Morgunblaðið - 21.08.1960, Blaðsíða 17
/
Sunnudagur 21. ágúst 1980
MORCUNBLAÐIÐ
17
Fötin og ég
— ÉG VIL taka það fram
að ég hef ekki mjög mik-
inn áhuga á fötum,
sagði Simone de Beauvoir
nærri því strax. — Ég hef
svo mikið annað að hugsa
og á svo mörg önnur á-
hugamál.
um kjól, hafna ég boðinu. En
mig langar að segja yður frá
ævi minni og um viðhorf mitt
til klaeðnaðar, ef þér hafið á-
huga á því.
t>egar ég var lítil stúlka, var
ég mjög illa klædd. Foreldr-
ar minir voru mjög umvönd-
unarsöm en áttu þó talsvert
af afar ósmekklegum fötum.
hita. Ég var vön að vera í öli-
um þeim peysum, sem ég átti,
hverri utan yfir annarri.
Við gengum í klossum. Það
voru ekki til neinir sokkar.
Ég gekk. með túrban allan
tímann — notaði hann bæði
fyrir hatt og til að skýla hár-
inu. Það var mjög erfitt að
þvo sér um hárið, þar sem
heitt vatn var af svo skom-
um skammti. Að vísu var
hægt að kaupa ýmsa hluti á
svörtum markaði, en þeir voru
alltof dýrir og slíkt var þess
utan á móti mínum lífsregl-
um. Ég hafði meiri áhuga á
mat.
Þegar stríðinu lauk, komu
klæðin vegna þeirra sjálfra.
Ég skal sýna yður sum þeirra,
ef þér hafið áhuga á. I Rúss-
landi keypti ég gríðarstóra
persneska kápu úr lamba-
skinni, en lét breyta henni hjá
skinnaklæðskera í París. Lítið
þér á gylltu hnappana, sem
voru á henni!
Og hér sjáið þér dýrgripi
mína. Þó ég sé nú hætt að
nota þá fyrir löngu, geymi ég
þá til mmningar. Sjálið þér
þennan rauða, kínverska silki-
jakka, fóðraðari með lamba-
skinni. Eg get enn notað hann
vegna þess hversu hlýr hann
er. En ég er orðin heldur göm-
ud til að klæðast rauðu. Og
Of gðmul til að klæðast rauðu
Þegar það er haft í huga að
hún er ein af skynsömustu
konum Parísarborgar og einn
eftirtektarverðasti kvenrit-
höfundurinn, sem nú er uppi,
kemur þetta ekki svo á óvart.
En tun leið og hún lauk upp
dyrunum á vinnustofu sinni
á Montparnasse, var þó aug-
ljóst, að hýn hlýtur að hugsa
um þau. Hún var klædd
svartri og hvítfléttaðri ullar-
twed-dragt. í eyrunum bar
hún stóra silfureyrnalokka, al
setta alla vega litum steinum.
Tveir hringir prýddu hönd
hennar. Hún var í sterklegum,
svörtum skóm, og um háls
hennar, þó næstum hulin af
kraganum, hékk silfurfesti.
Hún var lítið förðuð, varirnar
voru málaðar, bleikrauðar;
neglurnar voru rauðar og
gljáandi. Hún talaði án afltás,
glettnislega og lagði áherzlu á
hvert orð.
Ibúðin, sem hún býr í, er
blokkbygging með nýtízku-
legum vmnustofum. Hún er
björt, sólrík, hrein og snotur,
þakin skemmtilegum, litskrúð
ugum minjagripum úr ferða-
lögum hennar. Þar gaf að líta
hópa af Afríkúbúum, rauða
trommu frá Kóreu, kínverska
flosfugla, kínverskt, útsaum-
að silkiveggteppi og á litlu
kringlóttu borði hjá gluggan-
um var stytta af höndum
Sartre, skreytt með perlufest-
um og fugium og stóð hún við
hliðina á hyasinthu í potti.
Hún sat tæpt á dívanbrún-
inni og spennti greipar í
kjöltu sinni. Hún minnti helzt
á litla stúlku, þegar hún þaut
skjótt á íætur til að ná í og
sýna mér „gullin“ sín.
Þegar hún brosti, kipruðust
agu hennar og mynduðu ör-
litllar rifur, líkt og hjá Kín-
verjum.
Illa klædd í æsku
— Það er á móti lögmálum
mínum að eyða of miklum
peningum í föt og beina at-
hyglinni um of að þeim, hélt
hún áfram. Mér dettur ekki í
hug að borga þúsundir franka
fyrir einn kvöldkjól. Ef ég er
boðin í veizlu, þar sem nauð-
synlegt er að mæta í svo dýr-
Þegar ég var 12—14 ára leit
ég hræðilega út, fölleit og þak
in húðnóbbum í andliti.
Ég hugsaði ekkert um útlit
mitt. Lífið var fullt af öðrum
áhugamálum, og bezta vin-
kona mín í skólanum, Elíza-
beth Mabille, sem ég dáðist
mjög að, hugsaði heldur ekki
um útlit sitt.
Ef ég ætti litla stelpu,
mundi ég hafa mikla ánægju
af því að klæða hana. Ég
mundi fara í búðir með henni
og hjálpa henni til að velja
sér föt, þangað til hún væri
17—18 ára. Eftir það mundi
ég láta hana sjálfráða um það,
hvernig hún klæddist.
En ég vanrækti útlit mitt af
ásettu ráði af því að það þókn
aðist foreldrum mínum með
þeirra vanabundna lífi. Ég
varð að sr.úa blaðinu alveg
við, þegar ég fór að lifa mínu
eigin’ lífi, sem er mjög ólíkt
þeirra. Ég átti aðeins eina vin-
konu, sem var vel klædd og
fyrir hennar tilstilli lét ég
laga hár mitt.
Hræðilegir kjóiar
Fyrsta árið, sem ég kenndi
við Sorbonne, keypti ég mér
tvo nýja kjóla, einn úr crepe-
efni, hinn úr flaueli með upp-
hleyptum myndum, svörtum
og hvítum. Getið þér ímynd-
að yður nokkuð hræðilegra!
Ég gekk í þessum kjólum
allt árið. Ég átti eina kápu til
varnar kuldanum, og hatt. Ég
varð að ganga með hatt, því
nemendurnir voru skyldaðir
til þess. Þeir báru á höfðinu
litla skólahúfu, sem þeir
stungu í vasann um leið og
þeir hurfu úr augsýn við skól-
ann.
Annað árið fór ég að ganga
í pilsi og peysu. Voru sumar
þeirra dálítið sérstæðar, ein
úr angóru og önnur með út-
prjóni að framan. Margir nem
endur mir.ir fengu sér sams
konar pejsur.
Aðalatriðið að halda
á sér hita
Og þá skall stríðið á og all-
ir gleymdu auðvitað að hugsa
um föt nema skjólföt. Aðal-
atriðið var að halda á sér
á markaðinn pils úr silki og
ýmsum gerviefnum. Ég fékk
mér eitt slíkt pils og fannst
það hræðilegt.
Skömmu siðar fór ég til
Portúgal, þar sem systir mín
bjó.
Þegar ég fór í gegnum toll-
inn, störðu menn á mig með
skelfingu. Ég var berfætt og í
tausóluðvm skóm. Ég gleymi
aldrei komu minni til Madrid.
Ég gat ekki trúað mínum eig-
in augum, þegar ég sá alla
fallegu hlutina í búðunum, en
auðvitað gat ég ekki keypt
neitt. Þegar ég kom til Portú-
gal varð systir mín óttaslegin
er hún sá mig. Allir vildu
vera mér góðir. „Auminginn“,
sögðu þeir, klæddu mig úr
tötrunum og gáfu mér eitt-
hvað af fötum.
Hið sama henti Sartre, þeg-
ar hann fór til Ameríku eftir
styrjöldina. Hann var sendur
til klæðskera. Þá hafði hann
verið í snma gamla gallanum
daginn inn og daginn út í
fimm ár.
Ég fékk mér ekki mikið í
Portúgal, einn eða tvo kjóla,
báða mjög einfalda, en það
voru þó föt. Ég man alltaf
eftir skónum, sem ég keypti
þar, tvö eða þrjú pör af flat-
botnuðum skóm. Þegar ég
sneri aftur til Parísar, stanz-
aði fólk mig á götum úti og
spurði, hvar ég hefði fengið
þessa fallegu skó.
Ameríka og fatakaup
Þegar ég fór til Ameríku
stuttu síðar, fannst mér skórn-
ir skelfing ljótir samanborið
við þá bandarísku. I New
York keypti ég mér töluvert
af fötum. Það voru dásamleg-
ar stundir. Ég keypti hvíta
kápu, sérkennilega fallega,
sem ég geng í enn, Og pels.
Ég veit ekki hvaða tegund
það var, én hann er allur
uppýfður. Ég átti talsvert af
peningum, sem ég vann mér
inn með ritstörfum.
Og þá kem ég að ferðalög-
um mínum um veröldina. Ég
var vön að kaupa skemmtileg
föt og efni hvar sem ég hafði
viðstöðu — Guatemala, Kína,
Afríku, Dalmatíu. Ég elska
hérna er dásamleg, eldgömul
silkikápa, ekta forn-kínversk
leikhús-viðhafnarkápa.
Sómasamlega klædd nú
Nú er ég orðin eldri og verð
að klæðast gætilegar en áður.
Ég er fimmtíu og tveggja ára
og mjög sómasamlega klædd.
einu sínni eða tvisvar á ári
og allt gengur mjög fljótt og
vel fyrir sig. Við athugum efn
in saman og ég ákveð mig á
fáeinum mínútum.
Mér giðjast vel að tweed-
efnum, sterkum litum og
hvítu. Hvítt er sérstaklega
heppilegur litur fyrir eldri
konur. Uppáhaldslitur minn
er gulur og hann klæðir mig
mjög vel. Blátt klæðir mig
líka, en ég á of margar end-
urminningar tengdar bláum
lit og því geng ég lítið í blá-
litum fötum. Ég fæ mér einn
alfatnað sumar og haust, ekki
tvo eða þrjá. Einnig geng ég
mikið í pilsi, blússu eða
peysu.
Ég fer í hárgreiðslu um það
bil tvisvar í mánuði og læt
þvo hárið, leggja það og lita.
Hárið er aðeins byrjað að
grána og á litinn eins og pip-
ar og salt þegar það er ó-
hreint. Eg nota falskan hnút
í hnakkann þar sem hár mitt
er mjög stutt.
Ég farða mig yfirleitt ekki
mikið. Aður fyrr notaði ég alls
kyns tegundir af • hinu og
þessu, málaði stóra rauða
bletti á kinnar mínar og ég
veit ekki hvað.
Þrískiptur dagur
Þegar cg vakna á morgn-
ana, snyrti ég mig lítiishátt-
ar, fer í morgunslopp og byrja
að vinna. Ég klæði mig aldrei
fyrr en um kl. 2 og bragða
ekki matarbita allan morgun-
inn. Þetta viðtal hefði orðið
öðru vísi, ef ég hefði tekið á
móti yður á morgunsloppnum.
Ég skrifa langoftast í sloppn-
run mínum. Um það bil kl. 2
klæði ég mig upp, snýrti mig
vandlega og greiði. Á kvöld-
in fer ég í bað og slappa af.
Dagurinn þrískiptist þannig.
Nú er ég farinn að eldast
og verð að hafa gát á matar-
æðinu. Það er allt í lagi fyr>-
ir ungar stúlkur að vera svo-
lítið feitlagnar en klæðir ekki
miðaldra konur.
Uppáhaids hálsfestin mín er
úr blágrænum gimsteinum og
segir Simone de Beauvoir
Simone de Beauvoir er ein af
þekktustu frönskum kvenrit-
höfundum, sem nú eru uppi.
Hún er fædd í París 1908, for-
eldrar hennar voru rómversk-
kaþólskir, faðir hennar bók-
hneigður lögfræðingur og
móðir hennar hlédræg milli-
stéttarkona. Hún - lauk prófi
úr Sorbonne-háskóla 1929 og
stundaði fyrst kennslu. en
sneri sér síðar að skáldsagna-
gerð. Hún er lærisveinn exist-
entialistans Jean Paul Sartre
og náinn vinur hans. Þau
komu hingað til lands i febrú-
ar 1951.
Kunnustu verk de Beauvoir
eru „Blóð hinna", 1944, og
„Mandar<narnir“, 1954.
Ég skipti við ágætan klæð-
skera — Maggy Riccy í Rue
de Rennes, sem hefur saumað
á mig sl. tíu ár. Þessi dragt
er frá honni. Ég fer þangað
Unnið að jarðabófum nótt og dag
STYKKISHÓLMI, 18. ágúst. —
Á vegum Ræktunarsambands
Snæfel'lsness og Hnappadalssýslu
er nú unnið að jarðabótum nótt
Og dag. Er unnið í vöktum. Hefir
eftirspurn verið svo mikil að
fá vélarnar til jarðvinnslu að
sambandið hefir ekki annað þeim
pöntunum sem fyrir liggja. Verð
ur að sjálfsögðu imnið svo lengi
som fcíð leyfir.
Ræktunarsambanidið er nú senn
13 ára gamalt stofnað 1947 og
hefir yfir að ráða 4 jarðýtum á-
samt tilheyrandi verkfærum.
Auk þess hefir það haft á leigu
frá Vélasjóði eina til þrjár skurð
gröfur. Með þeim er nú búið að
grafa 391 km. að rúmtaki 1.5
millj. rúmmetra.
Á þessum árum hafa túnin
í sýslunni stækkað um 940 hekt-
ara og gömilu túnin einnig verið
sléttuð um ca. 250 hektara.
Búnaðarsamband Snæfellsness
oig HnappadaIssýslu var einnig
stofnað árið 1947 með félagsslit-
um við Dalasýslu en áður voru
báðar sýslurnar sameinaðar í einu
sambandi sem hét Búnaðarsam-
band Dala- og Snæfellsness. Sami
framkvæmdastjórinn hefir veitt
förstöðu bæði Búnaðarsamband-
inu og Ræktunarsambandinu frá
stofnun og er það Gunnar Jónat-
ansson, Stykki.shólmí. Auk hans
starfar einn ráðunautur við Bún-
aðarsambandið. Sama sitjórn er
einnig fyrir báðum samiböndun-
um.
HRINOUNUM
FRÁ
HAFNARSTR.4
ljósbrúnum. Mér var gefin
hún. Ég skal sýna yður hana,
ef þér hafið áhuga á. Ég skal
sýna yður allt sem ég á. Ég
er mjög hreykin af þessum
silfur-eyrnalokkum og yfir-
leitt geðjast mér að silfur-
munum. Lokkamir eru búnir
til úr kínversku fingurgulli og
eru í laginu eins og mandarín-
ar. Einhver fann fingurgullið
og bjó til eyrnalokka úr því,
annar þeirra er nú því miður
brotinn. Ég setti upp þessa
hálsfesti af tilefni komu yðar.
Hún minnir á hafra.
Ég strauja aldrei föt mín né
geri við þau. Ég sendi þau í
hreinsun. Ég bý heldur ekki
til mat. Ég er alls ekki heim-
ilisleg í mér.
Ég lifi mjög fábreyttu lífi,
sé fátt fólk en suma mjög oft.
En ég fer aldrei á staði, þar
sem máli skiptir, hvernig ég
er klædd.
(Observer, einkaréttur Mbl.)
— Bezt að auglýsa i Morgunbladinu —