Morgunblaðið - 21.08.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. Sgúst 1960 MORCVNBL AÐIÐ 7 Geymslupláss Óskum eftir að taka á leigu góðan bílskúr, sem lager- pláss. — Þarf að vera laus strax. Hljóðfœraverzl. Sigríðar Helgadóttur sf. Vesturveri — Simi 11315 íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Austur- baenum á hitaveitusvæði. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum og einnig í smíð- um. Hálogalandsbúar Hlýja fasteignasalan Bankastrætj 7. — Simi 24300 Látiö okkur annast skyrtuþvottinn. Efnalaugin HEIMALAUG Sólheimum 25 tekur framvegis á móti skyrtum fyrir okkur. Fljót og örugg afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Útgerbarmenn Bátasalan er í Fasteignamið- stöðinni. Litlar útborganir, ef nægilegt fasteignaveð er fyrir hendi. Reykjavík — Akureyri Kvölds og morgna. •k Farþegar ti' Siglufjarðar komast daglega um Varmahl. NORÐTJRLEIÐ Ullarkjólar frá Palma-de-Mallorca ullarkjóla í 10 litum. Tökum upp á morgun „ F E M I N A “ Keflavik -- Suðurnes Ódýrar vinnuskyrtur. Ódýrar skólaskyrtur. Kyndill Mjög ódýrar ferðatöskur. Nýjar gerðir af innkaupa- töskum. Kyndill Ferðaplötu- spilarar Ódýrir gitarar. Kyndill Hillupappír Smjörpappír i rullum Cellophonepappir. Kyndill Hringbraut 96. Sími 1790. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 Ih. og 8—9. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Útsöluverð kr. 778 - Verzl. NINON Bankastræti 7 — Reykjavík ?xl'Xalikldcci Tannkrem. íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús í Keflavík eða Njarðvík. — Tvennt fullorðið í heimili. — Tilboð leggist inn hjá afgr. Mbl. í Keflavík. Karímanna- molskinn- og poplinblússur ★ Karlmanna- sportbolir Verð aðeins kr. 28,00. Marteihi LAUGAVEG 31 Kefiavík — Njarðvík Ung amerísk hjón óska eft- ir 2ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi sem fyrst. — Lysthaf- endur hringi í síma 3183, Kefiavíkurflugvelli. Vöruúrval Mæli-könnur og skeiðar Isskápabox og nestiskassar Hræriskálar, þeytararr Kökukefli og eggjaskerar Uppþvottagrindur og mottur Hnífaparakassar, fægiskúffur, sorpfötur i Vaskaföt og fötur Svampþvottakústar (nýjung) Þvottakörfur, plastic Ferðakörfur og töskur Lyfja- og baðherbergjaskápar Baðkör barna og náttpottar Hattahengi, skógeymslu- grindur Blómapottar, ílangir m. undirl. Blóma-vatnskönnur Sigti, margar gerðir Hitabrúsar, enskir Hitakönnur, ISOVAC Kaffikönnur, tepottar Stál borðbúnaður Fiskskæri, hnífar, skæri og skærabrýni Spil i úrvali Blaðagrindur Stigar og stólar Rafmagnspönnur og pottar m. mislitum lokum Flest rafmagnsbúsáhöld Fyrir bíla og traktora, mótorhitararnir eftirsóttu. ÞORSTEINN BERGMANN búsáhaldaverzlun og heild-Han Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Nýkomið Mjög fallegt alullar kjóla- jersey, 115 cm breitt, verð frá kr. 212,00—236.50 pr. meter. Litirnir eru milliblátt, dökk- mosagrænt, ljósdrapp, milli- drapp, grængrátt. — Sendum í póstkrÖfu um land allt. — DÍSAFOSS Grettisgötu 45. Sími 17698. Vesturgötu 12. Sími 15859 Nýkomið Eldhúsgardínuefni í þrem litum. Verð kr. 26.00. Nylon og dacron gluggatjalda efni. Verð frá kr. 59,00. Skyrtuefni, fjöldi lita. Verð kr. 29.00. Kápupoplin, 5 litir. Verð kr. 89.70. LBS-sokkar, þykkir, þunnir, dökkir. Eigum á eldra verði perlon- sokka með saum. Verð kr. 40,00 parið. Rúmenskar karlmanna- skyrtur. Verð kr. 99.00. Náttföt. Verð kr. 168.00. — Póstsendum. — Smurt brauð og snittur Opið frá k\. 9—l1 e. h. Sendum heiin. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varah'.utir i marg ar gerðir bifreiða — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.