Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 1

Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 1
24 síður. 1 47 árgangur 189. tbl. — Sunnudagur 21. ágúst 1960 Prentsmíðia Morgunblaðsins Þýzk flugvél ti fiskiflutninga Bretar vilja fá 260 tonn af kola vikulega 1» A Ð er nú orðið daglegt brauð ,að íslenzkar flugvélar fljúgi til útlanda með fisk- farm og komi heim með ferska ávexti. En Flugfélagið getur ekki iengur annað eft- irspurninni. Útflytjendur eru nú á höttunum eftir leigu- vélum erlendis, og á miðviku- daginn kemur hingað Sky- mastervél frá þýzku félagi og flýgur fyrir frystihúsin í Vestmannaeyjum með sól- kolafarm tr.l Hamborgar og Ziirich. — Meira rnagn en hægt er að útvega Haraldur Gíslason og Pétur Einarsson voru væntanlegir frá Bretlandi í gærkvöldi, en þar leituðu þeir fyrir sér um leigu- flugvél, DC-4 eða DC-6, og var ætlun þeirra að reyna að tryggja sér flugvél til fleiri en einnar ferðar. Ross-félagið vill fá 100 tonn af kola vikulega flugleiðis og aðrir aðilar í Bretlandi samtals 160 tonn vikulega. Það yrðu því ekki aðeins vandræði að útvega flug- vélar til að flytja allt þetta magn, heldur líka að veiða það. Náin samvinna Mikil líkindi eru til þess, að Flugvélar náðu hylkinu LONDON, 20. ágúst. — Bandarískum flugvélum tókst í dag að ná hylkinu með vísindatækjunum úr Könnuði 14. Var flug- sveit á sveimi í 10 þús- und feta hæð á þeim stað, er þess var vænzt og höfðu flugvélarnar strengt net á milli sín. Tókst þeim auðveldlega að ná hylkinu, sem sveif niður í fallhlíf. Tíu mínútum áður en hylkið sást með berum augum, höfðu menn séð það á radarskífu. Þetta er í annað slnn, sem Bandaríkjamönnum tekst að ná slíku hylki til jarðar. takast muni að leigja flugvél við hagstæðu verði ytra og eru þeir Pétur og Haraldur vongóðir. Þeir hafa nú tekið upp nána samvinnu við Loft Jónsson og er sennilegt, að þessir aðilar hafi samvinnu um notkun leiguvélar, ef hún fæst. Að hún muni verða notuð jöfnum höndum í beggja þágu. Vegna þess hve fisköflun gæti orðið stopul hér, ef brygði til verra veðurs, er það mikil á- hætta að leigja flugvél til langs tíma þar eð ekki hefur vepð skapaður grundvöllur fyrii því að hægt yrði að nota vélina til annarra flutninga. Athugunum heldur áfram um stofnun flugfélags til þessara flutninga og verður haldinn Framh. á bls. 23 Nehrú mótmælir, v/ð Lumumba New Dehli, 20. ág. (Reuter). N E H K U, forsætisráðherra Indlands, skýrði indverska þinginu svo frá í dag, að hann hefði sent Lumumba forsæt- V-Þjóðverjar óska eftir atomvopnum BONN, 20. ágúst, (NTB — AFP). Á föstudaig s.l. var birt opinber- lega í V-Þýzkalandi álitsgerð, sem unnin hefur verið á vegum forystumanns varnarmála í V- Þýzkalandi, Adolfs Heusinger, Lod^e biðst lausnar NEW York, 19. ágúst (NTB.): — Aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Henry Cabot Lodge, hefur lagt lausn- arbeiðni sína fyrir Eisenhower forseta. Óskar hann eftir lausn frá starfi sínu til þess að geta tekið fullan þátt í kosningabar- áttunni til forsetakosninganna í Bandaríkjunum, en sem kunnugt er var hann tilnefndur varafor- setaefni rebublikana. hershöfðingja og samiþykkt af Franz Josef Strauss, varnarmála ráðhr. landsins. Oskar Ruge vara aðmíráll undirritar álitsgerðina. Þar segir að V-Þýzkalandi sé nauðsynlegt að fá í sínar hend ur atómvopn. Er það i fyrsta sinn, sem slík krafa er sett fram opinberlega af stjórn landsins, Er í álitsgerðinni lögð mikil áherzla á nauðsyn góðs samstarfs milli ríkjanna sem að Atlantshafsbandalag- inu standi og á þörf Þýzka- lands fyrir að hafa samskonar varnarvopnum á að skipa og önnur ríki innan bandalags- ins. Segir einnig í álitsgerðinni, að þar sem stefna kommúnista sé að þenja sig yfir allt Þýzka- land, sé ógerlegt fyrir V-Þjóð verja að aðhyllast hlutleyisis- stefnu. isráðherra Kongó, mótmæla- orðsendingu, vegna slæmrar framkomu Kongóhermanna við indverska áhöfn einnar af flugvélum Sameinuðu þjóðanna. —•— Hafði siá atburður orðið á fimmtudag, er flugvélin lenti í Loopoldville, að hermenn Kongó- stjórnar tóku á móti áhöfninni og skipuðu fiugmönniunum að ganga á undan sér, með upprétt ar hendur, að flugturninuim. Varð þessi atburður skömmu eftir við ureign hermanna við kanadísku sérfræðingana á flugvellinum. — • — Sagði Nehrú í orðsendingu sinni, að hann vonaði að indversk ir hermenn yrðu ekki framar fyr ir hindrunum við friðsamleg störf þeirra á vegum Sameinuðu þjóð- anna í Kongó. Mynd þessi var tekin, er Thomas D. White, hershöfð- ingi afhenti Eisenhower for- seta fyrsta hylkið með vís- indatækjunum, sem tókst að ná ósködduðu frá geimfari. Auk hinna margbrotnu tækja í hylkinu, var þar hinn stóri bandaríski fáni, er forsetinn heldur á. Nú hefur Bandaríkja- mönnum tekizt öðru sinni að ná slíku hylki heilu til jarðar. Skaat á starfs- menn réttarins LIVERPOOL, 19. ágúst (Reuter) Það bar við í dómssal hér í dag, er verið var að dæma í gjald- þrotsmáli, að maður nokkur dró upp skammibyssu og skaut tvo starfsmenn réttarins í kviðinin. Voru þeir þegar í stað fluttir á sjúkrahús, en aðrir starfsmenn. réttarins náðu að afvopna tH— ræðismanninn og héldu honuim þar til lögreglumenn komu á vetit vang. Flóttamenn á sökkvandi smábát Kaupmannáhöfn, 20. ágúst. — (Reuter). — TÓLF pólskir flóttamenn, þar Hernaðardstand í Mali Seriega! segir sig úr lögum við Franska-Súdan Dakar, Senegal, 20. ágúst (Reuter). HERNAÐARÁSTAND rík ir nú í Mali-ríkjasam' bandinu. Hefur Senegal sagt sig úr lögum við Franska Súdan, en þessi tvö ríki mynda Mali-ríkja sambandið, sem stofnað var í apríl 1959. Að loknum ráðuneytisfundi í gærkvöldi, þar sem deilt var um frambjóðendur til forsetakosn- inga, lýsti Keita, forsætisráð- herra Franska Súdans og Mali- ríkjasambandsins því yfir, að hernaðarástand væri þar ríkj- andi. Veik hann landvarna og utanríkisráðherra úr stöðu sinni og kvaðst sjálfur mundu gegna þeim embættum. • Keita i stofufangelsi Senegal brást við á þann hátt, að segja sig úr lögum við Franska Súdan og óskaði eftir að Sam- cinuðu þjóðirnar veittu því við- urkenningu sem sjálfstæðu og fulivalda ríki. Hersveitir Senegal í Dakar um kringdu forsætisráðherrabústað- inn og halda Keita og nokkrum öðrum mönnum úr stjórn hans par í stofuíangelsi. af þrjár konur og fimm börn, komu til Kaupmannahafnar í dag og báðust vistar sem pólitískir flóttamenn. — Kom þetta fólk á 30 tonna bát, sem var að því kominn að sökkva. ★ TÓKU VÖLDIN Þrír menn af áhöfn bátsins höfðu laumað konum sínum um borð og falið þær, áður en hald- ið var í smásjóferð á Eystrasalti. Er komið var nokkum spöl frá landi, tóku þessir þrír menn völd af skipstjóra og vélamanni og sigldu bátnum til Stokkhólms. Voru skipstjórinn og vélamaður- inn lokaðir í káetu sinni á með- an. Þeir voru settir á land í Stokkhólmi, en flóttamennirnir kusu að haida áfram til Kaup- maimahafnar, þrátt fyrir ástand skipsins. Urðu þeir að dæla úr bátnum aUa leiðina til Hafnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.