Morgunblaðið - 21.08.1960, Qupperneq 13
Sunnudagur 21. ágúst 1960
MORGVNBLAÐIÐ
13
hefðu heyrt Rytter tala
framtíð skóga á íslandi.
um' festinga. Svo djarfleg og áhsetttt
söm tilraun, hefur sjaldan eí
nokkru sinni sézt.“
Bjóða
fyrirgreiðslu
Fulltrúar Svía lýstu áhuga sín
um á aðild að eða a. m. k. fyrir-
greiðslu við uppbyggingu ís-
lenzks iðnaðar í stærri stil en
„ísland er meira“
Dr. Frandsen heldur áfram og
lýkur grein sinni með þessum
orðum:
„En það eru ekki aðeins 170
þús. manns, sem hafa lagt sig í
hættu, það er þjóð, sem með
hingað til hefur verið stur.dað-j opnum augum hefur tekið á sig
ur. Þeir tóku skýrt fram, að j áhættuna, af því hún vissi, að
ekki mætti skilja sig svo, að þeir i hún er verðið, sem þarf að inna
vildu gína hér yfir gróðalindum, af hendi til þess að halda hinu
ætlun þeirra væri sú ein, að ef
fslendingar teldu sér hag af sam
vinnu eða ráðleggingum þeirra
um ákveðnar framkvæmdir. þá
væru þeir mjög fúsir til fyrir-
fengna frelsi. Oirfskuna, hug-
rekkið — ofdirfskuna — fengu
íslendingar í arf frá forfeðrum
sínum. Fornmenn — menn sögu-
aldar, konur jafnt sem karlar —■
greiðslu og þátttöku,' ef um þekktu gildi einstaklingsins,
semdist. Á því hefðu þeir haft spurðu síður um lífshættu en
hug áður'’ en þeir komu hingað, | haettu á því að missa heiður sinn.
en enn ríkari eftir að þeir hefðu j betta lét sjálfsvitund í bezta
Frá setningu norræna lögfræðingamótsins í Þjóðleikhúsinu.
REYKJAVIKURBREF
—————————— Laugardagur 20. dg.
Mótasumrið mikla
Aldrei fyrr hafa verið haldin
jafnmörg norræn mót margvís-
legrar tegundar hér á. landi og
nú í sumar. Þykir flestum nóg
um, enda hafa móttökur krafizt
ærins tíma og fjár. Sumir hafa
varpað fram þeirri spurningu,
hvort ekki hefði verið unnt að
koma í veg fyrir að öll þassi mót
væru haldin sama sumarið, því
að betra væri minna og jafnara,
Sennilega hefði þó verið erfitt
að koma því við. Hér eiga hlut
að ólíkir aðilar, sem fæstir vita
hver af öðrum og miða fundar-
höld sín við eigin hagi e.i ekki
annarra.
Aðild fslendinga að þvílíkum
aamtökum norrænna þjóða hef-
ur óhj ákvæmilega í för með sér,
að mót þeirra séu öðru hvoru
haldin hér á landi. Ef menn eru
ekki reiðubúnir til móttöku, eru
þeir ekki aðildarhæfir að sam-
tökunum.
Landkynning
og ofrausn
Þess ber og að gæta, að fjöl-
mennar heimsóknir eriendra
manna, sem oft hafa mikil ánrif
í heimalöndum sínum, hafa
mikla þýðingu fyrir kynningu
lands okkar og þjóðar. Deila má
um, hvers virði sú kynning sé.
En lítil þjóð, sem mjög þarf á
samúð annarra að halda, skyldi
þó ekki gera lítið úr henni. Og
nokkuð undantekningalít J regla
er, að útlendingar, sem hingað
koma, líta okkur ekki ev.iungis
skilningsbetri, heldur og vin-
samlegri augum eftir að þeir
hafa dvalizt hér en áður.
Hins er sjálfsagt að gæta, að
hafa ber hóf einnig í gestrisni.
Fátítt er, að þótt menn sæki
fundi eða mót í öðrum löndum,
þurfi þeir aldrei meðan á peim
stendur að borga sjálfir mat
sinn. Eins þykir það hvarvetna
siðaðra manna háttur, að gæta
varúðar bæði í veitingum og
neyzlu áfengra drykkja á al-
mennum samkomum. Ofrausn í
þeim efnum er engum til sæmd-
ar .
Lögfræðingamótið
Lögfræðingamótið var fjöl-
mennast allra þessara móta.
Nokkur uggijr var í mönnum
fyrirfram um, hvort aðstæður
hér væru slíkar, að unnt væri að
halda hér jafn fjölmennt
mót. Sá kvíði var raunar
einnig fyrir hendi um fund
Norðurlandaráðs. Hann reyndist
með öllu ástæðulaus. Hvort
tveggja' þau fundarhöld fóru
fram með mestu prýði að því
sem varðaði undirbúning og alla
stjórn.
Á sínum tíma hafði verið á-
kveðið að halda hér norrænt lög.
fræðingamót 1940. Vegna ófrið-
arins fór það út um þúfur, og
var nú röðin aftur komin að ís-
landi. Undirbúningur mótsins
mæddi mest á Árna Tryggva--
syni, hæstaréttardómara. Hann
var formaður undirbúnings-
stjórnar og forseti mótsins. Sú
forysta tókst honum með þeim
ágætum, að lengi mun í miunum
haft. Þá var hinn fyrsti lög-
fræðilegi fyrirlestur, sem hald-
inn var á mótinu, og Gunnar
Thoroddsen, fjármálaráðherra,
flutti, einnig með afbrigðum góð
ur, í senn vandaður að efni og
skemmtilegur á að hlýða. Geir
Hallgrímsson flutti og prýði-
lega tækifærisræðu í hófi bæjar
stjórnar Reykjavíkur.
Ólafur Lárusson
liylllur
%>
Segja má, að þetta sé ekki í
frásögur færandi, því að við
öðru hafi ekki verið að búast af
þessum mönnum. En þeir urðu
allir að tala á erlendri tungu og
leystu verkefni sitt svo vel, að
frændur okkar frá hinum stærri
þjóðum máttu öfunda okkur af.
Hámark mótsins var þó hinn
ágæti fyrirlestur, sem Ó.afur
prófessor Lárusson hélt og hyil-
ingin, er hann hlaut hjá fundai-
mönnum, að ræðu sinni lokinni.
Kom þar í ljós skilningur nor-
rænna lögfræðinga á hinni ein-
stöku stöðu, sem Ólafur Lárus-
son hefur skapað sér með sinni
frábæru kennslu og könnun á
íslenzkum lögvisindum að fornu
og nýju.
Cagnki æm álirif
Eins og fyrr segir, þá hafa
slíkir fundir mikil áhrif til
kynningar út á við. Þeir eru
einnig okkur sjálfum til mikils
gagns. Margt af því, sem h’.nir
norrænu lögfræðingar sögðu
bæði í ræðum og samtóium,
hlýtur t. d. að vekja fslendinga
til umhugsunar um endurbætur
á íslenzkri löggjöf og starfshátt-
um. Mannfæð okkar gerir raun-
ar að verkum, að við eigum oft
erfitt með jafnvel að fyigjast
svo með í nýjungum, sem þörf
væri á, hvað þá að hagnýta okk-
ur þær til fulls. Hér verður
einn maður að gera það, sem
heill hópur sérfræðinga vinnur
að í hinum stærri löndum.
Mjög var athyglisvert það,
sem fram kom í viðræðum
manna í milli, hversu rík ár.erzla
er lögð á að tryggja samræmi og
vandaðan frágang löggjafar í
hverju landi um sig. Á nauðsyn
þessa vakti prófesscfr ólafur
Lárusson athygli fyrir h. u. b
þriðjungi aldar og voru í fram-
haldi þess sett fyrirmæli i lög
um svokallaða laganefnd. Þau
ákvæði hafa ætíð verið dauður
bókstafur. en rík ástæða er til
að taka þau upp til endurnýjaðr-
ar athugunar og færa í fram-
kvæmnlegt horf.
Fundur
iðnrekenda
Skemmtilegt var að sjá,
hversu ólíkur bragur var yfir
hinum norrænu iðnrekendum,
sem síðastir allra munu hafa
komið tii móts hingað á þessu
sumri, og lögfræðingunum, er
voru hér nokkrum dögum áður.
Leyndi sér ekki, að í hópi iðn-
rekenda voru meiri fram-
kvæmdamenn, þar sem lóleg í-
hugun setti fremur svio á lög-
fræðingana.
Af spjalli við iðnrekendur
mátti margt læra, jafnvel fyrir
leikmann í þeim efnum, hvað þá
fyrir hérlenda stéttarbræður
þeirra. Formaður hinna dnnsku
iðnrekenda, Rytter, fyrrverandi
verzlunarmálaráðherra og nú
kynnzt aðstæðum hér.
Þá var og lærdómsríkur áhugi
allra þessara manna fyrir auk-
inni efnahagssamvinnu Vestur-
Evrópuríkja, ekki einungis 6 og
7 sitt í hvoru lagi, heldur allra
í hóp. Þeir töldu lítinn vafa á, að
þróunin stefndi í þá átt, jafn-
framt því sem Norðurlöndin
hlytu, eftir því sem við yrði
komið, að efla hvert annað til
framfara.
„Ný laiKlnámsöld66
Vafasamt er, hvort nokkur
þeirra útlendinga, sem heimsótt
hafa ísland í sumar, skilur þjóð
ina betur eða hugsar til hennar
af meiri hlýhug en danski land-
læknirinn, dr. Frandsen, sem
kom hingað snemma sumars
Eftir heimkomu sína skrifaði
hann grein í íslandsblað Poli
tiken, er hann nefndi: Ný land-
mámsöld. Lýsing Frandsetis er
því eftirtektarverðari sem hann
ferðaðist um landið fyrir 29 ár_
um og gat þess vegna flestum
fremur gert samanburð í grein
sinni segir dr. Frandsen m. a.:
„Strax fyrsta daginn, sem við,
konan mín og ég, vorum á ís-
landi urðum við mjög fyrir
þeim áhrifum, að fsland væri nú
ekki alveg hið sama og fyrir 29
árum. Það var á sjálfan þjóðhá-
tíðardaginn 17. júní, þegar götur
Reykjavíkur voru þéttskipaðar
fólki í hátíðabúningi og hátiða-
skapi. Fólki, sem var vel klætt
og virtist hraust og hressilegt,
en ekki nóg með það, það var
bersýnilega í hátíðaskapi og
glatt og eftirtektarvert var. að
jafnt gamlir sem ungir og ekki
síður hinir síðartöldu, viriusí
beinni, ems og þeir hefðu fengið
frelsi — vissu af sjálfum sér, ef
svo má segja. Þetta voru fyrs'.u
áhrifin, sem ekki breyttust
heldur urðu dýpri“.
„Djaríleg
()!f áhætlusöm
lilraun“
Síðar í grein sinni segir dr.
skilningi ganga í arf til íslend-
inga nú á dögum, eðlilegan
virðuleik, svo að þeir skipa sitt
rúm hvar sem þeir koma fram.
Eg hef oftar en einu sinni á al-
þjóðlegum fundum, þar sem ís-
land einnig hefur haft fulltrúa,
verið spurður með undrunarsvip:
„Já, en er fjöldi íslendinga virki-
lega ekki meiri?“
fsland er meira. Fyrir Norður-
lönd og að því er okkur virðist
einkum fyrir Danmörku, hefur
fsland gildi, sem þjóðlíf okkar
getur alls ekki verið án. ísland
verður að vinna og mun vinna
orustu sína fyrir framtíð, er
tryggir hið nýfengna frelsi og
sjálfstæði.
Það er landnámsöld á ný“.
Ileilræði
Dr. Frandsen, sem um áratugi
hefur sýnt íslendingum frábæra
velvild með fyrirgreiðslu ís-
lenzkra lækna í Danmörku, læt-
ur ekki sitja við lofsyrðin eineða
heillaóskir okkur til handa. Hann
rifjar í grein sinni upp heilræði
er hann gaf þeim, sem hann átti
tal við hér á landi.
í Danmörku hefur Dr. Frand-
sen haft stórmerka forystu um að
koma sjúkrahúsmálum þar í ný-
tízkuhorf. Hann hefur sýnt fram
á, að lítif sjúkrahús, sem í senn
skorti næga sérfræðinga og ný-
tízku tæki, væru með öllu úrelt.
Þess vegna hefur hann beitt sér
fvrir að komið væri upp sjúkm-
húsum af hæfilegri stærð, j>ar
sem nauðsynlegir sérfræðingar í
a. m. k. fjórum höfuðgreinum
væru til staðar og vel búin þeim
rannsóknar- og lækningatækj-
um, sem vísindin nú krefjast. Af
þessu leiðir aftur að unnt hefur
verið að leggja niður sum hinna
gömlu sjúkrahúsa, nema að því
leyti, sem þau geta starfað sem
einskonar hjúkrunarheimili.
Aðrir tímar -
önnur úrræði
Dr. Frandsen víkur að þessu
í grein sinni og segif:
„Að því er sjúkrahús varðar,
hefur Island við sömu vandamál
að etja og við: að finna vegi og
! ráð til að fylgjast með hinni
Frandsen og víkur þar að hinu ^ öru þróun tímanna, sem gerir
sama, sem var í huga margra
gesta okkar á þessu sumri:
„Snúum okkur aftur að hinu
nýja, íslandi, sem í lífskrafti sín-
um og dirfsku hefur yfirþyrm-
andi áhrif á mann.
Samfélag ríflega 170000 manna
forstjóri Tuborg-ölgerðarinnar, í stóru, að nokkru ófrjósömu ey
lagði sérstaka áherzlu á, hversu
iðnaður yrði að hafa náið sam.
band við aðrar höfuðatvinnu-
greinar, og þá einkum að beina
kröftum sínum að því að hag-
nýta sem bezt höfuðframleiðslu
landsins. Skilningur hans á þýð-
ingu landbúnaðar mætti og' öðru
verða þeim fslendingum til í-
hugunar, sem stundum tala eins
og landbúnaður hér hljóti æiíð
að verða öðrum atvinnuvegum
til fjárhagslegrar byrði. Þá hefði
Valtý Stefánssyni og öðrum
forystumönnum skógræktar hlýn
ríki, nærri norðurheimskauts-
baugnum, en nýtur skjóls af
greiningu meðferðar á sjúkra-
húsum eftir sérffæði nauðsyn-
lega, og að finna hið rétta jafn-
vægi milli hinna eiginlegu sjúkra
húsum eftir sérfræði nauðsyn-
sérfræðinga og hjúkrunarheim-
ila, sem einn læknir veitir for-
stöðu, þar sem veikir og veik-
burða njóta aðhlynningar undir
eftirliti læknis. í Reykjavík er
golfstraumnum, þróast með nú verið að byggja mikil sjúkra.
hús og eru þannig óvenjulegir
möguleikar til að fá fullkomið
sjúkrahúskerfi með öllum æski-
legum sérgreinum. Skilyrði fyrir
því að þetta einstaka tækifæri
verði notað, er að læknar geti
unnið svo náið saman að horfið
sé frá þeim sjálfstæðisóskum,
hjálp nýtízkusamgöngutækja úr
einangruninni, en fjarlægir
samtímis þau ósjálfstæðisbön J,
sem knýttu það ríkisréttarlega
landi. Þessu samfélagi
er ætlað að bera fullþroskað
ríkiskerfi og allar aðrar
stofnanir, sem ríki þarf á
að halda. Líf þess er kom-
ið undir skjótri og öflugri upp-
byggingu atvinnulifsins og
sem menn eru vanir og með
skipulagningu verði komist hjá
því að hið sama sé gert á mörg-
krefst þar með miskunnarlaust um stöðum. Af þekkingu minni
að um hjartarætur, ef þeir.— vægast sagt — mikilla fjár-i
Framh. á bls. 16.