SOFTLY frískar litina. SOFTLY varnar að nælon gulni. SOFTLY eyðir svitablettum úr handvegum. SOFTLY er mýkjandi fyrir hendurnar. Prjónapeysan verður sem ný — þvegin úr SOFTLY eróene Til að hvítta gulnað nylon: Leggið flíkurnar í STER- GENE -upplausn, dálítinn tíma, samkvæmt leiðarvísi Þvoið alltaf úr STERGENE allar flíkur úr silki, Rayon, Nælon, Tery- lene, fínni bómull o. s. frv., og þér verðið ánægðar með árangurinn. Ennfremur má hreinsa gólfteppi, áklæði o. m. fl. á auðveldan nátt úr sterkri STERGENE-upplausn. S Q E Z Y í uppvaskið og leirtauið verður óhjá- kvæmilega hreint og gljáandi jafnvel þó eiginmennirmr þvoi upp. Bankastræti 7 — Laugavegi 62 Jens E. Níelsson kennari — minningarorb Kveðja heiman frá Bolungarvík MEÐ honum er farinn góður Bol- víkingur, varð gömlum sveitunga að orði, þegar ég sagði honum frá láti Jens Níelssonar og undir þau orð mundu víst allir, þeir er til þekkja, geta heilshugar tekið. Þótt liðnir séu tveir áratugir síð- an Jens og fjölskylda hans flutt- ist héðan til Reykjavíkur, þá er það víst, að mörgum hitnaði um hjartarætur, er fánar voru dregn ir í hálfa stöng víðsvegar um byggðina og það spurðist, að það væri Jens Níelsson, sem lát- inn var. Það er þá líka alveg víst, að með Jens E. Níelssyni er horf- inn einn af tryggustu og hollustu sonum Bolungarvíkur með okk- ar samtíð. Þótt atvikin höguðu pví svo, að hann dveldist í fjar- lægð hin síðari ár, áynni sér þar vinsældir og hylli og skilaði góðu starfi, þá var hann þó alla tíð fyrst og fremst Bolvíkingur, hingað leitaði hugur hans löng- um og fyrir þetta byggðarlag vann hann marga þarfa hluti — ei-nn- ig eftir að hann fluttist héðan; til hans leituðu heimamenn hér um margvíslega fyrirgreiðslu og heimili hans í Reykjavik stóð Bolvíkingum jafnan opið, og voru þau hjónin enda samhent um gest tisni sem aðra góða hluti. Æviatriði hans verða hér ekki rakin, — þetta áttu aðeins að vera fáein þakkar- og kveðjuorð að heiman, en Jens E. Níelsson var borinn og barnfæddur Bol- víkingur og hér starfaði hánn fram yfir fimmtugsaldur, þannig að mikill hluti þeirra Bolvíkinga, sem nú eru að störfum hér heima, eru nemendur hans. Má sjé þess merki á rithönd margra þeirra, og ef dýpra væri skyggnzt, væri eflaust unnt að rekja þangað fleiri áhrif, þótt eigi verði frek- ar farið út í það hér. En persónu- leiki hans mótaðist fyrst og fremst á eðlisgöðri prúðmennsku. ræktarsemi, tryggð,-hollustu og : þegnskap. Þetta er ekki skrum, heldur staðreynd, sem margir \ ] geta um borið. Hann var hagur maður fjöl- hæfur og óspár á sjálfan sig, þeg- ar um var að ræða liðveizlu við félagsins í Reykjavík, og er mér þau mál, er hann taldi til heilla kLmaugt um að honum var það horfa. Tók hann mikinn þátt i rmkið áhugamál, að þetta félag félagsmálum hér í Bolungarvík,, iegði lið góðum málum hér heima mun hafa att hlut að stofnun 0g rækti eftir því sem tök væru samvinnuverzlunar hér, vann ^ _ sambandið við bina gömlu mikið að sandgræðslu og var lífið heimabyggð og mörg hin síðariar og sálin í starfi Góðtemplára- gaf hann út fjölritað blað, er hann reglunnar, er víst engum gert nefndi „Heima í Bolungarvík". rangt til, þótt sagt sé að sá fé-' Var efni þess allt helgað Bol- lagsskapur hafi naumast borið ungarvík og Bolvíkingum að sitt barr hér síðan þau hjónin fornu og nýju. Er þar til haga fóru héðan, — eiga ekki sízt marg . haldið örnefnum og margvisleg- ir okkar góðar minningar frá um þjóðlegum fróðleik er byggð- starfi barnastúkunnar, sem stóð ina Varðar. hér með miklum blóma undir það er vist> að með Jens E- hans forystu. | Níelssyni er góður Bolvíkingur Jens var og hollur sonur kirkju genginn. Við heimamenn sendum sinnar, var hér um skeið í sókn- ástvinum hans innilegar samúð- arnefnd og gengdi meðhjálpara-1 arkveðjur. — Sjálfum þökkum störfum og alla tíð síðan sýndi við honum samfylgdina, biðjum hann sinni gömlu sóknarkirkju fararheilla og blessunar Guðs. mikla ræktarsemi. Hann átti m. a. hlut að því að stofnaður var sjóður ,til minningar um sr. Pál Sigurðsson, er hefir það hlutverk Þorbergur Kristjánsson Fæddur: 7. apríl 1888. Dáinn: 26. maí 1960. að prýða Hólskirkju og umhverfi j jjaG verður jarðsungmn frá hennar og síðustu skipt) okkar Fossvogskirkju jens E. Níelsson, J^ns voru einmitt varðandi má - ^ kennari. Hann var fæddur að efni kirkjunnar. | Fiateyri við Onundarfjörð. For- Han var einn af aðalhvata- eldrar hans voru Níels Níelsson, mönnum að stofnun Holvíkinga Vélskoraor lúnþöfaiir Afgreiðum túnþökur í Breiðholtslandi rétt innan við Frystihúsin í Kópavogi alla virka daga frá kl. 8—8. — Sendum einnig heim. Gróðrastöðin við Miklatorg Simar 22-8-22 og 19-7-75. Ha!ló! Hallá! Skyndisola á LaaMsveglnam Stendur aðeins til laugardags. Notið nú síðasta tækifærið til að kaupa ódýrt SKYNDISALAN Laufásvegi 58 Sandgerði Kaupendur Morgunblaðsins í Sandgerði hafi samband við Axel Jónsson viðvíkjandi kaupum á blaðinu. sjómaður í Bolungarvík og kona j hans Elísabet Bjarnadóttir. Arið 1913 útskrifaðist hann úr Kennaraskólanum. Veturinn 1913 ] til 1914 var hann skólastjóri við barnaskólann á Þingeyri. 1914 til 1915 hélt hann unglingaskóla í Bolungarvík og síðan kennari við barnaskólann þar frá 1916 til 1938. Árið 1938 fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist þá kenn- ari við Miðbæjarskólann. Þar ,agu leiðir okkar fyrs't saman og urðum þar samstarfsmenn til áisjns 1958, er hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir. Við vorum einnig sambýlismenn á Meðal- 1 hojtj 15 í 12 ár. Sambýlið við I hann og fjölskyldu hans var með I ágætum. Frú Elín Guðmunds- j dóttir, kona hans, var honom sam ' hent í öllu og heimili þeirra i hjóna hlýlegt og aðlaðandi og 1 þau ætíð albúin þess að leysa nvers manns vanda Aðal ævistarf Jens heitins var kennsla. Hann var líka agætur kennari, greidur og skemmtileg- ui, samvizkusamur og prúðmenni hið mesta Hann var alveg sér- stakt snyrtimenni og skapgerðin svo góð ,að hann varð hvers manns hugljúfi, er honum kynnt- ist. Þótt aðalævistarf Jens heit- ins væri kennsla, átti hann sér önnur áhugamál. Hann var söng- elskur, mikill áhugamaður um bindindismál og mun hafa unmð þar mikið og gott starf. Fjölmörg trúnaðarstörf voru honum falin, og öll sín störf | leysti hann af hendi með ná- j kvæmni og dugnaði, því að Jejts | var mikill starfsmaður, vökull : og sívinnandi. j Annars var það ekki meining- | in að skrifa ævisögu Jens beit- i ins. Það munu aðrir gera betur, | en ég vildi aðeins sem samstarfs- maður og ferðafélagi, þakka hon- , um allar samverustundirnar og mxkið og gott starf við Miðbæj- ! arskólann. Mér er kunnugt um að skóla- i Ltjórinn og aðrir samstarfsmenn i hans þar taka allir undn þessa ! kveðju. Við hjónin sendum frú Elínu og fjölskyldunni, okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Vertu saeli, vinur. Jón Guðmannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.