Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 1
24 síður Her Lum- umba tek- ur náma- bæ Kirkja Óháða safnaðarins stendur nú máluð og tilbúin á holtinu hjá Sjómannaskól- anum. Kirkjan er í nútímastíl og að flestu leyti frábrugðin því sem tíðkast hefur í kirkju byggingum hér. í henni eru ýmsir fagrir munir, unnir af íslenzkum listamönnum, og í dag verður þar vígð ný altaris tafla, sem Jóhann Briem Xist- málari hefur gert. Sjá nánar á bls. 3. bourne 1956. En skýringin kom, er fréttist að þau höfðu bæði fengið maga- kvilla, sem virðist geisa f Olympíuþorpinu. — Höfðu þau bæði fengið vont maga kast stuttu fyrir keppnina. I gær lagðist einnig ástralski spretthlauparinn Bevyn Baker í rúmið veik ur í maga, og er það frétt- ist voru áströlsku bústað- irnir settir í sóttkví. — Jafnframt hafa þrír íþrótta menn verið lagðir inn I sjúkrahús vegna sólstings. og opinberra starfsmanna verið tilkynnt að þeim beri að sjá um að rússneskir sérfræðingar fái ekki aðgang að þeim verksmiðju- herbergjum þar sem slagorð og framleiðslutölur eru birt. Talið er að stöðugur brottflutn ingur rússneskra sérfræðinga frá Kína standi £ sambandi við þenn- an ágreining ríkjanna. Kínversku blöðin hafa undan- farið lítið birt af fréttum frá Sovétríkjunum, nema frásagnir af eldflaugaskotum ag yfirheyrsl um í Powers-málinu. En þau hafa mikið ritað um framleiðslu- aukningu annarra kommúnista- landa Evrópu, án þess að minn- ast á Rússland. Hérc f'sstjóri Kasai ásakar S.Þ. Homahlásararnlr klæddlr hlnum skrautlegu húningum láta fánana falla meðan Ólympíukyndlin- um w haldið hátt á lofti og Ólympíuelduriiw kveiktur í skálinni, þar sem hann mun loga meðan leikarnir standa yfir. PEIPING 27. ágúst (Reuter); — Leiðtogar kínverskra kommún ista hafa birt aðvörun til flokks- bræðra sinna um að lesa með gagnrýni sumt sem birt er í kín- verskum blöðum og nefna sem dæmi frásögn af ræðu þeirri sem Krúsjeff forsætisráðherra Sovét- ríkjanna hélt á ráðstefnu rúm- enska kommúnistaflokksins í Búkarest í júní s. I. í þeirri ræðu hélt Krúsjeff því fram að frið- samleg sambúð Austurs og Vest- urs væri möguleg og deildi á þá aðila sem héldu fast við kenn- ingar Lenins án þess að taka til greina breytingar sem orðið hafa undanfarna áratugi. í>á hefur nefndum verkamanna Elisábethville, Kongó, 27. ágúst. —- (Reuter) —• ALBERT KALONJI, forseti „Námuríkisins“ í Kongó, skor aði í dag á sjálfboðaliða að gefa sig fram til að berjast gegn hermönnum Lumumba, sem í dag hertóku höfuðborg- ina Bakwanga. Kalonji sagði að 300 manna lið Lumumba, sem sent hafi verið til Luluaborgar í Kasai- héraði hafi fengið stuðning herliðs frá Túnis, sem þarna er á vegum Sameinuðu þjóð- anna til að ráðast inn í Námu- ríkið, sem er syðst í Kasai- héraði. Þá sagði Kalonji að tékkneskir yfirmenn stjórn- uðu her Lumumba. Skoraði hann á alla sjálfboðaliða, hvíta jafnt sem þeldökka, að hrinda árás herliðs Lum- umba. Ásakar Tunis Á blaðamannafundi í höfuð- borg Katanga sagði Kalonji m. a.: — Ég vil að þið segið heim- inum að Etat Minier (Námu- ríkið), hafi í dag orðið fyrir árás og verið tekið. Kvartanir okkar beinast gegn hersveitum S. Þ. frá Túnis, sem komu til Kongó til að varðveita frið og reglu í Framih. á bls. 2. Hiti og kvillar hrjá Olympíukeppendur km. hjólreiðakeppninni. — Skall hann með höfuðið á gangstéttina og höfuðkúpu brotnaði, en þau meiðsli urðu honum að bana. í keppninni í gær kom mjög á óvart hinn lélegi árangur þeirra John Hend- ricks, fyrrverandi Olypíu- meistara í 100 m. sundi og Dawn Fraser, einnig Olym- píumeistara í 100 m. skrið- sundi kvenna frá Mel- HITINN í Róm er orðinn nær óþlilandi og veldur íþróttafólkinu miklum á- hyggjum. í g*r var hitinn í Olympíuþorpinu yfir 38 stig í forsælu. — Hitinn hefur og sett mark sitt á keppnina það sem af er. í gær flutti Mbl. frétt um dauða danska hjólreiða- mannsins Knut Enemark, sem féll af hjóli sínu í 100 Rússneskir sérfræð- ingar streyma enn frá Kína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.